Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983
15
MNttHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
29455 — 29680
4 LINUR
Opið 1—5
Einbýlishús
Vesturbssr, gamalt en gott timburhús á skemmtllegum staö i gamla
vesturbænum. Góöur möguleikl á tveimur ibúöum í húsinu. Skipti á
góöri sérhæð í vesturbænum. Bílskúr ekki skilyrði, en æskilegur.
Mávahraun Hf., skemmtileg ca. 160 fm einbýlishús á einni hæo
ásamt rúmgóöum bílskúr. Stofa, samliggjandi boröstofa, rúmgott
eldhús, bvottahús og geymslur á sér gangi. 5 svefnherb. og baö
meö nýjum innr. Verö 3,2 millj.
Frostaskjól, ca. 230—250 fm einbýlishús. til afh. fokhelt nú þegar.
Mjög skemmtilegt hús. Verö 1,8—1,9 millj.
Esjugrund — Kjal., ca. 191 fm einbýlishús á 1. hæo ásamt tvöföld-
um bilskúr. Húsio er glerjaö, einangraö meö pípulögnum og raf-
magni. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Verö 1,2
millj.
Hfarðarland — Mosf., ca. 240 fm timburhús á 2 hæöum. Efri haeðin
fullbúin meö mjög góöum Innréttingum. Bílskúrssökklar.
Raöhús
Arnartangi — Mosf., snyrtileg 95—100 fm viölagasjóöshús. Hol,
stofa, saml. borðstofa, 3 rúmgóð herb., eldhús og bað með þvotta-
húsi inn af. Bílskúrsréttur. Teikningar fylgja. Verö 1,4 millj.
Hliöarás — Mosf., ca. 210 fm parhús ásamt bílskúr. Afh. fokhelt
eftir ca. 1—2 mán.
Frostaskjól, ca. 185 fm raöhús á 2 haaöum ásamt bílskúr. Til afh.
fullbúiö aö utan og fokhelt að Innan.
Heiðnaberg, ca. 140 fm raöhús ásamt bílskúr. Skilast pússaö aö
utan meö gleri, útihuröum og bílskúrshurð. Teikn. á skrifstofu. Verö
1,4 millj.
Sérhæöir — 5—6 herb.
Melhagi, ca. 110 fm efri hæð, stór stofa, samliggjandi boröstofa, 2
rúmgóö herb. Bílskúr. Skipti æskileg á stærri hæð eða á gömlu húsi
á svipuöum slóöum.
Leifsgata, ca. 120 fm hæö og ris ásamt bílskúr. Verö 1,5 millj.
Skólavörðustígur, ca. 150 fm á 3. hæð. 2 stofur, 4 stór herb. Baö
meö nýjum tækjum, endurnýjuö eldhúsinnrétting. Þvottahús í íbúö-
inni. Hentar vel fyrir skrifstofur eða fyrir félagasamtök.
Efstasund, ca. 117 fm á 1. hæð, 4ra—5 herb. og bílskúr. 3 herb.,
stofa og samliggjandi boröstofa. Bar í eldhúsi og búr. Geymsla í
kjallara. Ákv. sala. Verö 1,9 mlllj.
Kelduhvammur Hf., ca. 135 fm jarðhæð í þríbýli. Rúmgott eldhús,
góö stofa, nýjar innr., geymsla og þvottahús á sömu hæð. Ræktuö
lóð, nog pláss. góö eign. Verð 1750 þús.
4ra herb.
Furugrund. ca. 115 fm góö ibúö á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli.
Húsvarðaribúö. Góö sameign. Verð 1500—1550 þús.
Vesturbær, ca. 100 fm á 2. hæð i nýlegu húsi. Allar innréttingar í
sérflokki. Mjög stórar suöursvalir. Sér bílastæöi. Verö 1,5 millj.
Baldursgata, ca. 85 fm parhús á tveimur hæöum. Talsvert endur-
nýjuö íbúð. Verð 950 þús.
Eyjabakkí, snyrtileg ca. 100 fm á 1. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús
meö þvottaherb. og búri inn af og baöherb. Ákv. sala. Verö 1350
þús.
Hraunbær, góð ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð ásamt herb.
í kjallara. Suöursvalir. Verö 1,4 millj.
Ljósheimar, mjög góö ca. 107 fm á 4. hæö í lyftuhúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Getur losnaö fljótlega.
Austurberg, ca. 110 fm á 3. hasð. Góð stofa, hjónaherb., 2 herb.
Stórar suöursvallr. Möguleikar á skipti á minna. Verð 1300—1350
þús.
Kaplaskjólsvegur, góö ca. 110 fm á 3. hæð. Stofa, saml. borð-
stofa, 2 rterb. möguleiki á 3ja, eldhús meö borökrók. Flisalagt baö.
Suðursvalir. Verð 1350—1400 þús.
Lækjarfit, ca. 98 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb., stofa, gott hol,
eldhús og baö. Verð 1,2 millj.
Seljabraut, ca. 100 fm á 2. hæð. 3 herb., flísalagt bað, eldhús, og
stofa, þvottahús í íbúöinni.
Barónsstígur, ca. 110 fm á 3. hæð. Mikiö endurnýjuö ibuð, meðal
annars ný eldhúsinnr. Góöur bílskúr. Verö 1400—1450 þús.
Lindargata, ca. 90 fm á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi.
3ja herb.
Furugrund, góð ca. 90 fm á 1. hæð. Suöursvalir. verð 1300—1350
þús.
Vesturbær, 3/a herb. íbúö á 2. hæö. Verö 1150 þús.
Skólagerði — Kóp., mjög góö ca. 60 fm á 2. hæð. Stofa, 2 herb.,
eldhús meö nýjum innréttingum og baöherb. með nýjum Innrétting-
um. Verð 1 — 1,1 millj.
Skipasund, ca. 100 fm ibúð í kjallara ásamt stórum bílskúr. Stofa,
saml. borðstofa, 2 stór herb., eldhús með góöum borökrók, flísa-
lagt baö. Verö 1250—1300 þús.
Hlíoar, mjög góð ibuö í risi. Allt nýtt í íbuðinni. Laus nú þegar.
Krummahólar, ca. 95 fm á 2. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað.
Verö 950 þús. til 1 millj.
Bragagata, ca. 80 fm. Tvær samliggjandi stofur, herb., eldhús og
bað.
Skúlagata, ca. 80 fm 1. hæð. Stofa, hol, 2 herb. eldhús, baö með
sturtu. Verö 1 millj.
Hagamelur, ca. 85 fm á 3. hæö ásamt herb. í risi. Verð 1150—1200
þús.
Kársnesbraut, ca. 85—90 fm á 1. hæö ásamt bílskúr. Afh. í maí-
júní. Tilbúið undir tréverk.
Smyrilshólar, ca. 90 fm stórglæsileg ibúö ásamt bílskúr. Allar
innréttingar í sérflokki. Mjög gott útsýni. Verö 1,4 millj.
Brattakinn Hf., ca. 75 fm á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verö 930 þús.
Miklabraut, ca. 120 fm kjallaraíbúö. Sér inngangur. Verö 1,1 millj.
Einstaklingsíb. og 2ja herb.
Míðstræti, tvær einstaklingsíbúðir meö sameiginlegu baöi. Gæti
veriö selt í einu lagi og gert aö 3ja herb. ibúö. Góöir greiðsluskil-
máiar.
Spóahólar, ca. 60 fm. Stofa, eldhús, herb. og bað. Skemmtileg
íbúð. Verð 920—950 þús.
Kampasel, ca. 84 fm á jarðhæö. Sér inng. í lítilli blokk. Stofa, hol,
eldhús meö þvottahúsí inn af.
Laugavegur, ca. 134 fm. Stofa, herb. og eldhús og snyrting á
gangi. Ódýr.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
Fjöldi kaupenda á skrá. Eignin þín
gæti hentað þeim
Opiö 1—5
Raöhús og einbýli| [ Raöhús og einbýli| | Radhús og einbýli
Brekkusel
Ca 250 tm raðhús, 2 hæöir og kjallari.
Möguleiki á sér íbúö. Bílskúrsréttur.
Mjög góö staösetnlng. Fallegt útsýni.
Frágengin lóö.
Dalatangi
90 fm raðhús. Verð 1400 þús.
Raufarsel
Nær fullgert raöhús fœst í sklptum fyrlr
einbýli i Seljahverfi.
Ertgjasel
190 fm raðhús, 5—6 svefnherb. Nær
fullgert bilskyli. Verð 2.6 millj
Ertgjasel
Raðhús á 3 hasðum. Mjög góðar og
vandaðar Innréttingar. Verð 2,5 millj.
Hnjúkasel
200 fm mjög vandað einbyli. Arinn og
garðstota.
4ra til 5 herb.
Engihjalli
4ra herb. íbúö á 8. haeð ca. 95 fm. Verð
1350—1400 þús.
Bræðraborgarstigur
Ný uppgerð 4ra herb. rúmlega 100 fm
íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Björt og góð
íbúð. Svalir. Verð 1450 þus
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus tljótlega.
Verð 1250 þús.
Kríuhólar
Góö 4ra—5 herb. ca. 130 fm íbúö á 5.
hæö. Stór bílskúr. Verö 1,6 millj.
Rauöageröí
4ra herb. 110 fm íbúö á jarðhæð. Verð
1,5 millj.
Sólvallagata
100 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæö. Verö
1,3 mlll).
Álfaskeiö Hafnarf.
120 fm 4ra til 5 herb. ibuð á 3. hæð.
Endaibúð. Bílskúrsréttur. Verö
1400—1450 þús. Akv. sala
3ja herb.
Kársnesbraut
3ja herb. ibuð, ca. 90 fm meö bflskúr.
Selst tilbúið indir tréverk og málningu.
Verð 1150—1200 þús.
Hringbraut
90 fm íbúð á 3. hæö. Stór og góö herb.
Verð tilb.
Lokastígur
3ja herb. íbúö á 3. hæö, tilb. undir
tréverk. Teikn. og nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Bræðraborgarstígur
3ja herb. íbúö i eldra steinhúsi. Stór
svefnherb. Gott eldhús. Verö
1150—1200 þús.
2ja herb.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Ca. 35 fm.
Verð 700 þús.
Laugavegur
2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæð. Mikið
endurnýjuð. Verð 800 þús.
I byggingu
Selbraut — Seltj.
230 fm fokhelt raðhús með tvöföldum
bílskúr.
Frostaskjól
Tæplega 250 fm fokh. einbýlish. með
garðstofu. Sérstaklega skemmtileg
telkning.
Fjaröarás
270 tm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum.
Verð 2,2 mlllj.
Bugðutangi
400 fm glæsilegt einbyli með 40 fm
bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúöum.
Verð 3,5—3,7 mill).
Eskiholt Gardabæ
320 tm einbýll með 54 fm bilskúr.
Glæsileg teikning. Stórkostlegt útsýni.
Verö 3,3 millj.
Byggdaholt Mos.
Vandað endaraöhús ca 150 fm. Sér-
lega skemmtilega innréttað. 4 svefn-
herb., einfaldur innb. bilskúr. Stór fal-
legur garöur. Verð 2,3 millj.
Hæðargaröur
Fallegt einbýtishús 175 tm. 5 ara. Verö
2,8 millj.
Depluhólar
340 fm fullgert elnbýll. Verö 4,5 mlllj.
Fagrakinn Hf.
Einbýli á tveimur hæöum og ris. Verö 2
mlllj.
4ra til 5 herb.
Engjasel
4ra Serb. 110 fm íbúð á 2. hæö. Góðar
innréttingar. Verö 1400—1450 þús.
Álfheimar
110 fm 3ja tll 4ra herb. ibuð á 3. hæð
Verð 1,4 millj. Endaíbúö.
Æsufell
150 fm 6 herb. ibúð á 7. hæö i pryðilegu
ástandi. Falleg sameign. Bilskursréttur.
Akv. sala.
Seljabraut
Glæsileg 110 fm ibúð á 2. hæö. Verð
1450 þús.
Hrafnhólar
110 fm íbúð á.3. hæð (efstu) með bíl-
skúr. Verö 1550 þús.
Vesturberg
4ra herb. ibuð á 2. hæö. Nánari uppl. á
skrifst. Laus strax.
Melabraut
4ra herb. íbúð, ca. 120 fm. Gott
geymslupláss. Verö 1450 þús.
Vesturberg
135 fm raðhús á einni hæö með bíl-
skúrsrétti. Kjallari undir öllu. Akv. sala.
Flatir
500 fm lúxus einbýli á einum kyrrlátasta
og fallegasta staö í Garöabæ. Uppl. ein-
ungis á skrifstofunni Ýmis skipti mögu-
leg.
Stuðlasel
Glæsilegt 250 fm einbýlishúa s 2 hæð-
um. Verö 3,4—3,5 millj.
Hvassaleiti
Ca. 200 fm raðhús á 2 hæðum meö
innbyggöum bflskúr. Allt í ágætu standi.
5 svefnherb. Verö 2,8—2,9 millj.
Faxatún
Fallegt 1. flokks efnbýlishús á 1. hasð
ca. 180 fm. Vel innréttað. Fallegur garð-
ur. Rólegt umhverfi. Bílskúr. Verö
2,8—2,9 millj.
4ra til 5 herb.
Seljabraut
3ja herb.
Brattakinn Hf.
75 fm 3ja herb. íbúö. Öll nýstandsett.
Bflskúrsréttur. Verö 950 þús.
Kjarrhólmi
120 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hssð.
Vönduö eign. Fallegt utsyni. Fullkláraö
bílskýli. Laus strax. Verö 1600 þús.
Hverfisgata
180 tm ibúð á 3. hæð í góöu husi
Möguleiki á að taka 2ja herb. ibúð upp
i. Verö 1600 þús.
Austurberg
4ra herb. 110 fm ibuð á 4. hseð með
bflskúr. Verö 1450—1500 þús.
Engihjalli — Kóp.
Serlega talleg rúmgóð 4ra herb. ibuð á
2. hæð. Akv. sala. Verð 1400—1450
þús.
Jörfabakki
100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Serlega
falleg Aukaherb. i kjallara. Verð
1350—400 þús.
Austurberg
110 fm 4ra herb. á 3. hæð. Laus tljót-
lega. Bein sala eða skipti a 2)a herb.
íbúö. Verð 1300—1350 þús.
3ja herb. íbúðir
Lokastígur
Ca 80 fm 3)a herb. ibúð á 3. hasð. Afh.
tilbúin undir tréverk. Verö 1050 þús.
Teikn. á skrifstofunni.
90 tm íbuð á 1. hæð. verð 1 ioo— 1150 Fram n e s veg u r
þús.
Kópavogsbraut
3ja herb. sérhæð með 140 fm bygg-
ingarrétti. Verð 1350—1400 þús.
Hjallabraut
3)a—4ra herb. íbúö á 1. hæð. Verö
1300 þús.
2ja herb.
Vesturberg
Sérlega lalleg og björt 2ja herb. íbúð á
1. hæð. Verö 900—950 þus.
Krummahólar
2ja—3ja herb. 75 fm íbúð í sérflokki á
2. hæð. Einstaklega falleg og njmgóð.
Verö 1050 þús.
Efstasund
Rúmgóö 2)a herb. kjallaraíbúö i ágætu
standi. Verð 800—850 þús.
Fálkagata
Agæt 2ja herb. íbúð á 2. hæð, ca 65
tm. Suðursvalir. Verð 1050 þús.
Vantar
5—6 herþ. íþúö í austurborginni. Bíl-
skúr ekki skilyrði. Góð útb. í boði fyrir
rétta eign.
2ja—3ja herb. íbúð i eldri hluta Reykja-
víkur. Má þarfnast standsetningar.
3)a herb. ca 85 fm ibúö á 1. haað. Nýtt
rafmagn íöllu. 2 svefnherb. Nýstandsett
eldhus Verð 1100 þús.
Vífilsgata
3)a herb. toppíbúð á 2. hæö með bíl-
skúr í þrýbftlshúsl. Verö 1400 þús.
Fjölnisvegur
3ja herb. 100 fm ibúð í kyrrlátu um-
hverfi. Fallegt vandaö hús. Verð 1.4
millj.
Sérhæöir
Langabrekka Kóp.
110 tm efri sérhæð í tvíbýlishúsi meö
góöum 30 fm bílskúr. 3 svefnherb. Akv.
sala. Verö 1650 þús.
Vallarbraut —
Seltjarnarne
Goð sérhæö, ca. 150 fm meö bilskúr.
Akv. sala. Verö 2,3 millj.
Skólabraut —
Seltjarnarnes
Sérhæð, 120 tm, með 50 fm bflskúr.
Fæst i skiþtum fyrir stærri eign á Nes-
inu.
Melabraut
120 fm sérhæð. 3 svefnherþ. Verð 1450
þús.
Sérhæö
Vantar a.m.k. 130 fm sérhæö miösvæö-
is i Reykjavík tyrir fjársterkan aðila.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
ignaval
Laugavegi 18, S. hœö. (Húa Máls og menningar.)
Ykkar hag — tryggja skal — hjá Eignavai.
Skoðum og verðmetum eignir án allrar skuldbindingar við seljendur.
I