Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumeistari Óskum eftir aö ráöa matreiöslumeistara eöa veitingamann til aö annast rekstur á litlu veit- ingahúsi sem fyrirhugað er aö opna í miö- borg Reykjavíkur. Krafist er: — Reynslu í veitingarekstri, — Stjórnunar- hæfileika — Útsjónarsemi. Hugsanlegt er aö viökomandi geti frá upphafi ráöningar oröiö meöeigandi. Þarf aö geta hafið störf í júlí — ágúst. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „M — 8513“, fyrir 31. maí. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoöarlæknir óskast á lyflækingadeild frá 15. júní nk. til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfiö skiptist aö jöfnu milli blóöskilunardeildar og göngudeildar sykur- sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26. mai nk. á sérstökum eyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækingadeild- ar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild til eins árs frá 1. október nk. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 30. júní nk. á sérstökum umsóknareyöublööum fyrir lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Meinatæknir óskast sem fyrst eöa eftir sam- komulagi viö hjartarannsóknastofu. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir hjarta- rannsóknastofu í síma 29000. Ríkisspítalar Reykjavík, 15. maí 1983. Síðumúla 22. Óskum eftir aö ráöa í afgreiöslustarf frá kl. 12—18 í verslun okkar í Reykjavík. Æski- legur aldur 30—40 ára. Þarf aö geta hafiö störf 1. júlí. Æskilegt aö viökomandi hafi þekkingu á sölusviöi okkar, sem er gluggatjaldaefni og gluggatjöld, gardínubrautir og þjónusta sem tilheyrir. Upplýsingar gefnar fyrir hádegi í versluninni en ekki í síma. Lausar stöður Viö Tækniskóla íslands eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staöa deildarstjóra í útgerðardeild. Starfiu skiptist í stjórnun, 35%, og kennslu, 65%. 2. Kennarastaða í rekstrar- og stjórnunar- greinum. 3. Kennarastaöa í véladeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík fyrir 7. júní nk. Menn tamálaráðuneytið, 10. maí 1983. RÁDNINGAR óskar eftir WÓNUSTAN abraöa: Bókara fyrir stórt vaxandi fyrirtæki. Viö leitum aö manni með skipulagshæfileika. Fyrir réttan aðila er hér starf meö mikla möguleika í framtíöinni. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Sölumann fyrir bifreiöaumboö. Nauösynlegt aö viökom- andi hafi reynslu í sölu á bifreiöum. Góö laun í boöi fyrir röskan og sjálfstæðan mann. Þarf aö hefja störf strax. Umsóknareydublöd á skriístoíu okkar. Umsóknlr trúnaðarmál eí þess er óskað. káðningarþjónustan Hbókhaldstækni hf Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlfar Steindórsson sími 25255. Bókhald Upipgjþr Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningaiþjónusta Laugalandsskóli í Holtum Skólastjóra og kennara vantar viö skólann, mjög ódýrt húsnæði og frír hiti. Upplagt fyrir kennarahjón. 8 mánaöa skóli, gott kennsluliö. Rúmlega 1 klst. akstur frá Reykjavík. Upplýsingar gefa skólanefndarformaöur í síma 99-5565 og skólastjóri í síma 99-5542 eöa 5540. Veitingastofa í Reykjavík óskar aö ráöa röska stúlku frá 1. júní sem getur lagað mat og sinnt afgreiðslustörfum. Vinsamlega leggiö upplýsingar um nafn og fyrri störf inn á augl.deild. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Veitingastofa — 83“. Lidsauki hf. Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Sími 13535 ^Tollskýrslur — Vélritun Óskum eftir aö ráöa starfsmann meö Verzl- unarskólapróf eöa hliöstæöa menntun fyrir þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfiö felst í daglegum feröum meö tollskjöl auk almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er aö viökomandi sé leikinn í vélritun og hafi kynnst tölvuinnskrift. Einnig þarf starfsmaöurinn aö hafa bíl til umráða. Upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Tollskýrslugerð Óskum eftir vönum starfskrafti til starfa viö tollskýrslugerö. Starfsreynsla er skilyröi. í starfinu felst einnig tölvuvinnsla. Um heils- dagsstarf er aö ræöa. Verslunar- eöa stúd- entspróf æskilegt. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meömælum, ef fyrir hendi eru, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Tollskýrslur — 372“. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. maí merkt: „Snyrtivöruverslun —8552“. Vélvirki — Plötusmiður Vanur plötusmiöur eöa vélvirki óskast sem fyrst í vélsmiðju úti á landi. Uppl. gefnar í símum 25531 og 25561. Atvinnurekendur Vantar ykkur góöan starfskraft? Ef þið hafiö aöstööu fyrir mann i hjólastól meö góöa starfsreynslu við innskrift á tölvur, launaút- reikninga, launagreiöslur og símavörslu, þá hringiö í síma 40988. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Hveragerði. Uppl. gefur Sigrún Ingimarsdóttir, Garöshorni, í síma 40500 eöa 33846. Erum að stækka við okkur — ráðum nýja söluráðgjafa EVORA, vestur-þýskar gæöavörur eru seldar í vinsælum snyrtiboöum (heimakynningu). Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og snyrtivörum. Hafiö samband viö okkur. Ald- urslágmark 25 ára. Undirbúningsnámskeið haldin í Reykjavík. EVORA umboðið, Reynimelur 24, Reykjavík, sími 20573. Beitingamaður Beitingamaöur óskast á m.b. Pétur Inga Ke sem fer á útilegu með línu og siglir meö aflann. Uppl. í síma 92-3498 Keflavík. Tónlistarkennarar Skólastjóri óskast viö Tónlistarskóla Ólafs- víkur skólaáriö 1983—1984. Umsóknarfrestur til 15. júní 1983. Nánari uppl. í síma 93-6274 og 93-6150. Skólanefnd Tónlistarskóla Ólafsvíkur. Skipstjóri Þaulreyndur skipstjóri óskar eftir aö komast í afleysingar í sumar og fram á haust. Hefur mikla reynslu af neta-, línu-, fiskitroll- og humarveiöum. Einnig kemur til greina góö vinna í landi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Skipstjóri — 8755“. Fiskvinnsla Óskum aö ráöa starfsfólk i snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Ráöningar- tími frá 1. júní. Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og 94-2128. Fiskvinnslan hf., Bíldudal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.