Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983
71
Audio Sonic TBS-7900
feröakassettutæki, 2x9 vött. Þetta tæki er óvenju-
legt aö því leyti aö þaö getur spilað kassettuna
þáðum megin án þess aö snúa þurfi henni viö og
þaö hefur allar útvarpsbylgjur. Audio Sonic er ódýrt
miöaö viö gæöi, kostar kr. 9.890.
Ortofon
Hljóðdósirnar frá Ortofon
skipta öllu máli í hljóm-
gæðunum. í Hljómbæ
færöu Ortofon hljóödós í
sérstökum gjafaumbúðum
á sérstöku fermingartil-
boði. Ein dós og tvær nál-
ar kosta aðeins kr. 980.
Sharp SG2
sambyggt hljómflutningstæki, 2x27 vött, út-
varp, plötuspilari, kassettutæki, magnari, 50
vatta hátalarar og skápur. Þetta er vinsælt
tæki fyrir fólk á öllum aldri, og hentar jafnt
sem fermingargjöf og gjöf handa þér sjálfum.
Þaö kostar 15.460.
Heyrnartækið frá Pioneer
Létt og þægilegt heyrnartæki frá
Pioneer. Þau eru nauðsynleg til
aö halda friöinn á heimilinu.
Veröiö er frá kr. 960—2.220.
Pioneer SK-909
ferða- og helmilistæKi, 2x20 vött, slær jafnvel hljóm-
tækjasamstæðurnar út hvaö varöar hljómgæði. Tækið er meö
innbyggöum tónjafnara, 5 banda, fjórum öflugum hátölurum,
dolby-kerfi, lagaleitara og hljóöblöndunarmöguleikum. Tækiö
má tengja viö plötuspilara og segulband. Veröiö er kr. 17.040.
Sharp vasatölvur
í Hljómbæ er mikiö úrval af tölvum allt frá einföld-
ustu tölvu fyrir yngsta skólabarnið upp í tölvur sem
uppfylla allar kröfur stæröfræöingsins, tölvur sem
reikna, tala, segja hvað klukkan er og vekja á
morgnana. Þá fæst líka miniútgáfa af heimilistölvu
meö prentara. Verðið er frá kr. 290—13.000.
HLJÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Fyrir íerminguna
Með fermingargjöfinni frá Hljómbæ fær fermingar-
barnið sérstakan aukaglaðning frá Hljómbæ á
sjálfan fermingardaginn ...
Pioneer X-G3
hljómtækjasamstæða: magnari, 2x30 vött, útvarp,
kassettutæki meö lagaleitara, plötuspilari, hátalar-
ar, 50 vatta og skápur. Verðiö er kr. 26.120.
Sharp RD-620
feröakassettutækiö er fyrir rafhlööur og
rafmagn og er meö innbyggðum hljóönema,
sérlega traust tæki. Verðiö er kr. 1.740.
Sharp VZ3000
er vinsælasta fermingargjöfin í ár: sambyggt
hljómflutningstæki, 2x35 vött. Þetta tæki saman-
stendur af plötuspilara sem spilar plötuna lóörétt,
þannig aö þaö er aldrei hægt aö snerta hana eöa
nálina, og spilar plötuna báöum megin án þess aö
snúa þurfi henni viö þannig aö slit á nál og plötu
veröur óverulegt. Þá er útvarp, kassettutæki og
magnari auk hátalara. Kassettutækiö er meö laga-
leitara. Veröiö er kr. 19.500.
'
%
OF-H3MH APSS AtETAL
*PS5 JbftJburii ACXAl
Sharp GF 63-63
ferða- eöa heimilistæki, 2x5,5 vött,
bæöi fyrir rafmagn og rafhlöður. Allar
útvarpsbylgjur eru í tækinu og laga-
leitari á kassettu. Veröið er kr. 8.270.
Sharp GF 97-97
feröa- eöa heimilistæki, útvarp og
kassettutæki meö dolby-kerfi. Einnig
er þaö gert fyrir Metal-kassettur. Mjög
kröftugt tæki, 2x9 vött. Sjálfvirkur
stöövaleitari og fast stöðvaval. Laga-
leitari er á kassettu. Viö tækiö má
tengja plötuspilara. Veröiö er kr.
9.890.
Pioneer X-1000
hljómtækjasamstæðan: magnari,
útvarp, plötuspilari, 40 vatta hátal-
arar og skápur. Magnarinn er 2x25
vött. Verðið er kr. 21.205.
‘iim