Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 41

Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 89 Sunnudagar í H0LUW00D slá í gegn f kvöld kynnum viö hinar vinsælu Stjörnuferöir Hollywood og Úr- vals, sem notiö hafa gífurlegra vinsælda. Á videóinu veröa sýndar spólur frá fyrri Stjörnu- feröum. Þeir, sem ætla í Stjörnuferö I sumar, mega alls ekki láta sig vanta í Hollywood I kvöld. Sjáumstl ÓSAL Opið frá 18.00—01.00. PUNKTURINN YFIR l-IÐ A sunnudagskvöldi er tilvalið að kik|a inn i Oðal eftir anægjulega helgi Ja. það er eigmlega eins og punkturinn yfir i-ið Aögangseyrir kr 40. J—/esió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Opið til kl. 3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek Rúllugjald kr. 50 Snyrtilegur klæðnaður Borðapantanir í símum 86220 og 85660 Allt i steik — Nú fer Helgi á kreik meö stærstu og bestu steikur bæjarins fyrir hiægilega lítið verð. Við opnum kl. 19.00. Helgi kokkur verður klár meö steikurnar í steikhúsinu. Gaui verður á barnum með bros á vör. Og allir mæta hressir og kátir. — Nema hvaö. Hvar annars staöar fssröu 350 gr. steik, bernaise, súpu og salat fyrir 190 kr? smr Skúlagötu.30 MRSCfflE ★ ★★★★★★ FÐsnmHG Dagskrá Húsiö opnaö kl. 19.00. Fordrykkir í anddyri: Lystauki Þórscafé. Sala de Fiestas. Matseðill Grísasteik Robert framreitt með parísargrænmeti, ristuðum ananas og hrásalati. Appelsínuís. Kvikmyndasýning Guölaugur Tryggvi Karlsson sýnir í SÓL OG SUMARYL frá Benidorm. Þórskabarett Jörundur, Laddi, Júlíus og Saga fara á kostum að venju — eöa þannig skol Danskeppni Hver veröur Hjartaásinn? Verölaunaveiting. Ferðabingó í boöi eru þrjár sólarlandaferöir. Ef þetta er ekki vörn gegn verðbólgu, hvaö er þaö þá? Dans Dansband hússins spilar meö góöu lagi — toppurinn í dag — Miöa- og boröapantanir Tekiö á móti boröa- og miöapöntunum meöan húsrúm leyfir í síma 23333. Verð 290 kr. Fatagjald kr. 30.- SUNNUDfiG 20. mars FERÐA. MIÐSTOÐIIM Aðalstræti 9, sími 28133 — 11255 VEITINGAHÚSIÐ STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SÍNL GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 21—01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Úrval veitinga Alla daga vikunnar, allt þaö besta f mat og drykk. Tónleikar nk. fimmtudagskvöld. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veitingastaður viö Austurvöll. 11555 nýtt simanúmer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.