Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 Fólkið hans Smileys „Annars flokks bókmenntir, gerðar að fyrsta flokks sjónvarpsþáttum,“ hefur verið sagt um þættina „Smiley’s People", sem sjónvarpiö hefur nú nýverið hafið sýningar á. í íslenskri þýðingu nefnast þættirnir Endatafl, og eru þeir ekki taldir síöri en fyrirrennarar þeirra, „Tink- er, Tailor, Soldier, Spy“, eða Blindskák. Leikar- inn Sir Alec Guinness þykir fara á kostum eins og fyrrum í hlutverki njósnaheilans Smileys. Smiley á stóran hlut í hugum Breta. Kannski vegna þess aö heimur hans vegur aöeins upp á móti næstum dagleg- um njósnahneykslum, sem Eng- land hrjá og eru svo stórkostleg, aö skáldskapurinn fölnar í saman- buröi. Það er víst aö flestir helstu njósnarar gagnnjósnadeildarinnar MI-5 á fimmta og sjötta áratugnum voru njósnarar fyrir sovésku leyni- þjónustuna, KGB. Moldvörpur er heitiö yfir slíka njósnara. Burgess og MacLean, sem jaröaöur var fyrir skömmu í Moskvu, flúöu sam- an til Sovétríkjanna árið 1951. Kim Philby, sem aövaraöi Burgess og MacLean um aö hringurinn þrengdist um þá, flúöi til Sovétríkj- anna 1963 eftir að Sir Anthony Blunt, listaráögjafi bresku krún- unnar, haföi aövaraö hann og sagt David Cornwell eöa John le Carré, meistari njóanasögunnar. Alec Guinness sem Smiley f Endatafli. honum aö nú væri rööin komin aö honum aö flýja. Flest hin þekktari nöfn úr njósnaheiminum breska viröast hafa tilheyrt klíku eöa hópi manna í Ox- ford- eöa Cambridge- -háskólunum sem gældu nokkuö viö hugmyndafræöi kommúnista á millistríösárunum. Sófakommar voru þeir kallaöir. Þekking þeirra á og tengsl viö verkalýöinn voru minni en engin. Þekking þeirra á Sovétríkjunum og ríkjandi skipu- lagi þar var enn minni. Þekkingar- leysiö geröi þaö aö verkum aö þeir sáu í Sovétríkjunum hiö sanna sæluríki, þar sem allir eru jafnir. Þaö var draumur þeirra um hiö fullkomna þjóöfélag, án kreppu- ástandsins eins og þaö var í byrjun fjóröa áratugarins, án öfgafulls ameríkaníseraös neyösluþjóöfé- lags eftirstríösáranna, eins og moldvarpa nr. 1 sagöi í „Tinker, Tailor, Soldier, Spy“. Kvikmyndageröarmaöurinn Leo Long var bæöi fyrir og eftir seinni heimsstyrjöldina aöaltengiliöur Sir Anthonys viö KGB. Og margir hafa haldiö því fram aö sjálfur yfirmaö- ur MI-5 frá 1956 til 1965, Sir Roger Hollis, hafi veriö í þjónustu Rússa. Tvær rannsóknir, sem geröar hafa veriö á starfi Hollis, hafa þó ekki upplýst neitt óeðlilegt. Ríkisstjórnin breska hefur ekki viljaö viöurkenna aö til séu tvær njósnadeildir, MI-5 og MI-6. Þær starfa þó í lukkunnar velstandi og hafa allt aö 8.000 manns vinnandi á sínum snærum. Höfundur njósnasagnanna um George Smil- ey, David Cornwell, sem notar höfundarnafniö John le Carré, var eitt sinn starfsmaöur MI-6, sem hann kallar „Sirkusinn" í bókum sínum. Njósnararnir kalla þjónust- una nú SIS, sem er stytting á Se- cret Intelligence Service. Margir kalla deildina „Six“ en varnar- málaráöuneytiö er kallað „ZOO“, eöa Dýragaröurinn af ónefndum ástæöum. Þaö er sennilega þaöan sem John le Carré hefur fengið hugmyndina aö því aö kalla MI-6 Sirkusinn. Hann hefur, sem fyrr- verandi starfsmaöur, strengt þess heit aö greina ekki frá störfum Ml- 6. Hann hefur einnig strengt þess heit, eins og mögulegt er, aö rugla óvininn meö því aö segja frá störf- um MI-6 á villandi hátt. Þaö þýöir þó ekki aö hann haldi sig langt frá sannleikanum. Og þaö er styrkur sjónvarpsþáttanna að höfundurinn þræöir þarna á milli á mjög sann- færandi hátt. Smiley er til dæmis á margan hátt líkur Sir Maurice Oldfield, sem var yfirmaður MI-6 til ársins 1977, þegar hann fór á eftirlaun. Hann var í daglegu tali aöeins kallaöur „Yfir- maöurinn“ eöa bara „C“ fyrir „Chief“. John le Carré hitti Sir Maurice ekki persónulega fyrr en hann haföi skrifað tvær fyrstu bækur sínar, en þar á eftir varð Smiley sláandi líkur Oldfield. Þeir voru þó ólíkir aö einu leyti. Allar höfuöpersónur le Carré heita vina- legum nöfnum eins og til dæmis Smiley. Hann sést þó aldrei brosa í sjónvarpsþáttunum, sem er ólíkt fyrirmyndinni, Oldfield, sem var mjög kátur og hress maöur. Ástalíf George Smileys er nokk- uö tætingslegt, ekki síst vegna fögru konunnar sem hann á, Ann aö nafni. Hún er honum nokkur Akkillesarhæll í leynilegu starfi hans, þar sem brókarsótt hennar kemur henni í hendurnar á hinum og þessum kújónum. Oldfield liföi hins vegar mjög rólegu einkalífi í Marsham Court í Westminster þar til hann dó á síöasta ári. Hann þjáöist alla tíö af húösjúkdómi, sem geröi hann feiminn, sérstak- lega í návist kvenna, þó hann hafi þótt mjög aölaöandi maöur. unurinn á MI-5 og MI-6 er einfaldur. Njósnaþjónusta hersins (Ml er stytt- ing á Military Intelli- fHttgmi* í Kaupmannahöfn FÆST H BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBFSAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI starfsgreinum! Listasmíð frá Finnlandi Boröstofuhúsgögnin frá Laukaan-tré eru metin aö veröleikum og seld í 16 þjóölöndum; fyrir frábæra hönnun finnskra teiknara, vegna gæöa- handbragös húsgagnasmiöa. Furuviöurinn í Laukaan-húsgögnunum er valinn til aö endurspegla listasmíö náttúrunnar í áraraöir. # Nýborgy Húsgagnadeild, sími 86755, Ármúla 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.