Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 39 fclk í fréttum 1‘ * ,r COSPER 77 ■ ' - n r\j I 0000 >^^2k^^0SPERJ c ri* M — Nei, ég var ekkert aö stara á hana. Fallegar konur hafa aldrei vakið áhuga minn. Díana skoðar lyfjafyrirtæki + Lyfjafyrirtækið Glaxo Pharmaceuticals í Herefordshire fékk tiginn gest og góö- an fyrir skömmu, þar fór Diana prinsessa af Wales. Hún klæddist þar þeim hlífðarfatnaði sem sjá má á myndinni þ.m.t. hvíta Trilby-hattinum. Predikar alla sunnudaga + Hver man ekki eftir honum MaCloud, réttu nafni Oennis Weaver, Texaslögreglunni í New York, sem þótti dálítið sveitó stundum. Dennis er maður mjög trúað- ur, predikar alla sunnudaga í kirkjunni sinni í Los Angeles, en annars er það helst af honum að frétta, að hann hefur verið kvæntur sömu konunni í 35 ór, sem er fáheyrt meðal stéttar- bræðra hans fyrir vestan. r Mondale ætlar sér stóra hluti + Það er fyrrum varaforseti Bandaríkjanna Walter Mondale sem þarna steytir þumalfingur sinn til himins. Hann er kampakátur og sigurviss til svipsins, enda þýðir ekkert annaö, hann var nefnilega við þetta tækifæri að tilkynna aö hann myndi keppa að útnefningu flokks síns til forsetakosninganna næstu. Frú hans, Joan, er við hlið manns síns og er að sjá ekki síður lífsglöð. 1. flokks veitinga staður í hjarta ömaa I)jem Kaupmannahafnar Við viljum aðeins minna á okkur. Allir þeir mörgu íslendingar sem nú leggja land undir fót í sambandi við Scandinavian Fashion Week fara auð- vitað á Syv Smá Hjem og gera sér glað- an dag. Veitingastofur 7 stofur í mismunandi stíl. Þú velur það sem hentar þér Músik og dans í vínkjallaranum. Þið eruð alltaf velkomin á 71 óntaa hjcm * A lornhanonarlo 4 Jernbanegade. DK-1603, Köbenhavn V. AlþjóðEegur bænadagur kvenna Almenn samkoma verður í Dómkirkjunni föstudaginn 4. mars kl. 20.30. I. Stína Gísladóttir og Miriam Óskarsdóttir tala. II. Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur. Allir velkomnir! Nefndin. Heba heldur við heilsunni Nýtt námskeið að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvisvar eða íjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Liós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaffi - Jane Fonda leikfimi Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.