Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 46

Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 46
94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 Vinsælda- listarnir „Topp 20“ í Bretlandi 1 (1) Total Eclipse Of The Heart/BONNIE TYLER 2 (3) Sweet Dreams/EUR- YTHMICS 3 (2) Billie Jean/MICHAEL JACKSON 4 (4) Rock The Boat/FORREST 5 (7) Na Na Hey Hey Kiss Him Goodbye/BANANARAMA 6 (-) Speak Like A Child/THE STYLE COUNCIL 7 (5) Africa/TOTO 8 (18) High Life/MODERN ROMANCE 9 (14) She Means Nothing To Me/CLIFF RICHARD OG PHIL EVERLY 10 (-) Rip It Up/ORANGE JU- ICE 11(11) Baby Come To Me/- PATTI AUSTIN OG JAMES INGRAM 12 (9) Love On Your Side/- THOMPSON TWINS 13(12) Communication/- SPANDAU BALLET 14 (6) Too Shy/KAJAGOOGOO 15 (8) Tomorrow’s Just Anoth- er Day/MADNESS 16 (-) You Can’t Hide Your Love/DAVID JOSEPH 17(10) Never Gonna Give You Up/MUSICAL YOUTH 18(13) Tunnel Of Love/FUN BOY THREE 19 (-) Waves/BLANCMANGE 20(17) Hey Little Girl/ICE- HOUSE Bandaríkin — Smáskífur 1 (1) Billie Jean/MICHAEL JACKSON 2 (2) Shame On The Monn/- BOBSEGER 3 (4) Do You Really Want To Hurt Me/CULTURE CLUB 4 (5) Hungry Like The Wolf/- DURAN DURAN 5 (6) Back On The Chain Gang/PRETENDERS 6 (7) You Are/LIONEL RICHIE 7 (8) We’ve Got Tonight/K- ENNY ROGERS OG SHEENA EASTON 8 (10) Sperate Ways/JOURNEY 9 (11) One On One/HALL OG OATES 10(13) Mr. Roboto/STYX Bandaríkin — Breiðskífur 1 (1) Thriller/MICHAEL JACKS- ON 2 (2) Frontiers/JOURNEY 3 (3) H20/HALL OG OATES 4 (4) Business As Usual/MEN AT WORK 5 (5) The Distance/BOB SEG- ER 6 (6) Rio/DURAN DURAN 7 (7) Lionel Richie/LIONEL RICHIE 8 (8) Toto IV/TOTO 9 (10) Pyromania/DEF LEPP- ARD 10 (-) Kilroy Was Here/STYX •a O „Litli strákurinn“, sem vill ekki flytja að heiman: Michael Jackson Michael Jackson er ein þeirra poppstjarna, sem ógjarnan veita viðtöl. Aö hluta til er þaö vegna þess, aö hann kann mun betur viö aö tjá sig í gegnum tónlist sína en meö berum oröum og aö hluta til vegna þess, aö flestir, sem hann hitta og tala viö fá þaö á tilfinninguna aö hann sé hálf- undarlegur. Þaö er hann líka og hefur kannskl fullan rétt á því. Þótt hann sé nú aðeins 24 ára gamall er hann oröinn einn þekktasti söngvari heims og plötur hans hafa selst í gífurlega stórum upplögum. Michael Jackson hefur ákaflega háa rödd, rétt eins og um korn- ungan dreng væri aö ræöa. Þegar minnst er á kvikmyndir, bækur og lög viö hann eru viöbrögöin á þann veg, sem búast mætti við hjá ung- um dreng. Þessa dagana er hann svo lokaöur frá umheiminum, aö líf hans er líkast lífi veru frá annarri plánetu. Hann býr í The Valley rétt fyrlr utan stórborgina Los Angeles f Kaliforníu ásamt foreidrum sínum og tveimur systrum. Þetta er hverfi rándýrra einbýlishúsa, sem byggö eru innan um appelsínu- og si- trónutrjáalundi. Stjarna í 15 ár Jackson-bræöurnir, eöa Jack- son Five eins og þeir nefndu sig, slógu fyrst í gegn 1969. Michael var yngstur þeirra bræöra og eftír aö hafa veriö umkringdur blaöa- mönnum, aödáendum og kaup- sýslumönnum allan þennan tíma er hann oröinn nokkuö einrænn. Hann viröist fullkomlega ánægöur meö aö loka sig inni í ævintýraheimi vísindaskáldsagna og teiknimyndaævintýra, eöa þá í heimi töfra eins og hann kallar þaö sjálfur, þaöan sem hann fær inn- blástur í gerö laga sinna og texta. .Ég kann vel aö meta þaö þegar fólk, sem sér hlutina eöa heyrir veröur frá sér numiö,“ segir Michael. Híbýli Michael eru svo sannar- lega ævintýraheimur. í einu her- berginu eru raöir af stjörnustríös- spilakössum og f öðru eru Walt Disney-fígúrur, sem fara í gang og berjast þegar ýtt er á hnapp. „Þeg- ar maöur gengur inn í þetta her- begi,“ segir Michael heillaöur, „er sem stríö sé skolliö á, skothvellir og reykur um allt.“ Allt til alls f húsinu er einnig 32 sæta kvikmyndasalur, sem hann notar iöulega. Sú mynd, sem hefur veriö í mestu uppáhaldi hjá fjölskyldunni aö undanförnu er E.T., sem Mich- ael kann svo vel viö, aö hann hefur lesiö sögu myndarinnar inn á hljómplötu í samvinnu viö leik- stjóra hennar, Steven Spielberg. „Ég elska E.T. þvf hann minnir mig svo á sjálfan mlg,“ segir Michael. „Einhver frá öörum heimi kemur og vinskapur tekst meö honum og einhverjum jaröarbúum. Geimveran er 800 ára gömul og miölar jaröarbúanum af þekkingu sinni og getur kennt honum aö fljúga. Þessi ímyndaöi heimur finnst mór stórkostlegur. Hver vildi t.d. ekki geta flogiö.“ Frekari samvinna á milli þeirra tveggja, Michael og Steven Spiel- berg, er í deiglunni. Má þar t.d. nefna framtíöarkvikmynd, þar sem Michael leikur eitt aðalhlutverkiö, og gamanmynd, sem hann hefur samiö handrit aö. Nýlega kom út breiöskífan Thriller meö Michael Jackson. Quincy Jones, sem getiö er annars staöar á sföunnl f tengslum viö Berklee-skólann, stjórnaöi upp- töku á þeirri plötu. Af þeirri plötu hefur lagiö, sem Michael syngur ásamt Paul McCartney, The Girl Is Mine, þegar slegiö í gegn og ann- aö lag af plötunni, Billie Jean, komst f efsta sæti vinsældalist- anna beggja vegna Atlantshafsins. Gífurleg plötusala Síöasta breiöskífa Jackson, Off The Wall, sem kom út 1979, seldist í yfir 7 milljónum eintaka, þannig aö enginn hægöarleikur er aö fylgja henni eftir. „Já, ég hef alltaf verið gefinn fyrir framfarir. Ég vil ekki þurfa aö taka skref afturábak, en í dag er efnahagur manna annar en áöur og fólk kaupir ekki eins margar plötur og þaö geröi, þó það sé aö vísu engin afsökun,” segir Michael hógvær. „Ég er þeirrar skoöunar, aö tónlistin eigi aö vera ekkert minna en framúrskarandi og þá sér í lagi laglínan. Hún veröur aö vera grfp- andi. Nútímatónlist fyrir nútfma- markaö,” bætir hann viö. Spuröur aö þvf hvaöa plötur hann haldi sjálfur mest upp á nefn- ir hann til fyrstu plötu Paul McCartneys, Ram, Motown-tónlist sjöunda áratugarins, Simon og Garfunkel, Elton John og Adam Ant. Adam er í rauninni einn fárra trúnaöarvina Michael, þrátt fyrlr þá staöreynd, aö þeir hafa aldrei hist. „Við erum vinir í gegnum síma,“ útskýrir Michael. „Viö tölum um trommuleik maurarokksins og eitt og annaö. Hann talar um dans- kunnáttu mína og ég um klæða- burö hans.“ i hópi vina Michael Jackson eru kannski eins og gefur aö skilja mörg stórmenni. Má þar nefna Elton John og McCartney, kvikmyndaleikkonurnar Katherine Hepburn og Barbra Streisand. Einhver kynni aö hafa rekiö aug- un í þá staöreynd, aö Michael býr enn í föðurgarði. Hefur hann ekk- ert hugsað sér að flytjast aö heiman pilturinn sá? „Nei, alls ekki. Ég dæi úr ein- manaleika ef óg flytti aö heiman,“ svarar hann strax. „Auk þess gæti ég þá ekki ráöiö viö átroðning að- dáendanna. Ég yröi króaður af m m ; i Echo And The Bunnymen. Staðfest að Echo And The Bunnymen komi Jagger kominn í hnapphelduna? Mick Jagger og vinkona hans, Jerry Hall, eru nýkomin til Kenýa é feróalagi, sem þau segja vera brúökaupsferö sína. Sagöi Jagg- er fréttamönnum viö komuna, aö fregnir um aö hann og Hall væru skilin aö skiptum ættu ekki vió nein rök aö styöjast. Þótt hér sé um einskonar brúö- kaupsferð aö ræöa neitar Jagger því, aö þau skötuhjú hafi látiö splæsa sig saman. Frá Kenýa ætla þau aö halda til ónefndrar smáeyju í Indlandshafinu til þess aö fá friö fyrir fréttasnápum og ööru slíku hyski. Staöfest hefur veriö, aó breska hljómsveitin Echo And The Stúdíó Bimbó í betra húsnæði Stúdió Bimbó é Akureyri, sem Pélmi Guömundsson hefur rekiö undanfarin ér, flutti sig um set um ménaóamótin ( stærra og betra húsnæöi é Óseyri 6. I nýju húsakynnunum er góö aö- staöa fyrir hljóöfæraleikara og þar er einnig rými fyrir allt aö 50 manna kór. Þá má nefna sérstakan söngklefa, sem er í þessum nýju húsakynnum Stúdíó Bimbós. Salurinn, sem um er aö raaða, skiptist í tvo hluta, eins og títt er í slíkum stofnunum; „dauöan“ og „lifandi“ helming. Munurinn felst fyrst og fremst í mismunandi endurkasti frá veggjum. í stúdíóinu hjá Pálma veröur sem fyrr hægt aö taka upp alla tegund tónlistar, auk tals, leik- hljóöa og nánast hvers þess sem fólki dettur í hug. Bunnymen komi hingaö tii lands þann 1. júlí og haldi tvenna tón- leika í Austurbæjarbíói daginn eftir, (é laugardegi). Tónleikaferö strákanna í Echo hefst hér á landi, en héöan liggur leiðin niöur til Skotlands, þar sem m.a. veröur efnt til tvennra tón- leika á smáeyjum viö Skotlands- strendur. Lifandi tónlist Ef allt fer aö óskum veröur framhald á lifandi tónlist á vegum SATT á veitingahúsunum um næstu helgi, 26.-27. mars. Ætl- unin er aö Egó og Mezzoforte komi þá fram í Klúbbnum. Sú fyrrnefnda föstudagskvöldió og Mezzo á laug- ardeginum. Þetta mun þó enn óstaöfest. Stjórnklefi Stúdíó Bimbós. hvert sem ég færi. Hérna eru ör- yggisveröir um allt.“ Michael fer sjaldan út og jafnvel þá er hann umkringdur lífvöröum sínum, sem þeysa meö hann beint út í einkaþotuna. „Ég get ekki sagt aö ég lifi eölilegu lífi,“ segir hann meö armæðutóni, „en óg er ánægöur eins og óg hef þaö nú.“ SATT: Loksins dregið í happdrættinu Dregiö hefur verió í bygg- ingarhappdrætti SATT, eftir aö drætti haföi tvívegis veriö frestaó. Þótt sala miða hafi ekki gengið næstum því eins vel og vonir stóöu upphaflega til, bendir flest til þess, aö béöir bílarnir hafi gengiö út. Vinningsnúmerin eru annars sem hér segir: Fyrsti vinningur, Renault 9-bifreið, kom á miöa nr. 10309. FIAT Panda-bifreiö, sem var í annan vinning kom á miöa nr. 24549. Þriöji vinning- urinn, hljómflutningstæki frá Kenwood og AR, kom á miöa nr. 48847. Vinningar 4 og 5, sem voru úttektir í verslunun- um Rin og Tónkvísl aö upphæö kr. 2000 komu á miöa 9125 og 1559. Sjötti vinningurinn var Kenwood-feröatæki og kom á miða nr. 44357, Kenwood- bíltæki, sem voru sjöundi vinn- ingur, komu á miöa nr. 37984. Vinningar frá nr. 8-27 voru hljómplötuúttektir (íslenskar plötur) í Gallery Lækjartorg og Skífunni og komu á eftlrtalin númer: 494, 9359, 6739, 493, 4893, 4565, 2352, 6545, 4913, 27790, 22704, 22990, 17839, 21492, 19312, 7180, 43985, 24501, 8958 og 3349.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.