Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 13 ÁGÚST ÁSGEIRSSON AFINNLENDUM VETTVANGI anna í neyðartilvikum, en þó var það alveg á valdi læknanna til hverra þeir leituðu um sjúkraflug, samkvæmt upplýsingum flug- málastjóra. Puma-þyrlurnar eru framleidd- ar af Aerospatiale-verksmiðj- unum frönsku, og frá upphafi hafa verið seldar hátt í eitt þúsund Puma-og Super-Puma-þyrlur, og enn er ekkert lát á eftirspurn eftir þessari þyrlutegund. Verksmiðj- urnar framleiða þyrlur af ýmsum stærðargráðum, og hafa þær hlot- ið góðar viðtökur víða um heim, bæði til herflugs og almannaflugs, einkum nýrrar kynslóðar þyrlur á borð við Super Puma, Elcureuil og Dauphin 2. Hafa verksmiðjurnar orðið allt að tvöfalda afköst sín á síðustu tveimur árum til að anna eftirspurn. Bandaríska strandgæzlan hefur nýlega vaiið Dauphin 2-þyrluna frá Aerospatiale í stað Sikorsky S-76, en þyrla Landhelgisgæzlunn- ar er þeirrar tegundar. Samtals keypti bandaríska strandgæzlan 90 þyrlur af þessari tegund frá Aerospatiale. Dauphin 2 og Sik- orsky S-76 eru sambærilegar að stærð og burðargetu, en sú franska þó feti framar hvað snert- ir flughraða og drægni. Þá hefur Hermann-sjúkrahúsið í Houston nú í byrjun 1983 keypt fimm tveggja hreyfla Ecureuil-þyrlur til sjúkraflutninga, en sjúkrahúsið hefur einnig til þeirra hluta tvær venjulegar flugvélar, og er það stærsti sjúkraflugfloti bandarísks sjúkrahúss. Super-Puma þyrla Aerospatiale hefur hlotið miklar vinsældir hjá flugfélögum sem þjónusta olíu- borpalla í Norðursjónum. Einnig lengda afbrigðið af Super-Puma, og pantaði Helikopter Service í Noregi t.d. 10 slíkar fyrir rösku ári, en fyrirtækinu var afhent sú fyrsta í desember sl. Eitt umsvifa- mesta þyrluflugfélag Stóra Bret- lands, Bristow Helicopters, fékk 12 lengdar Super-Puma á síðasta ári og 23 á fyrirtækið í pöntun, sem afhentar verða á þessu og næsta ári. Þá hefur þyrludeild British Airways nýverið pantað Super Puma-þyrlur með flug í Norðursjónum í huga, og sagði Michael Ginn aðstoðarforstjóri þyrludeildar BAH í samtali við tímaritið Flight nýlega að með Super-Puma yrði hægt að brúa bilið milli Boeing Vertol 234-þyrl- anna og Sikorsky S-61N, sem fyrirtækið rekur. Þá var ráð fyrir gert að North Scottish Helicopters fengi sína fyrstu Super-Puma af þremur nú í vikunni, samkvæmt Flight. Samkvæmt Flight og Interavia hafa miklar vinsældir Super- Puma til Norðursjávarflugs sett bandaríska þyrluframleiðendur hálfvegis út af laginu. Talið er að það eigi stóran þátt í vinsældum þyrlunnar til Norðursjávarflugs, að hið mikla hreyfilafl hennar gef- ur mikið athafnasvigrúm við hin- ar erfiðustu aðstæður, og sökum hreyfilaflsins gæti Super-Puma- þyrla farið af stað á öðrum hreyfli og klárað sig örugglega af. Undirritaður fór í ferð með ann- arri Puma-þyrlunni í síðustu viku og kom á óvart hversu vel hún stóð af sér öll veður og misvinda. Flog- ið var m.a. á kafi í skýjum og hlóðst ís á þyrluna, en hún bræddi hann allan af sér, enda búin afís- ingarbúnaði, hin fyrsta sem þann- ig er úr garði gerð á Vesturlönd- um. Hið mikla afl þyrlunnar á sinn þátt í því að áhrifa ókyrrðarinnar gætti ekki. En það á við um þyrl- ur, sem aðrar flugvélar, að um leið og þær hafa verið hlaðnar að mörkum, minnkar athafnasvig- rúm þeirra , svo ekki sé minnst á ofhleðslu, en þá er öllum lögmál- um flugeðlisfræðinnar misboðið. Hér á landi ríkja vissar efa- semdir í garð þyrla þar sem þyrlu- slys hafa orðið hér tíð og fæstar þyrlur, sem hingað hafa verið keyptar, reynst langlífar. Ein skýringin er ugglaust sú, að þær hafa flestar verið tiltölulega veigalitlar, hlutfallslega aflvana og með litla burðargetu. Þyrlur eiga þó eflaust fyrir sér framtíð hér á landi, því það þekkja landsmenn mætavel að oft verður að leggja niður áætlunarflug vegna vindhæðar, þótt hvorki séu ísingarskilyrði né of mikil skýja- hula til staðar. Skemmst er að minnast að ófært var til Vest- fjarða dögum saman af þessum sökum um og eftir síðustu áramót. Með tilkomu afísingarbúnaðar eru möguleikar þyrlunnar hér á landi enn meiri. Þyrlur eru hvorki hættulegri né öruggari en önnur flugtæki, en hafa að ýmsu leyti nýtingarkosti umfram venjulegar flugvélar. Þróun þyrlunnar hefur verið ör síðustu tvo áratugina og á hana er komin góð reynsla við öll hin verstu skilyrði. Vaxtarbrodd- urinn í flugvélaiðnaðinum í dag er í þyrluframleiðslunni. 500 þús. við samning Sér hæð óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö í Vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi. Hlíöar koma einnig til greina. Einungis vönduö eign meö 3—4 svefnherb. og bílskúr kemur til greina. Fyrir rétta eign væri hægt aö greiöa 1,5 millj. á árinu. Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26, 2. hæð, sími 25099. 85009 85988 Fossvogur 2ja herb. Stórglæsileg íbúð á 1. hæð. Gengið út í garðinn, úr stofu. Allt tréverk og frágangur á íbúðinni er sérlega vandaöur. íbúð sem ný, alltaf sömu eig- endur. Ákv. sala. Krummahólar 2ja herb. Lítil íbúð í lyftuhúsi. Góð íbúð. Bílskýli, hagstætt verð. Arnarhraun Hf 2ja herb. ibúöin er á 1. hæð. Nýlegar inn- réttingar. Sér inng. Smyrilshólar 3ja herb. Hús á Súöavík til sölu Hvor hæð er 90 fm. Húsiö er laust frá 1. ágúst nk. Tilboð óskast send til Þorvaröar Hjaltasonar á Súöa- vík fyrir 29. mars nk. Réttur er áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Uppl. í síma 91-20817 eftir kl. 19.00. Frábærlega vönduö íbúð á 2. hæö. Stórar suður svalir. Bílskúr, vandað tréverk. Fossvogur 4ra herb. Góð og vönduð íbúð á efstu hæð viö Kelduland, suður sval- ir. Gott ástand. Ákv. sala. í smíðum Einbýlishús í Breiðholti, af- hendist fokhelt, með stáli á þaki og gleri. Góðar teikn- ingar. Fjarðarsel raöhús Vandaö endaraöhús, aðeins tvær hæðir. Húsið er bjart og vel skipulagt. Á 1. hæöinni eru stofur, eldhús, þvottahús, and- dyri og snyrting. Á efri hæöinni eru svefnherb., baðherb., geymslur og fjölskylduherb. Stórar svalir. Arinn í stofu, sérsmíðaðar innréttingar. Bíl- skúrsréttur. Kjöreign? Ármúla 21. 85009 — 85988 Dsn V.8. Wlkim, WgfraMngur. Ólafur Guömundsson sðlum. ^26277 Allir þurfa hibýli 26277? ★ Smáíbúðahverfi 3ja herb. íbúð á 2. hæö (efstu) í þríbýlishúsi. Stofa, 2 svefn- herb., eldhús og baö. Akveðin sala. ★ Laugaráshverfi Nýleg glæsileg 5 herb. 135 fm sérhæð. íbúðin er 3 svefnherb., tvær stofur, eldhús og bað. Allt sér. ★ lönaðar- og skrifstofuhúsnæði Höfum húseignir hentugar fyrir iðnaö, sem skrifstofur eða fyrir félagasamtök. Húseignlrnar eru staðsettar nálægt höfninni, við Brautarholt og Höföahverfi. ★ Sérhæð, Hafn. Mjög góð íbúð ca. 140 fm, 35 fm bílskúr. 40 fm svalir, 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús og baö. Ath. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð með bíl- skúr. ★ Auðarstræti Hæð og fokhelt ris sem gefur mikla möguleika. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Ris. Möguleg stækkun við íbúð eöa sér íbúð. Ákveðin sala. ★ Vesturborg — raðhús Raðhús í smíöum, óskast í skiptum fyrir nýlega 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. ★ Háaleitishverfi 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. ★ í smíðum Einbýlishús á Seltjarnarnesi, Seláshverfi, Breiðholti, einnig nokkrar lóðir á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. ★ Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Húsiö er aö mestu full- búiö, möguleg skipti á raðhúsi. Ákveðin sala. Höfum fjársterka kaupendur að öltum stæröum íbúða. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP ^Hnngsson. » Heiðarás Vandað 340 fm fokhelt hús á 2. hæðum. Möguleiki að hafa 2 íbúðir á jarðhæö. Teikningar á skrifstofunni. Ásbúð Nýtt ca. 200 fm endaraöhús á 2. hæðum, ásamt 50 fm bilskúr. Vandaðar innréttingar. Verð 2,5 millj. Vesturbraut Hf. Hæð og ris í tvíbýli (timbur). Samtals 105 fm. 25 fm bílskúr. Verð 900 þús. Arnarhraun Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Álfaskeið — Sérhæð 114 fm 4ra herb. efri sérhæö í tvíbýli. Sér inngangur. Suður- svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1300 þús. Boðagrandi Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Góð sameign. Verð 950 þús. Sumarbústaður á fallegum stað í Grafningi við Þingvallavatn. Nýr bústaður, ekki fullfrágenginn, á tæplega ha. lands. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Laugarnesvegur 2ja herb. 65 fm á 3. hæð. Garðastræti 2ja herb. 70 fm samþykkt kjall- araíbúð. Sér hiti. Sér inng. Engihjalli 3ja herb. 85 fm íbúð. Dvergabakki 3ja herb. 90 fm 3. hæð. Falleg íbúð. Hamraborg 2ja herb. 65 fm 1. hæð ásamt einu stæði í bílskýli. Suöursval- ir. Stelkshólar 3ja herb. 90 fm 3. hæð (efsta) ásamt bílskúr. Suðursvalir. Kríuhólar 4ra herb. 115 fm 1. hæð í 3ja hæða blokk. Falleg íbúð. Kleppsvegur 4ra herb. 105 fm 1. hæð, suður svalir. Laus fljótlega Fífusel 4ra herb. 115 fm á 1. hæð. Breiðvangur Hf. 4ra herb. 115 fm 2. hæð. Suð- ursvalir. Laufásvegur 4ra herb. 100 fm jaröhæö. Allt sér. íbúöin er laus nú þegar og öll nýstandsett. Seljabraut 4ra herb. 117 fm 3. hæö. Vand- aðar innréttingar. Einbýlishús Bárujárnsklætt timburhús um 70 fm, að hluta til nýstandsett. Verð 800 þús. Hagasel Endaraðhús á 2 hæðum, ca. 220 fm. Innbyggður bilskúr. Suðursvalir. Skipti á ódýrari eign eöa bein sala. í smíðum Höfum í smíðum eiginir á ýms- um byggingarstigum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hellisgata Hf. — Einb. 85 fm timburhús. 2 herb., stofa, eldhús, bað, hol og forstofa. Allt nýstandsett ásamt 25 fm steyptum kjallara sem er þvottahús og geymsla með nýju ca. 35 fm garðhúsi með hita- potti. Stór lóð. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúöum í Fossvogi og Háaleitishverfi. Há- ar útb. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vestur- bænum í Reykjavík. Sérhæðir í Heima- og Voga- hverfi, sérhæðir og raðhús á Seltjarnarnesi. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. 17 ára reynsla í fast- eígnaviðskiptum. S4MNIÍIC4B t fASTEIEHlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími24850 og 21970 Helgi V. Jónsson hrl. Kvöidsímar sölumanna 42347 — 16784. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.