Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983
17
FYRIRTÆKI&
FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
Opið 1—4
2ja herb.
Hölum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Breiðholti og vestur-
bæ.
Lynghagi. 30 fm einstaklingsíbúö. Laus fljótlega. Verð 450 þús.
Álfaskeið. Rumgóð 70 fm á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1050 þús.
3ja herb.
Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. íbúð í Seljahverfi eða
Neðra-Breiöholti.
Austurberg. Góö 90 fm ibuð á 1. hæð. Sér þvottahús. Bílskúr. Verö
1250 þús. Ákv. sala.
Grettisgata. Litið einbýli, kjallari og hæö. Endurnýjað að hluta.
Verð 1130 þús.
Krummahólar. 105 fm ibúö á 2. hæö. Bílskýli. Verð 1150 þús.
Njálsgata. Góð ca 90 fm sérhæð. Ákv. sala. Verö 1,1 millj.
Sóleyjargata. 80 fm endurnyjuð jaröhæö. Laus. Verö 1,3 millj.
Stóragerði. Góö 85 fm íbúð á 4. hæö. Ekkert áhvilandi. Verð 1,3
millj.
4ra herb. og stærri
Álfheimar. 120 fm endurnýjuö íbuð á efstu hæö. Verö 1450 þús.
Kjarrhólmi. Góö 110 fm ibúð á 4. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni.
Suöursvalir. Verö 1250 þús.
Borgarholtsbraut. Góö 130 fm sérhæð. Nýjar innréttingar Verö 1,8
millj.
Kóngsbakki. 100 fm á 3. hæð. Laus fljótlega. Verö 1250 þús.
Engihjalli. Góð 110 fm ibuð i lyftuhúsi. Þvottahus á hæðinni.
Gott útsýni. Verð 1350 þús. Akv. sala._____________________
Hraunbær. 100 fm ibuð á 3. hæð. Laus 1. júní. Verö 1250 þús.
Grettisgata. Einbyli 50 fm aö gr.fl., kjallari, hæö og ris. Verö 1450
þús.
Heiðargerði. Nýlegt 140 fm einbýli á einni hæö. Eignin skiptist í 5
herb., stofu, eldhús, baðherb., gestasnyrtingu og þvottahús. Bíl-
skúr. Verö 3,2 millj.
Skerjafjörður. Stórglæsilegt einbýli, 320 fm, ásamt 50 fm bíl-
skúr. Vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Arinn. Verð ca. 5
millj. Uppl. aöeins á skrifst.
85009 85988
Símatími í dag kl. 11—4.
Fossvogur m/bílskúr
5—6 herb. íbúð á 2. hæð (miöhæö) ca. 140 fm í mjög góöu ástandi
Stórar suður svalir. Sér hiti. Sameign i sérlega góðu ástandi. Vel
staðsett eign. Ákv. sala. Afh. samkomulag.
Norðurbær m/bílskúr
4ra—5 herb. ibuð á 3. hæö í góöu ástandi. Sér þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Suður svalir. Golt útsýni. Mjög rúmgóður innb.
bílskúr á jarðhæð. Losun ágúst—sept.
Embylishus viö Barrholt
Einbýlishús ca. 160 fm. Á jarðhæö er 70 fm rými sem mætti nota
sem sér íbúö eða tengja aðalhæðinni. Bflskúr 32 Im. Eignin er ekki
fullbúin en ibúðarhæf. Hagstætt verð.
Efra Breiöholt m/bílskúr
Vðnduö rúmgóö 4ra herb. ibuð á efstu hæö. Stórar suður svalir.
Bílskúr. Hagstæö útb. sem gæti verið 50% af heildarverði og þyrfti
þá aö greiða eftirst. aö öllu leyti eða hluta með verðtryggöum
skuldabréfum.
Hlíðar 1. hæö m/bílskúr
Hæöin er ca. 130 fm með sór inng. og sér hita. 3 rúmgóð svefn-
herb. Nýtt gler. Baðherb. endurnýjað.
Alfheimar 4ra herb.
ibúöin er á efstu hæð og er í góöu ástandi. Suður svalir. Gott
útsýni. 3 svefnherb. en mögulegt er að hafa herb. aðeins 2 og
stækka stofu. Sér hlti.
KjöreignVf
Armúla 21.
28444
Opiö frá 1—3
2ia herb.
Kambasel, 2ja herb. 63 fm íbúö
á jaröhæð. Góð íbúð. Verð 980
þús.
Krummahólar, 2ja herb. 55 fm
íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verö
850 þús.
Nesvegur, 2ja herb 50 fm íbúö
í kjallara. Falleg íbúð.
3ia herb.
Eyjabakki, 3/a herb. 90 fm íbúð
á 2. hæð. Sérl. vönduð og falleg
íbúð. Verð 1250 þús.
Goðheimar, 3ja herb. 90 fm
íbúð á jarðhæð. Sér inngangur.
Góö íbúö. Verð 1280 þús.
Seljavegur, 3ja herb. 85 fm
ibúð í kjallara i nýl. húsi. Verð
950 þús.
Sóleyjargata, 3ja herb. 80 fm
íbúö á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Nýstandsett íbúð. Verð 1400
þús.
4ra—5 herb.
Ægisgata, 4ra herb. 85 fm íbúð
á 2. hæð i steinhúsi. Falleg og
vel standsett íbúð.
Hraunbær, 4ra herb. 100 fm
ibúð á 3. hæð. Verö 1200 þús.
Vesturbær, 5 herb. 120 fm íbúö
á 1. hæð í blokk. Góð ibúð.
Verð 1600 þús.
Skólagerði Kóp., 4ra herb. 90
fm íbúö á 2. hæð. Bílskúr. Verð
1300 þús.
Laugateigur, hæö í þríbýlishúsi
um 120 fm. Sk. i 2 stofur, 2 sv.
herb. ofl. Bílskúr. Verð 1750
þús.
Raðbus
Klausturhvammur Hf., raðhús
sem er hæð, ris og kjallari,
samt um 300 fm. Selst frágeng-
iö aö utan meö gleri, fokhelt aö
innan.
Brekkutangi, raöhús, 2 hæöir
og kjallari um 285 fm aö stærd.
Vandað hús.
Embýhshús
Fjarðarás, einbýli á 2 hæðum,
samt. um 280 fm aö stærö.
Mjög vandað hús.
Fjólugata, einbýlishús sem er 2
hæðir og kjallari samt. um 280
fm að stærö. Steinhús. fallegt
eldra hús á eftirsóttum staö í
bænum. Góður garður.
Arnarhraun Hl., einbýiishús á 3
pöllum, samt. um 190 fm að
stærð. Sk. m.a. í 5 sv.herb.,
stofur o.fl. Bílskúr. Falleg lóö.
Verð 2,7 millj. Laus strax.
Fossvogur, einbýlishús sem er
2 hæöir og jaröhæö, samt. um
345 fm aö stærð. Selst tilb.
undir tréverk. Glæsilegt og vel
staösett hús.
Garðabær, einbýlishús sem er
hæö og jarðhæö. samt. um 450
fm aö stærð. Hús f sérflokki
hvaö frágang varðar. Uppl. á
skrifstofu okkar.
Kópavogur, einbýlishús sem er
kjallari, hæð og ris um 280 fm
aö stærð. Verö 2,7 millj.
Annaö
Matvöruverslun i austurbæn-
um í eigin húsnæði. Uppl á
skrifstofu okkar.
Sumarbústaöur viö Ulfarsfell.
Veró 300 þús.
Lítið hús á Keflavikurflugvelli.
Verö tilboö.
Vantar
Einbýli eða raöhús á einni hæð
i Mosfelfssveit. Þyrftf helst að
vera meö sundlaug eöa mögu-
leika á þvi. Fjársterkur kaup-
andi.
3ja herb. ibúð í vesturbæ. Fjár-
sterkur kaupandi.
2ja herb. ibuðir.
HÚSEIGNIR
sími 28444. & OKIt*
DanM Árnason
löggiltur fasteignasali.
85009s"" 85988
á 1.
Gódandaginn!
Símatími
ídag
11—4
2ja herb. íb.
Hrafnhólar. Glæsileg íb
hæð í 3ja hæöa húsi.
Hólahverfi. Snotur íb. ca. 74 fm
á 2. hæö í lyftuhúsi. Mætti nota
sem 3ja herb. íb.
Boöagrandi. Glæsileg nýleg
íbúö á 3. hæö ca. 70 fm. Suður-
svalir.
Rofabær, íbúö í góöu ástandi á
2. hæð. Laus 1.9.
Nýbýlavegur, íbúð á 1. hæö.
Laus strax.
Vesturbærinn, rúmgóö íbúö í
kjallara. Sér inng.
Ljósheimar. Snyrtileg íb. á 6.
hæð í lyftuhúsi. Öll sameign ný-
uppgerö.
Fossvogur. Einstaklingsíb. á
jaröhæö. Laus strax.
Laugarnesvegur m. bílskúr.
Sérlega falleg íb. á 1. hæð. Sér
inng. og sér hiti. Bílskúr 50 fm.
Sér þvottahús.
3ja herb. íbúðir
Hjallabraut. Rúmgóö íbúö á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Allt nýtt í eldhusi (inn-
rétting og tæki), sérlega gott
fyrirkomulag.
Hraunbær. Sérlega rúmgóö
íbúð á 1. hæð. Góðar innrétt-
ingar. Mjög stórt barnaherb.
Laus í águst.
Álftahólar m. bílskúr. Rúmgóð
íbúð á 5. hæö. Suöursvalir.
Rúmgóöur bílskúr.
Spólahólar. Góð íbúö á 3. hæð
(efstu). Suöursvalir. Laus 1.
okt.
Kjarrhólmi. Rúmgóö íbúö á
efstu hæö. Útsýni. Sér þvotta-
hús.
Digranesvegur. Rúmgóö íbúö á
1. hæð ( 4ra hæöa húsi. Afh.
t.b. undir tréverk. Sameign
fullfrágengin.
Mávahlíð. Risíbúö í góöu
ástandi. Samþykkt. Laus strax.
Hagamelur. Snyrtileg íbúö á 2.
hæö. Laus strax.
Engihjalli. Rúmg íb. á 2. hæö í
lyftuhúsi. Tvennar svalir.
Grænahlíð. Lítil íbuð á jarð-
hæð. Sér inng. Sér hiti.
Miðtún. Ágæt íb. í kjallara. Sér
inng. Verö 890 þús.
Hlíðar. Risibúö til afh. strax.
Verð 750 þús.
Krummahólar, rúmgóð i'búö á
2. hæö. Laus strax. Stórar suð-
ur svalir.
4ra herb. íbúöir
Engihjalli. Rúmgóö íbúö í lyftu-
husi. Tvennar svalir. Ibuðin
snýr í suöur.
Seljahverfi. ibúö á einni og
hálfri hæö. Laus strax. Full-
frágengið bilskýli.
Suðurhólar. Rumgoö íbúö á 2.
hæö. Suöur svalir. Öll sameign í
góöu ástandi. Ákv. sala.
Bræöraborgarstígur. 3ja til 4ra
herb. ibuð á 2. hæð ca. 101 fm.
Lyfta. Svalir.
Þverbrekka. Rúmgóö íbúö á 5.
hæð. Frábært útsýni. Suöur
svalir.
Seljahverfi. Falleg og vönduö
íbúö á 2. hæö viö Seljabraut.
Parket á gólfum. Suðursvalir.
Ákv. sala. Laus fljótlega.
Sólvallagata. Góð ibuð á 1.
hæö ca. 100 fm í steinhúsi.
Hrafnhólar. Rúmgóö íbúö á 3.
hæö (efstu). Rúmgóður bílskúr.
Ákv. sala.
Álftamýri. Rúmgóö íbúö i góöu
ástandi á efstu hæö. Tvennar
svalir. Mikið útsýni. Góð staö-
setning.
Seljabraut. Falleg íb. á 2. hæð.
Fallegt baöherb. Suður svalir.
5 herb. íbúöir
Skipholt m. bflskúr. Vönduð
endaíbúö á 3. hæð Herb. í
kjallara. Nýlegur bílskúr.______
Dunhagi. Rumgóð ibuð á 2.
hæð. Aöeins 4 íbúðir i húsinu.
Suöur svalir. Laus strax.
Sérhæðir
Snekkjuvogur. Neöri sérhæö i
tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hiti. Bilskúrsréttur.
Fagrakinn Hl. Miöhæö í 3ja
hæöa húsi. Stórar svalir. Bil-
skúr.
Vesturbær. Hæö og ris í eldra
húsi. ibúöin er í mjög góðu
ástandi. Stór lóð. Bilskúrsrétt-
ur. Sér inng. Frábær staðsetn-
ing.
Reynihvammur. Neöri hæö í
tvíbýlishúsi ca. 117 fm. Sér
inng. Bflskúrsréttur.
Radhús
Hryggjasel. Raöhus í smíöum.
Til afh. strax. Ath. skipti á 3ja
herb.
Seljahverfi. Endaraöhús í sér-
lega góöu ástandi. Sérsmíöað-
ar innréttingar. Arinn í stofu.
Bílskúrsréttur.
Kópavogur. parhús i smíöum.
góð teikning. Afh. strax.
Réttarbakki. Pallaraöhús í
sérlega góðu ástandi. Full-
búin eign. Innb. bílskúr.
Ákv. sala.
Einbýlishús
Breiðholt, Seljahverfi. Gód
staðsetning. Húsiö er nær full-
búiö að stærö ca. 260 fm þar af
bílskúr 70 fm. Gott fyrirkomu-
lag. Vönduö vinna. Einstakt
tækifæri. Uppl. aðeins á
skrifstofunni.
Fossvogur. Húseignin afhendist
t.b. undir tréverk. Frábær stað-
setning. Mögulegar tvær ibuðir.
Hólahverfi. Einbýlishus á frá-
bærum útsýnisstaö. Möguleg
sér íbúð á jarðhæð. Bílskúr.
Skógarhverfi. Húseign ca. 150
fm. Nær fullbúin eign. Tvöfaldur
bílskúr.
Seljahverfi. Afh. í smiðum tvær
samþykktar íbuðir í húsinu.
Hægt aö selja stærri íbúöina
sér.
Víghólastigur. Vandað einbýl-
ishús, hæð og ris ca. 220 fm.
Bílskúr. Losun samkomulag.
Miðbærinn. Viröulegt eldra ein-
býlishús. Kjallari og tvær hæðir
auk bílskúrs. Afh. samkomulag.
Ekkert áhvílandi.
Sæbraut — Seltjarnarnesi.
Vandaö nær fullbúiö hús á einni
hæð. Stærð ca. 160 fm. Tvö-
faldur bílskúr. Vönduð eign á
vinsælum staö. Ákv. sala.
Byrjunarframkvæmdir að ein-
býlishúsi í Garðabæ. Húsið er
mjðg vel staösett. Mögulegt aö
hafa tvær ibúðir í húsinu. Kjall-
ari uppsteyptur. Teikn. á
skrifstofunni. Verötilboð
óskast.
Fyrirtæki
Söluturn. Staösettur í grónu
hverfi. Opnunartími frá kl. 6
virka daga. Örugg og vaxandi
velta. Leigusamningur 4 til 5 ár.
Verslun við Laugaveginn. Ein
af elstu og viröulegustu versl-
unum við Laugaveginn til sölu.
Hagkvæmur leigusamningur.
Erlend viöskiptasambönd. Til-
valiö fyrir samhenta fjölskyldu.
Vantar. Höfum kaupanda aö
3ja til 4ra herb. eign i Hafnarf.
Margt kemur til greina. Öruggar
greiöslur.
Kjöreign,
Armúla 21.
85009 — 85988
Dan V.S. Wiium, lögfrssðingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.
Háaleitis-, Foss-
vogshverfi vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö góori 2ja—3ja herb.
íbúö í Háaleitis- eöa Fossvogshverfi. ibúoin þarf aö
vera á 1. hæö.
Gimli fasteígnasala
Þórsgötu 26, sími 25099.