Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 I DAG er sunnudagur 15. maí, HALLVARÐSMESSA, 6. sd. eftir páska, 135. dag- ur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.55 og síð- degisflóð kl. 20.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.15 og sólarlag kl. 22.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík, kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 16.05. Myrkur kl. 24.19. (Almanak Háskólans.) Ó, ísrael, bíð þú Drott- ins, því að hjá Drottni er miskunn og hjá honum er gnœgð lausnar. (Sálm. 130, 7.—«.). KROSSGATA ! 2 I4 ¦ 6 Ji ¦ 8 9 ¦ ¦ I2 14 15 ¦ 16 LARÉTT: 1. renningur, 5. heiAurinn, 6. ögn, 7. tónn, 8. kroppa, 11. sam- hljóðar, 12. snik, 14. dimnmorio, 16. flátio. l/)»RÍ:ri': 1. bokmenntastefna, 2. talar, 3. fugl, 4. Ijúka, 7. spor, 9. for móðir, 10. þyngdareining, 13. skart- gripur, 15. gan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. rjöMi, 5. kú, 6. rælinn, 9. efi, 10. áa, 11. yo, 12. sio, 13. jara, 15. óla, 17. róstur. LÓÐRÉTT: 1. Færejjar, 2. ökkli, 3. lúi, 4. iðnaði, 7. a-fða, 8. nái, 12. salt, 14. rós, 16. au. ARNAO HEILLA_______ 'TpT ára afmæli. Nk. þriðju- I O dag, 17. maí, verður Kr. Guðmundur Guðmundsson fyrr- um forstjóri Islenskrar endur- tryggingar, Bjarmalandi 24 hér í Rvík, 75 ára. — Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR______________ RÚMHELGA vika hefst í dag, en það er vikan fyrir hvíta- sunnu. — Nafnskýring óviss, en líklega andstæða við helgu viku, segir í Rímfræði/ Stjörnufræði. Þá er í dag HALLVARÐSMESSA," messa til minningar um Hallvarð Vé- björnsson hinn helga sem uppi var í Noregi á 11. öld, segir ennfremur í Stjörnufræði/ Rímfræði. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir annað kvöld, mánudagskvöldið 16. þ.m., til kvöldvöku í félagsheimilinu og hefst hún kl. 20.30. Árnes- ingakórinn kemur á kvöldvök- una og tekur lagið, skemmt verður með einleik á píanó. Þá verður greint frá fyrirhuguð- um ferðaiögum austur í Ár- nessýslu á næstunni. Við lok kvöldvökunnar verður gestum séð fyrir heimferðinni. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 kl. 20.30 annað kvöld, mánudaginn 16. maí. KVENFÉLAGIÐ Heimaey held- ur aðalfund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sogu. Að loknum fundarstörfum verður borið fram hátiðarkaffi. FÆREYINGAKAFFI efnir fé- lagsskapur færeyskra kvenna, Sjómannskvinnuhringurinn, til í hinu nýja Sjómannaheim- ili Færeyinga í Brautarholti 29, nú í dag, sunnudaginn 15. maí. Hefjast kaffiveitingarnar kl. 15. Allur ágóði af kaffisölu- deginum rennur til þess að fullsmíða sjómannaheimilið. OLDRUÐUM Breiðfirðingum býður Breiðfirðingafélagið til árlegrar kaffidrykkju, nú í safnaðarheimili Bústaða- kirkju, í dag, sunnudag, kl. 15, að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. BRÆÐRAFELAG Bústaða- kirkju heldur fund annað kvöld mánudaginn 16. mai kl. 20.30. Dr. Jóhannes Nordal á ársfundi Seðlabankans: Háskalegt ástand Nú þýðir ekki lengiir að stinga hausnum í sandinn, hróin mín!! FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Hofs- jökull til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá um miðnættið fór togarinn Snorri Sturhison aftur til veiða. í gær hafði Fjailfoaa komið frá útlöndum og Úða- foss af ströndinni. Þá hafði togarinn Ottó N. Þorláksson farið aftur til veiða í gær. f dag er Langá væntanleg að utan og Mælifell kemur i dag af ströndinni. Erlent leiguskip á vegum SfS er væntanlegt í dag. Þá er tjöruflutningaskip- ið Robert M. væntanlegt með tjörufarm um helgina. Franskur rækjutogari ÞETTA er franski rækjutogarinn FINLANDE, sem kom hingað til Reykjavíkur um mioja síðustu viku. Hafði þá ekki sést hér franskur togari í ár og daga. — Finlande kom frá ra-kjumiðunum við Grænland. Þetta er líka stsrsti rækjutogarinn sem komið hefur til hafnar hér, en togarinn er um 600 tonn. Hér fór fram viðgerð, en aðfaranótt föstudagsins fór togarinn út aftur og ætlaði hann að leita fyrir sér á rækjumiðum norður við Svalbarða. Kvöld-, naatur- og helgarþiónuata apótekanna i Reykja- vík dagana 13. maítil 19. maí, að báöum dögum meötöld- um, er i Laugavaga Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmiaaogeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vio lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki naist í heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlaaknafélags lalanda er í Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabaer: Apótekin i Hafnartiröi Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoaa Apotek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- mula 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölðgum 81515 (simsvari) Kynningarlundlr í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foretdraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. ísíma 11795. ORÐ D AGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.'— Kópavogsfuelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataðaapitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Haakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjoöminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn lalanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tii 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavikur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Si'mi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept—apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða Símatími mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, elnnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstöð í Bú- staöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Árbaajarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Áagrímaaafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónaaonar: Opið miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurðsaonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sogustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhölhn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16— 18.30. A laugardogum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haegt aö komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vealurbaejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug f Mostellssvsit er opin mánudaga til fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundiaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga M- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstofnana. vegna bilana á veilukerli vatna og hifa svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 I síma 27311. í þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.