Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983
Kínverjar um hernaðarmátt Rússa:
Eiga nú yfir 3.700
kjarnorkusprengjur
Peking, 18. nurz. AP.
í NÝÚTKOMNU kínversku tfmarití
segir, að hernaðaráform Sovétrfkj-
anna byggist á því nú, ef til styrjald-
ar kæmi, að gera þunga en hraða
skyndiárás með venjulegum vopnum
í því skyni að vinna sigur, áður en
andstæðingurinn geti náð að beita
kjarnorkuvopnum sínum. Þá segir
ennfremur, að á þeim tíma, sem leið
frá því, að Leonid Brezhnev kom til
valda 1964 fram til ársins 1980, hafi
Sovétríkin fjölgað f her sínum úr 3,2
millj. í 4,4 millj. manna og aukið
kjarnorkusprengjuforða sinn úr
600 í yfir 3.700. Frá árinu 1980 hafi
Sovétrfkin til viðbótar lagt áherzlu á
að geta hagnýtt sér „hina miklu yfir-
burði sína á sviði venjulegra vopna".
Þá hafa Kínverjar nýverið hafn-
að sovézkum tillögum um að birta
sameiginlega yfirlýsingu, þar sem
Kína og Sovétríkin lofa því gagn-
kvæmt að gera ekki árás hvort á
annað. Bera Kínverjar það fyrir
sig, að slík yfirlýsing sé tilgangs-
laus, á meðan þrjár mikilvægar
hindranir eru enn fyrir hendi fyrir
bættri sambúð ríkjanna, en þær
eru í fyrsta lagi hið fjölmenna
herlið, sem Rússar hafa á landa-
mærum ríkjanna, í öðru lagi her-
seta Rússa í Afganistan og í þriðja
lagi stuðningur Sovétríkjanna við
innrás Víetnama í Kambódíu.
Nú mælum við
barnaherbergið
og gefum barninu okkar vönduð og hentug húsgögn.
Hér er tegund 2024
bekkur meö hillum
yfir. Til í furulit og
hvítu/brúnu. Stærð
H 167xL 197xB 75.
Verð
7.410.-
Útborgun 1.410.-, af-
borgun á 6 mán.
Bekkur stakur kostar
4.900.- m/púöum.
Hér er gagnlegur
hlutur, þar sem vant-
ar klæðaskápa í
herbergiö. Tegund
2033 til í furulit og
hvítu/brúnu. Stærö
H 167xL 274xB 75.
Verd
10.640.-
Útborgun 1.640.-.
Afborgun á 9 mán.
Hringdu til okkar eða líttu inn.
Við eigum geysilegt úrval húsgagna,
sem henta vel í litil barnaherbergi.
KAUPTU G0TT ÞEGAR ÞÚ GETUR ÞAÐ
BVSBAONABÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK ® 91-81199 og 81410
Uppboð Hudson’s Bay London,
þann 17. marz 1983.
Blá- og Shadowrefur frá
„London Fur Group“.
Boðin upp 127.862 blárefaskinn, seld 70% innsendra skinna.
Ljósu litirnir hækkuöu um 10—15%, en þeir dökku á sömu
veröi og síöast. Aöalkaupendur: Austurlönd fjær, meö stuðn-
ingi Kanada og ftalíu.
Verö gefin upp í sterlingspundum. Gengi í dag kr. 31.20.
Gæöafl. Stærö Dökkt Miölungs Ljóst Extra-ljóst
í sm lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt
1670 106+ 33.00—34.50 38.00— 38.00—
Lon. L. 106+ 26.00—29.50 26.50—34.00 27.00—37.00 31.50—36.50
1. 106+ 25.50—26.00 22.00—28.00 24.00—32.00 24.00—34.00
1670 97—106 27.50—33.00 29.00—31.00 31.50—34.00 31.50—35.50
Lon L. 97—106 25.00—29.00 27.00—32.50 26.50—32.00 27.00—32.00
I. 97—106 18.50—28.00 21.00—28.00 23.00—31.00 22.00—31.00
1670 88—97 25 00—26 00 24.00—26.00 27.50—28.00 26.50—30.00
Lon. L. 88—97 21.00—24.50 22.00—27.50 25.00—27.00 24.00—27.50
1. 88—97 18.50-23.50 18.00—25.00 19.50—25.00 20.00—27.00
Boöin upp 7.955 shadowrefaskinn, seld 85% innsendra skinna.
Svipuö verð og áöur. Aðalkaupendur: ftalfa með stuöningi
Frakka.
Gæöafl. Stærö Ljóst X-ljós XX-ljós XXX-ljós
f sm lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt lágt — hátt
1. 106+ 35.00—
1670 97—106 52.00— 50.00—
Lon. L. 44.50—47.00
1. 44.50—45.00 29.00—45.50 25.50—45.50
Lon. L. 88-97 42.50—43.00
1. 26.50—34.50 30.50—37.50 24.00—39.50
Kópavogi, 18. mars 1983.
Skúli Skúlason. Sími: 44450.
Fyrir Hudson’s Bay London.
Útsala
32% afsláttur
Viö rýmum fyrir nýjum vörum.
Tilvaliö til fermingargjafa.
Skipholti 19, sími 29800
r«Oi oo<
CSC-646L
■cíOj/OOí/PcO
Verð aðeins kr. 5.999.-. Bestu kaupin
V&rsliö i sérverslun meö litsjónvörp og hljómtæki