Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða við jsr Hevrnar- oa tal- FLUGLEIDIR S* neymdí U y lo l Traustfólkhiágódufélagi M. meinastöð íslands i Ritari Staöa viö Heyrnar- og talmeinastöð íslands Flugleiöir óskar eftir að ráða ritara sem allra er laus til umsoknar: fyrst starfið felst m.a. í bréfaskriftum á ís- Staóa hjukrunarfræðings, sem auk hjukrun- |ensku og ensku auk skja|avörslu Stud_ arstarfa, á aö annast heyrnarmælingar. entspróf eða sambærileg menntun er æski- Til greina kæmi að raða heyrnartækm með , auk starfsreyns|u. fóstru- eða þroskaþjálfamenntun. Staðan Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu fé- veitist fra 15. april 1983. lagsins og söluskrifstofum. Umsoknir asamt itarlegum upplys.ngum um Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu fyrir menntun og storf sendist stjorn Heyrnar- og 10 þ m talmeinastöðvar íslands, pósthólf 5265, fyrir 1. apríl 1983. Flugleiðir. Kjötiðnaðarmaður óskast til framtíðarstarfa á Hrafnistu DAS Reykjavík. Reglusemi áskilin. Uppl. veitir yfirmaöur eldhúss, í síma 35133. Sölumaður Heildsölufyrirtæki óskar aö ráða vanan sölu- mann, til að annast sölu á ýmsum vörum um land allt. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „H — 35“ fyrir 9. mars nk. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Til sölu sjálfkeyrandi steypuvél af gerðinni Comet Opera, árgerö 1981, 2ja rúmmetra. Keyrð 300 klst. Vélin mokar öllu efni í sig sjálf, með 600 lítra vatnstank, drif á öllum hjólum og liðstýrð. Nánari uppl. í síma 94—7114. tilkynningar Sérframboð sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum Skoðanakönnun um frambjóðendur á lista sérframboðs sjálfstæðismanna á Vestfjörð- um fer fram dagana 5.—6. marz nk. Frambjóðendur í skoðanakönnuninni eru: Guðjón Kristjánsson, skipstjóri, ísafirði, Hall- dór Hermannsson, skipstjóri, ísafirði, Hjálm- ar Halldórsson, rafvirki, Hólmavík, Jóna Kristjánsdóttir, húsfreyja, Alviðru, Dýrafirði, Jónas Eyjólfsson, lögreglumaður, Hnífsdal, Kolbrún Friðþjófsdóttir, kennari, Litlu-Hlíð, Barðaströnd, Sigurlaug Bjarnadóttir, mennta- skólakennari, Reykjavík, Þórarinn Sveinsson búnaðarráðunautur, Hólum, Reykhólahreppi. Trúnaöarmenn sérframboðsins í kjördæminu sjá um framkvæmdina, en þeir eru þessir: Guöjón D. Gunnarsson, Mýratungu, Reykhólahrappi, Sveinn Guðmundsson, Mióhúsum, Reykhólasveit, Árni Sigurvinsson, Krossi, Barðaströnd, Sigurður Jónsson, lyfsali, Patreksfirði, Sigríður Helgadóttir, Vallargötu 15, Þingeyri, Þórarinn Sig- hvatsson, Höfða í Dýrafirði, Hafsteinn Vilhjélmsson, isafiröi, Ólafur Halldórsson, Skólastíg 13, Bolungarvík, Sigurður Þórð- arson, Súðavík, Baldur Bjarnason, Vigur, Ögurhreppí, Ásdís Finnbogadóttir, Hörgshlíð, Reykjarfjaröarhreppi, Kristjén Steindórsson, Kirkjubóli, Nauteyrarhreppi, Halldór Jónsson, Laugarési, fyrir Snæfjallaströnd, Pélína Þórólfsdóttir, Finn- bogastööum, Árneshreppi, Björn Árnason, Vitabraut 9, Hólma- vík. Sérframboö sjálfstæöismanna í Vestfjörðum Utankjörstaðakosning í Reykjavík Sérframboð sjálfstæðismanna á Vestfjörðum gefur öllum Vestfirðingum, sem staddir eru í Reykjavík og nágrenni tækifæri til að taka þátt í skoðanakönnun um röðun á fram- boðslista. Athugið aö þetta er eina þrófkjörið, sem sjálfstæöismenn á Vestfjörðum fá að taka þátt í. Utankjörstaðakosning fer fram í verzluninni Blik, Laugavegi 53, fimmtudag og föstudag kl. 1—6 og laugardag kl. 9—12. Prófkjörið er opið að því tilskildu að menn undirriti stuón- ingsyfirlýsingu við sérframboðið. Orösending frá Versl. Snæbjörgu hf. Bræðraborgarstíg 1 Frá og með 1. marz 1983 hefur Verzlunin Snæbjörg hf. selt Marís Gilsfjörö o.fl. verzl- unarrekstur sinn að Bræðraborgarstíg 1. Um leið og viö þökkum viðskiptavinum vorum fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnum árum, væntum við þess að hinn nýi eigandi njóti þeirra í framtíðinni. Verzlunin Snæbjörg hf., Kaj Jörgensen. Samkvæmt framanskráðu hef ég undirritað- ur keypt verzlunarrekstur Snæbjargar hf. að Bræðraborgarstíg 1 og mun framvegis reka verzlunina undir nafninu Verzlun. M. Gilsfjörð. Marís Gilsfjörð. Tilkynning til félaga Félags íslenskra bifreiöa- eigenda Samkvæmt 9. grein laga FÍB er hér með auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fulltrúaþings, úr umdæmum sem merkt eru með oddatölum. Þó skal í 1. umdæmi kjósa sem næst helming fulltrúa ár- lega. Uppástungur um fulltrúa og vara- fulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram, [ skulu sendar félagsstjórninni eða aðalum- boðsmanni í viðkomandi umdæmi, í ábyrgð- arbréfi, símskeyti eða á annan sannanlegan hátt fyrir 15. mars 1983. Umdæmi: Aðalumboö fjöldi fulltrúa: 1. Höfuðborgarsvæöiö Framkvæmdastjóri FÍB 10 Borgartúni 33, 105 Rvk. í 3. Breiðafjaröarsvæðiö Bernt H. Sigurösson 2 Lágholti 23, 340 Stykkish. 5. Húnaflóasvæöiö Gísli Grímsson 2 Brekkubyggð 18, 540 Bl.ósi 7. Eyjafjaröarsvæðið Siguröur Sigurösson 4 Goöabyggö 15, 600 Ak.eyri 9. Noröaustursvæöiö Framkvæmdastjóri FÍB 2 Borgartúni 16, 780 Höfn Borgartúni 33, 105 Rvk. 11. Suöaustursvæöiö Sigþór Hermannsson 2 Hafnarbraut 16, 780 Höfn 13. Vestmannaeyjasv. Bjarni Jónasson 2 Brekkugötu 1, 900 Vestm.e. 15. Reykjanessvæöiö Ástríöur Siguröardóttir 4 Óöinsvöllum 8, 230 Keflav. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu fé- lagsins að Borgartúni 33, sími: 29999. Reykjavík 28. febrúar 1983. Stjórn FÍB. fundir — mannfagnaöir Firma- og félags- hópakeppni í inn- anhússknattspyrnu fer fram í íþróttahúsi KR (stærri sal) dagana 14., 17., 21., 24., 25. og 28. mars. Þátttökutilkynningar verða að hafa borist framkvæmdastjóra Knattspyrnudeildar (s. 27181) eigi síðar en 8. mars ásamt þátttöku- gjaldi kr. 1.000.- tilboö —- útboö Útboð Stjórn verkamannabústaöa í Kópavogi óskar eftir tilboöum í 2. áfanga byggingar 24 íbúða fjölbýlishúss að Álfatúni 27—35 í Kópavogi. Boðnir verða út eftirfarandi verkhlutar: Verkhluti A: Uppsteypa húss ofan grunnplötu, hús tilbúiö undir tréverk og málningu, ásamt frágangi utanhúss. Verkhluti B: Hreinlætis- og hitakerfi. Verkhluti C: Raflagnir. Heimilt er að gera tilboö í alla verkhlutana, eöa hvern fyrir sig sérstaklega. Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu á verkfræöistofu Guömundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæð, Kópavogi, sími 42200. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 16. marz 1983, kl. 14.00 í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð. Stjórn VBK. húsnæöi i boöi Akranes Góð íbúð til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur Þorgeir Jósefsson í síma 1159 (vinnusími) og 1959 heimasími. Til sölu einbýlishús í Ólafsfirði 170 fm ein og hálf hæð ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 96-62259.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.