Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 *uCHnu< HRÚTURINN |Vim 21. MARZ-19.APRIL I»ú hefur ekki eins mikil fjirráð «tí undanfarið svo þú skalt reyna aA halda eyðslunni nidri. I>etta verður róle^ur dagur. ágæti að nota hann til náms. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú skalt hitta vini þína í dag og vera meó í félagsliTinu. (iættu hófs í mat og drykk. Þú ert heppin í fjármálum og virtskipt um. Iní ættir aó fara út að versla. '/&/a tvíburarnir 21. MAl-20. JÚNl l>ú þarft líklega að fresta ein- hverju í sambandi við félagslífið vegna þess hve mikið er að gera í vinnunni. í kvöld er tilvalið að hafa það rólegt því ástin blómstrar hjá þér. igm KRABBINN 49* 21. JtNl-22. JÚLl Farðu að heimsækja gamlan vin þinn í dag. I*ú færð góð ráð í sambandi við starf þitt í fram- tíðinni. I»ú skalt ekki fara á al- menningsskemmtanir því þú verður fyrir vonbrigðum. ^riUÓNIÐ £?f|j23. JÍILl-22. ÁGCST DYRAGLENS Þetta er góður og rólegur dagur. Vertu með fjölskyldunni og gerðu eitthvað skapandi. I»ú þarft ekki á utanaðkomandi að halda til að skemmta þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú ert í góðu skapi í dag og þú skalt njóta þess með þeim sem eru þér kærust. Ef þú ert eitt- hvað í stjornmálum ættirðu að sinna þeim í dag því það er víst með að ganga vel. [ÉG HRINGI Til AÐ Kl/ARTA VF/R /VlyNDlNHI SEM (?1P ERUP AO SýNA ja,ein/Vhtt— „fornaf- PKJÖTSAGARAAORfpINöJ ÁNNAHVA-P T HEVRier ILLA TIL MlN P... -p: CONAN VILLIMAÐUR *-ue*TA ao /&*/. F* ATItL/o. KAUJ>/U»#% • VW. A'trA/ar Atós/ah / y!GT£s//v TOMMI OG JENNI \Qh\ VOGIN | PTiSd 23- SEPT.-22. OKT. Þetta er heppilegur dagur til þess að gera innkaup. I*ú færð góðar fréttir hvað viðkemur fjármálunum. Kinbeittu þér að því að gera vel í vinnunni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>etta er góður dagur fyrir þá sem eru eitthvað í stjórnmálum. I»ú færð góða hugmynd í sam- bandi við fjármálin og þér er óhætt að gera stórinnkaup. SHAHHtZAP } /tfOPPUM ^ Ikli OUX.ÚZ ' S [0?P\ ptSSA g) WITKQ.COlPWYM-nAYf I MC ■ BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú ættir að fara til tannlæknis eða athuga vel heilsu þína á all- an hátt. Njóttu þess að vera með fjölskyldunni þinni. I»ú ert mjög skapandi og ánægður með sjálfan þig í dag. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú getur haft mikið að gera í j dag ef þú nennir því. I»ú átt mjög gott með að koma skoðun um þínum á framfæri og ert því | tilvalinn til þess að taka þátt í stjórnmálum. ijfj VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I>ér gengur vel í vinnunni vertu ekki leiður þó einhver sé að keppa við þig það er ekki illa meint. I»ú eignast nýja vini auð- veldlega ef þú bara brosir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú ert heppinn ef þú þarft að ferðast vegna vinnu þinnar því það mun ganga mjög vel. (ierðu áaölanir fyrir framlíðina. Kina sem þú þarft að passa eru eigur þínar ef þú ferðast. FERDINAND LJOSKA BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Önnur verðlaun í „Bols Brilliancy Prize“-keppninni árið 1982 hlaut grískur bridge- blaðamaður að nafni Panos Gerontopoulos. Verðlaunaspil hans kom upp í fyrstu inn- byrðis keppni þjóða á Balk- anskaga, sem haldin var í fyrrasumar, í leik Búlgara og Grikkja. Norður ♦ KD7653 Vestur »D ♦ Á963 ♦ 64 Austur ♦ Á98 ♦ G2 ♦ 10732 ♦ G865 ♦ G104 ♦ K87 ♦ KDG ♦ 10753 Fjórir Suður ♦ 104 ♦ ÁK94 ♦ D52 ♦ Á982 spaðar eru léttur samningur á N-S-spilin, en Grikkirnir í lokaða salnum lentu í 3 gröndum. Út kom hjartatvistur og blindur átti fyrsta slaginn á hjartadrottn- inguna. Það eru leiðinda samgangs- örðugleikar í spilinu, og sagnhafi valdi að spila smáum spaða á tíuna í öðrum slag. Austur, Búlgarinn Luben Zaikov, var víst ekki mörg sek- úndubrot að fara upp með gos- ann og negla út tígulkóng! Hugmyndin var auðvitað sú að fjarlægja tígulásinn úr blind- um, einu innkomuna á spaða- litinn. Sagnhafi varð að gefa tíg- ulkónginn, og þá fullkomnaði Zaikov verkið með því að skipta yfir í lauf! Nú hlaut vörnin alltaf að fá tvo slagi á spaða, tvo á lauf og tígulkóng- inn. Einn niður. En hvernig í ósköpunum fór Zaikov að finna það að skipta yfir í lauf? Gerontopoulos er orðfár um það, en kannski hef- ur Zaikov reiknað með að suð- ur væri veikur í laufinu úr því hann fór ekki heim á lauf í öðrum slag til að spila spaða á borðið. Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlega mótinu í Gausdal í Noregi í janúar kom þessi staða upp í skák enska alþjóðameistarans Nigel Dav- ies og sænska stórmeistarans Lars Karlsson, sem hafði svart og átti leik. 26. — Rf2!! og hvítur gafst upp. Lokin gætu t.d. orðið: 27. Dxf2 - Hxd3, 28. Re3 - Hd2++ 29. Kcl - Dc2+! 30. Rxc2 - Hxdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.