Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn óskast, viljum ráða nú þegar nokkra vél- virkja, rafsuöumenn og menn vana járniön- aöi. Mötuneyti á staönum. Vé/smiöja OL. Olsen, Njarövíkurbæ, sfmar 92-1222 og 92-2128. Vélaverslun óskar aö ráoa reglusaman og duglegan mann til framtíðarstarfa í verslun sína. Góö laun í boöi. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Þ — 8514". Breska sendiraðið Húshjálp óskast 8 klst. á dag. Ekki yngri en 40 ára. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofunni, Laufásvegi 49, sími 15883, 9—12 f.h. Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra. Þurfa aö hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar í símum 20720 og 13792 eða aö Reykjanesbraut 19, Reykjavík. Landleiðir. leitar að starfsmanni með próf í rafeinda- virkjun, vélfræðimenntun, vélskóla- eða sambærilega menntun fyrir tæknisvið fyrir- tækisins. Starfiö felst í uppsetningu, viöhaldi, breyting- um og eftirliti IBM-véla. Hér er boðiö upp á mjög fjölbreytt starf í síðbreytilegu umhverfi með mikla framtíð- armöguleika og góö laun. Viðkomandi veröur aö hafa gott vald á enskri tungu, hafa til að bera snyrtimennsku, lipurö, festu og samskiptahæfileika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn að sækja nám erlendis. Æskilegur aldur er 22—27. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá síma- þjónustu. EEzE Skaftahlíð 24, -Z ~ — sími 27700. Vélstjóra — stýri- mann — háseta vantar á 250 tonna bát til lúöuveiöa. Uppl. ísíma 92-1745. Rekstrar- og markaðshag- fræðingur sem starfar erlendis en flytur heim í haust óskar eftir starfi framkvæmdastjóra eða öðru álíka ábyrgöamiklu starfi. Stjórnunarreynsla fyrir hendi heima og erlendis. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Rekstur — 8507". Með öll tilboö verður farið sem trúnaöarmál. Rafvirkjanemi Rafvirkjanemi á síöasta ári í verknámsskóla, óskar eftir vinnu viö rafvirkjun í sumar. Upplýsingar í síma 77517 og 39907. Viðskiptafræðingur Liðlega tvítugur viöskiptafræðingur óskar eftir áhugaverðu starfi. Hefur nokkuö víö- tæka reynslu. Lysthafendur vinsamlegast sendið uppl. á augld. Mbl. merkt: „Viðskiptafræðingur — 8638". Sérkennara og sálfræðing vantar til starfa á Fræðsluskrifstofu Vest- fjarðaumdæmis, skólaáriö 1983—1984. Upplýsingar gefur fræöslustjóri í síma 94- 3160 eða 94-4026. Tollvörugeymslan h.f. Næturvörður óskast nú þegar, þarf aö geta byrjaö 1. júní. Upplýsingar um starfiö veittar á skrifstofu. Sölumaður Stórt iönaöarfyrirtæki í matvælaiönaöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir aö ráöa ungan, röskan sölumann. Starfiö felst í að selja vöru frá skrifstofu fyrir- tækisins, heimsækja verslanir, aöallega í nágrenni Reykjavíkur. Þarf aö hafa bifreið til umráöa. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Áreiöanlegur — 365". REYKJALUNDUR Óskum aö ráða hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða til sumarafleysinga og í fastar stöður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aöalsteinsdóttir í síma 66200. Óskum að ráöa meinatækni til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir Auður Ragnarsdóttir meinatæknir í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk í pökkunarsal nú þegar. Unniö eftir bónusfyrirkomulagi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 98-1101. Isfélag Vestmannaeyja hf. Málarar 2 málarar óskast strax. Gott verk. Upplýsingar í síma 75083 og 77882 eftir kl. 19.00. Skrifstofustúlka Starfsstúlku vantar á skrifstofu okkar frá 1. júní til 1. sept. Góð vélritunar- og reiknikunn- átta æskileg. Uppl. í síma 53366. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða forstöðumanns viö eftirtalin heimili. Fóstrumenntun er áskilin. — Dagheimilið Laufásborg, Laufásvegi 53. — Dagheimilið/leikskólann Ösp, Asparfelli 2. — Leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. — Skóladagheimiliö Auðarstræti 3. • Fóstrustöður viö eftirtalin dagvistar- heimili: — Hlíöaborg við Eskihlíð. — Hólakot v. Suðurhóla. — Vesturborg, Hagamel 55. — Ægisborg v. Ægissíöu. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra Fornhaga 8, síma 27277 eöa forstööumaöur viökom- andi dagvistarheimilis. • Staða matsveins við Þjónustuíbúðir aldr- aðra við Dalbraut. Upplýsingar veitir forstöðumaöur Þjónustu- íbúöa aldraðra í síma 85377. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl. 16.00, miövikudaginn 25. maí 1983. Kven- og barna- fatnaður Viljum ráða nú þegar deildarstjóra í nýja kven- og barnafataverzlun sem er meö mikiö og skemmtilegt úrval af góöum vörum frá þekktum framleiöendum. Góð viöskiptamenntun eða reynsla í verzlun- arrekstri meö staðgóðri vöruþekkingu æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn 19. maí merkt: „Fatnaöur 8515". Deildarstjórar Stórt innflutnings- og verslunarfyrirtæki vill ráöa áhugasamt og duglegt hæfileikafólk til að stjórna innkaupum og sölustarfsemi í ýmsum deildum. Góö viöskiptamenntun eða reynsla í verslun- arstörfum nauösynleg. Fariö veröur meö um- sóknir sem algert trúnaöarmál. Umsóknir sem gefi sem gleggstar upplýs- ingar um viðkomandi, óskast sendar auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 20. maí merktar „Deildarstjóri — 8516". Eftirtalið starfsfólk vantar á nýjan veitingastað sem opnar í byrjun júnt': Konur á vaktavinnu. Matreiöslumenn. Kjötiönaðarmann. Smurbrauöskonur. Ræstingar. Uppl. veittar á skrifstofu Múlakaffis mánu- daginn 16. maí milli 9 og 4. Njarðvík — fiskvinna Vantar fólk til fiskvinnslustarfa. Uppl. í síma 92-1264 og á kvöldin hjá verkstjóra í síma 92-2746. Brynjólfur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.