Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 15. MAl 1983
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
^i
k*»
Matreiðslumeistari
Óskum eftir aö ráöa matreiöslumeistara eöa
veitingamann til aö annast rekstur á litlu veit-
ingahúsi sem fyrirhugað er aö opna í miö-
borg Reykjavíkur. Krafist er:
— Reynslu í veitingarekstri, — Stjórnunar-
hæfileika — Útsjónarsemi.
Hugsanlegt er aö viökomandi geti frá upphafi
ráöningar oröiö meöeigandi. Þarf aö geta
hafiö störf í júlí — ágúst.
Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„M — 8513", fyrir31.maí.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aðstoðarlæknir óskast á lyflækingadeild frá
15. júní nk. til 6 mánaða með möguleika á
framlengingu. Starfiö skiptist aö jöfnu milli
blóöskilunardeildar og göngudeildar sykur-
sjúkra.
Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26. mai nk. á
sérstökum eyðublöðum fyrir lækna.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækingadeild-
ar í síma 29000.
Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild til
eins árs frá 1. október nk.
Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist
skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 30. júní nk. á
sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir
lækna.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga-
deildar í síma 29000.
Meinatæknir óskast sem fyrst eöa eftir sam-
komulagi viö hjartarannsóknastofu.
Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir hjarta-
rannsóknastofu í síma 29000.
Ríkisspítalar
Reykjavík, 15. maí 1983.
Hlnabæi?
J Síðumúla 22.
Óskum eftir aö ráða í afgreiöslustarf frá kl.
12—18 í verslun okkar í Reykjavík. Æski-
legur aldur 30—40 ára. Þarf að geta hafiö
störf 1. júlí.
Æskilegt aö viökomandi hafi þekkingu á
sölusviöi okkar, sem er gluggatjaldaefni og
gluggatjöld, gardínubrautir og þjónusta sem
tilheyrir.
Upplýsingar gefnar fyrir hádegi í versluninni
en ekki í síma.
Lausar stöður
Viö Tækniskóla íslands eru eftirtaldar stööur
lausar til umsóknar:
1. Staöa deildarstjóra í útgeröardeild. Starfiu
skiptist í stjórnun, 35%, og kennslu, 65%.
2. Kennarastaöa í rekstrar- og stjórnunar-
greinum.
3. Kennarastaða í véladeild.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík fyrir 7. júní nk.
Menntamálaráöuneytiö,
10. maí 1983.
RAÐNINGAR oskareftir
WÓNUSTAN gfeSðtei
Bókara
fyrir stórt vaxandi fyrirtæki. Við leitum aö
manni meö skipulagshæfileika. Fyrir róttan
aöila er hér starf meö mikla möguleika í
framtíöinni. Þarf aö geta hafiö störf sem
fyrst.
Sölumann
fyrir bifreiöaumboö. Nauðsynlegt að viökom-
andi hafi reynslu í sölu á bifreiðum. Góö laun
í boði fyrir röskan og sjálfstæðan mann. Þarf
aö hefja störf strax.
Umsóknareyóublöð á skriístofu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
kádningarþjónustan
HBÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlfar Steindórsson
sími 25255.
Bókhald Uppolþr Fjárhald Eignaumsýsla Ráðníngarþjónusta
Laugalandsskóli
í Holtum
Skólastjóra og kennara vantar við skólann,
mjög ódýrt húsnæöi og frír hiti.
Upplagt fyrir kennarahjón. 8 mánaða skóli,
gott kennslulið. Rúmlega 1 klst. akstur frá
Reykjavík.
Upplýsingar gefa skólanefndarformaður í
síma 99-5565 og skólastjóri í síma 99-5542
eöa 5540.
Veitingastofa
í Reykjavík
óskar aö ráða röska stúlku frá 1. júní sem
getur lagað mat og sinnt afgreiðslustörfum.
Vinsamlega leggiö upplýsingar um nafn og
fyrri störf inn á augl.deild. Mbl. fyrir 20. maí
merkt: „Veitingastofa — 83".
Lidsauki hf.
Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535
Tollskýrslur —
Vélritun
Óskum eftir að ráða starfsmann með Verzl-
unarskólapróf eöa hliöstæöa menntun fyrir
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfið felst í daglegum feröum meö tollskjöl
auk almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er aö
viökomandi sé leikinn í vélritun og hafi kynnst
tölvuinnskrift. Einnig þarf starfsmaöurinn að
hafa bíl til umráöa.
Upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
Tollskýrslugerð
Oskum eftir vönum starfskrafti til starfa viö
tollskýrslugerö. Starfsreynsla er skilyröi. í
starfinu felst einnig tölvuvinnsla. Um heils-
dagsstarf er að ræöa. Verslunar- eöa stúd-
entspróf æskilegt.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf ásamt meömælum, ef fyrir hendi eru,
leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 18. þ.m.
merkt: „Tollskýrslur — 372".
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast hálfan eöa allan daginn.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19.
maí merkt: „Snyrtivöruverslun —8552".
Vélvirki —
Plötusmiöur
Vanur plötusmiöur eöa vélvirki óskast sem
fyrst í vélsmiöju úti á landi.
Uppl. gefnar í símum 25531 og 25561.
Atvinnurekendur
Vantar ykkur góðan starfskraft? Ef þið hafið
aöstööu fyrir mann i hjólastól meö góöa
starfsreynslu viö innskrift á tölvur, launaút-
reikninga, launagreiöslur og símavörslu, þá
hringiö í síma 40988.
Ráðskona óskast
á fámennt heimili í Hveragerði. Uppl. gefur
Sigrún Ingimarsdóttir, Garöshorni, í síma
40500 eða 33846.
Erum að stækka
við okkur — ráðum
nýja söluráðgjafa
EVORA, vestur-þýskar gæðavörur eru seldar
í vinsælum snyrtiboöum (heimakynningu).
Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og
snyrtivörum. Hafið samband við okkur. Ald-
urslágmark 25 ára.
Undirbúningsnámskeiö haldin í Reykjavík.
EVORA umboðið, Reynimelur 24,
Reykjavík, sími 20573.
ur
Beitingamaöur óskast á m.b. Pétur Inga Ke
sem fer á útilegu meö línu og siglir með
aflann.
Uppl. í síma 92-3498 Keflavík.
Tónlistarkennarar
Skólastjóri oskast viö Tónlistarskóla Ólafs-
víkur skólaárið 1983—1984.
Umsóknarfrestur til 15. júní 1983.
Nánari uppl. í síma 93-6274 og 93-6150.
Skólanefnd Tónlistarskóla Ólafsvíkur.
Skipstjóri
Þaulreyndur skipstjóri óskar eftir aö komast
í afleysingar í sumar og fram á haust. Hefur
mikla reynslu af neta-, línu-, fiskitroll- og
humarveiðum.
Einnig kemur til greina góö vinna í landi.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní nk.
merkt: „Skipstjóri — 8755".
Fiskvinnsla
Oskum aö ráða starfsfólk i snyrtingu og
pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Ráöningar-
tími frá 1. júní.
Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og
94-2128.
Fiskvinnslan hf.,
Bíldudal.