Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983
Peninga-
markaðurinn
f '¦»
GENGISSKRÁNING
NR. 86 — 10. MAÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 21,970 22,040
1 Sterlingspund 34,460 34,570
1 Kanadadollari 17,925 17,982
1 Dðnskkrona 2,5632 2,5714
1 Norsk króna 3,1099 3,1196
1 Sænak króna 2,9427 2,9520
1 Finnskt mark 4,0640 4,0770
1 Franskur franki 2,9944 3,0040
1 Belg. franki 0,4517 0,4532
1 Svissn. franki 10,7881 10,8225
1 Hotlenzkt gyllini 8,0256 8,0511
1 V-þýzkt mark 9,0328 9,0616
1 ftöfsk Ura 0,01515 0,01520
1 Austurr. sch. 1.2829 1,2870
1 Portúg. sscudo 0,2253 0,2261
1 Spánskur pasati 0,1613 0,1618
1 Japanskt yan 0,09462 0,09493
1 irskt pund 28317 28,608
(Sérstðk
dráttarréttindi)
09/05 23,7870 23.8631
1 Belgííkur Iranki 0,4488 0,4507
v )
r " *\
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
10. MAI 1983
— TOLLGENGI í APRÍL. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandarikiadollan 24^44 21,680
1 Sterlingtpund 38,027 33,940
1 Kanadadollan 19,780 17,657
1 Donsk króna 2,8285 2,4774
1 Norsk króna 3.4308 3,0479
1 Sasnsk króna 3,2472 2,8967
1 Finnskt mark 4,4847 3,9888
1 Franskur franki 3,3044 2,9367
1 Bafg. franki 0,4982 0,4402
1 Svíssn. franki 11,9048 10,5141
1 Hollenzkt gyllini 83562 7,8202
1 V-þýzkt mark 9,9678 8,8065
1 Itolik líra 0,01672 0,01482
Austurr. sch. 1/4157 13499
1 Porfúg. sscudo 03467 03157
1 Spanskur peaeti 0,1760 0,1564
1 Japanakt yen 0,10442 0,09126
1 irskt pund 31369 27337
)
VextÍr: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. SparisjóðsbækuT..............................42,0%
2. Sparisjóosreikningar, 3mán.1'........45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.........0,0%
5. Verötryggoir 6 mán. reikningar....... 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar.......... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæour í dollurum.................... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum....... 7,0%
c. innstasður í v-þýzkum mörkum... 5,0%
d. innstæour í dönskum krónum.... 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótabáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.................. (32£%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ............ (34,0%) 39,0%
3.Afurðalán ......................... (29,5%) 33,0%
4.Skukiabréf ....................... (40,5%) 47,0%
5. Vísitötubundin skuldabréf:
a. Lanstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 214 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán........................ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyrissjóour starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánlö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
•ikemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyriss|óður verzlunarmanna
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 10.000 nykrónur, unz
sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin
300.000 nykrónur Eftir 10 ára aðild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður með
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir maí 1983 er
606 stig og er þá miðað við vísitðluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö við 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
útvaro Reykjavfk
SUNNUD4GUR
15. maí
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigmar Torfason, prófast-
ur á Skeggjastöðum, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
Prestur: Séra Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Organleikari:
Kristján Sigtryggsson.
Hidegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónl.ikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Frá liðinni viku.
Umsjónarmaður: Páll Heiðar
Jónsson.
14.10 Dagskrárstjóri í klukku-
stund.
Séra Sigurður Helgi Guð-
mundsson. Lesari með honum:
Helga Þ. Stephensen.
15.15 Söngvaseiður.
Þættir um íslenska sönglaga
höfunda. Annar þáttur: Jón
Laxdal. Umsjón: Ásgeir Sigur-
gestsson, Hallgrímur Magnús-
son og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Hundrað ára minning fyrsta
íslenska blaðsins i Winnipeg.
Séra Björn Jónsson á Akranesi
flytur sunnudagserindi.
17.00 Tónskáldakynning.
Jón Ásgeirsson: 1. þáttur. Guð-
mundur Emilsson ræðir við Jón
Ásgeirsson og kynnir verk hans.
18.00 „Gakktu ekki grasið niður".
Baldur Pálmason les í eigin
þýðingu sjð kvæði norsk, tvö
finnsk og tvö ensk.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskri
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Myndir.
Jónas Guðmundsson rithöfund-
ur spjallar við hlustendur.
20.00 Sunnudagsstúdíóið
Útvarp unga fólksins. Guðrún
Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæm-
is.
Fyrsti þáttur Kristjáns Guð-
laugssonar.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá raorgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma"
eftir Guðmund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (16).
23.00 Kvöldstrengir.
Umsjón: Helga Alice Jóhanns.
Aðstoðarmaður: Snorri Guð-
varðarson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
>M&NUD4GUR
16. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Eiríkur J. Eiríksson flytur
(a.v.d.v.).
Gull í mund — Stefán Jón Haf-
stein — Sigríður Árnadóttir —
Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik-
fimi. Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigríður Halldórs-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að guði" eftir Gunnar
M. Magnúss. Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir byrjar festurinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Égmanþátíð"
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki
Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
14.30 „Sara" eftir Johan Skjold-
borg
Einar Guðmundsson þýddi.
Gunnar Stefánsson lýkur lestr-
inum (7).
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist
Strengjasveit Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands leikur „Hinstu
kveðju" op. 53 eftir Jén Leifs;
Karsten Andersen stj. / Olöf
Kolbrún Harðardóttir syngur
„Níu sönglög" eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson; höfundurinn leik-
ur á píanó. / Nemendur Tónlist-
arskólans í Reykjavík leika
„Adagio" fyrir flautu, hörpu, pf-
anó og strengjasveit eftir Jón
Nordal; Mark Reedman stj.
17.00 Því ekki það
Þáttur um listir í umsjá Gunn-
ars Gunnarssonar.
17.40 Skákþáttur
Umsjón: Guðmundur Arnlaugs-
son.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Stefán Þorsteinsson frá Ólafs-
vík talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Anton Webern — 10. þáttur
Atli Heimir Sveinsson ræðir um
tónskáldið og verk þess.
21.10 Samleikur á flautu og gítar
Toke Lund Christiansen og Ing-
olf Olsen leika.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar
Þorsteinn Hannesson les (14).
Á SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
15. maí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Ólafur Oddur Jónsson flytur.
18.10 Alein heima. Finnsk barna-
mynd um telpu, sem hefur
fótbrotnað og verður að hírast
ein hcima. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið.)
18.25 Daglegt líf í Dufubæ. Bresk-
UT brúouinyndaflokkur. Þyð-
andi óskar Ingimarsson. Sögu-
maður Sigrún Edda Hjórns
dóttir.
18.40 Palli póstur. Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Sigurður Skúlason. Söngvari
Magnús Þór Sigmundsson.
18.55 Sú kemur tíð. Franskur
teiknimyndailokkur um geim-
ferðaævintýri. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson, þulur asamt hon-
um Lilja Bergsteinsdóttir.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
20.50 Bústaðir á floti. Bresk nátt-
úrulífsmynd um liljuflakkara,
sérkennilega og fallega fugla-
tegund á Sri Lanka. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.20 Ættaróðalið. Áttundi þáttur.
Breskur framhaldsflokkur í ell-
efu þáttum, gerður eftir skáld-
sögu Evelyn Waughs. Efni 7.
þáttar. Charles tekur þátt í
vinnudeilum í London. Ilann
fregnar að Sebastían haldi nú
til í Marokkó. Móðir hans
leggst banaleguna og Júlía bið-
ur ('harles að sækja Sebastían.
Charles hefur uppi á honum en
Sebastían reynist of aðfram-
kominn af langvarandi drykkju-
skap til að vera ferðafær. Þýð-
andi Oskar Ingimarsson.
22.10 Nat Adderly Bandarískur
djassþáttur. Saxófónleikarinn
Nat Adderly leikur ásamt
hljómsveit sinni.
22.45 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. maf
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.20 Já, ráðherra
13. Það st-m gefur lífínu gildi.
V_______'
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.55 Bellibrögð
(Salameno.) Ný, finnsk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Raili
Rusto.
Rakel er kennari við þorpsskóla
sem stendur til að loka vegna
þess hve bdrnin eru orðin fá.
Þær Vilhelmína, fósturdóttir
hennar, taka þá til sinna ráða til
að koma í veg fyrír lokun skól
ans. Þýðandi Krisdn Mántylá.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið.)
23.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
17. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Blámann
Bresk teiknimyndasaga (13).
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
Sogumaður Júlíus Brjánsson.
20.45 Paradís á ystu nöf
Bresk heimildarmynd frá Litlu
Antilla-eyjum og fleiri smáeyj-
um i sama eyjaklasa á Karíba-
hafi. Þar er viðkvæm náttúru-
paradís í hættu vegna eyðingar
skóga, umsvifa olíufélaga og
ekki síst vegna gífurlegs ferða-
raannastraums.
Þýðandi og þuhir Þorsteinn
Helgason.
21.40 Derrick
5. Fyrirsát. Þýskur sakamála-
myndaflokkur. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason.
22.45 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
18. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Myndir úr jarðfræði íslands
2. Jbklarnir. Fræðslumynda-
flokkur í tíu þáttum. Umsjonar-
menn: Ari Trausti Guðmunds-
son og Halldór Kjartansson.
Upptöku stjórnaði Sigurður
Grímsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.30 Dallas
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.20 lr safni sjónvarpsins
3. Maður er nefndur. Ólafur
Kagnar Grímsson ræðir við
K ristján Jónsson frá Garðsstöð-
um. Aður á dagskrá sjónvarps-
ins 1973.
22.45 Dagskrárlok
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Alþjóðamiskunn — ekki
framar pólitísk morð
Séra Árelíus Níelsson flytur er-
indi á vegum Amnesty Internat-
ional.
23.00 Norræna húsið í Færeyjum
Dagskrá í umsjá Rafns Jóns-
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDkGUR
17. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikflmi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnar Sandholt
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að guði" eftir Gunnar
M. Magnúss. Jóna Þ. Ver-
nharðsdóttir le (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Áður fyrr á árunum"
Ágústa Bjbrnsdóttir sér um
þáttinn. Um 17. maí — þjóðhá-
tíðardag Norðmanna. Sigrún
Guðjónsdóttir les úr bókinni
„Hamingjudagar heima í Nor-
egi" eftir Sigrid Undset.
11.00 íslen.sk ir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Vinnuvernd
Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 „Hin gullnu tár", smasaga
eftir Hugrúnu skáldkonu. Höf-
undurinn les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Gott land" eftir Pearl S.
Buck
í þýðingu Magnúsar Asgeirs-
sonar og Magnúsnr Magnús-
sonar. Kristín Anna Þórarins-
dóttir byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Edvard Grieg
Hallé-hljómsveitin leikur „Ljóð-
ræna svítu" op. 54; Sir John
Barbirolli stj. / Eva Knardahl
leikur Píanósónötu í e-moll op.
7.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „Spútnik".
Sitthvað úr heimi vísindanna.
Dr. Þór Jakobsson sér um þátt-
inn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjónarmaður: Ólafur Torfa-
son (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 „Meistari Kurt Weill"
Frá tónleikum íslensku
hljómsveitarinnar 17. mars sl.
Stjórnandi: Guðmundur Emils-
son. Einsöngvarar: Ólöf Kol
brún Harðardóttir og Guð-
mundur Jónsson. — Kynnir:
Kristín B. Þorsteinsdóttir.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Úr Hrútafirði
Umsjón: Þórarinn Björnsson
(3).
23.15Skíma.
Þáttur um móðurmálskennslu.
Umsjón: Hjálmar Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.