Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 3
GYLMIR ♦ G&H 28.10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 51 FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166 nurkcuisc Þegar siglt er með m/s Eddu til Englands eða meginlands Evrópu er margs að njóta um borð. í notalegum káetum skipsins má lúra eins lengi og hvem lystir, og þar er gott að njóta samveru í nœði. Oían þilja er hrein unun að teyga tœrt sjávarloftið og láta sólina sleikja sig, y hvenœr sem hún skín blessunin. í setustofunni eða kránni hittast kunningjar og nýr kunningsskapur myndast. Morgum íinnst vöruverðið 1 íríhöfninni eílaust forvitnilegt. Sumir eiga erindi í bankann eða á símstöðina, en aðrir taka lífinu með ró og fara Kvöldverðinn snœðum við á veitinga- húsi skipsins, eða í veitingabúðinni eí við kjósum það fremur og viljum hlífa buddunni. Að kvöldverði loknum er margt hœgt að gera. Setjast inn í reyksal, rölta á milli baranna, hlusta á hljómsveit skipsins, íá sér snúning og enda svo kvöldið í diskótekinu og nœturklúbbnum. Böm geta sannarlega notið lífsins. Um borð er sérstakt leiksvœði og barnagœsla. Þar starfar íslensk fóstra. Einnig er lœknir um borð til halds og trausts. Skipið er stórt og stöðugt, 7.600 brúttó- lestir, með tölvustýrðum stöðugleikauggum svo að öllum líði vel um borð. Upplýsingar og bókanir á íerðaskriístoíum og í aígreiðslu okkar, Aðalstrœti 7, sími 25166. Morgunhanar þurfa samt ekki að láta sér leiðast. Sundsprettur í lauginni örvar matarlystina, og árbítur í veitingabúðinni bragðast þá enn betur á eftir. FUÓTAnDl HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.