Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 Á dagskri hljóAv«rp« kl. 19.2S eru Myndir. Jónas Guðmundsson rit- höfundur spjallar við hlustendur. f hljóðvarpi kl. 18.00 er dagskrár- liður sem nefnist „Gakktu ekki grasið niður". Baldur Pilmason les í eigin þýðingu sjö k va>di nor.sk, tvö finnsk og tvö ensk. Tónskálda- kynning í hljóðvarpi kl. 17.00 er dagskrárliður sem nefnist Tónskáldakynning — Jón Ás- geirsson: I. þáttur. Guðmund- ur Emilsson ræðir við Jón Ás- geirsson og kynnir verk hans. Bellibrögð — ný f innsk sjónyarpsmynd Á dagskrá sjónvarps á mánu dagskvöld kl. 21.55 er ný finnsk sjónvarpsmynd, Bellibrögd (Sal- ameno). Leikstjóri er Raili Rusto. Þýðandi: Kristín Mántylá. Rakel er kennari við þorps- skóla sem lokun vofir yfir vegna þess hve bðrnin eru orðin fá. Þœr Vilhelmína, fósturdóttir hennar, taka þá til sinna ráða til að koma í veg fyrir lokun skól- ans. GARDABÆR - 20 AR Til sölu í hinum nýja miðbæ Garða- bæjar 19 íbúöir í fjölbýlishúsi: 2ja herbergja 74,5 m2 2ja herbergja 82,5 m2 3ja herbergja 90,5 m2 3ja herbergja 92,5 m2 íbúð þakhæð 105,0 m2 kr. 1.045.000 1.155.000 1.270.000 1.300.000 1.500.000 Stæoi í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Verö 120 þús. KJÖR: Eftirstöövar greiöast á allt aö 20 árum. Utborgun á allt að 18 mán. Beoiö eftir húsnæöisstjórnarláni. FRÁGANGUR: AFHENDINGARTÍMI: I ágúst 1984 íbúöirnar afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin. T T~ T 7 "" 5Í5S) Xjbt " . 1 >**—r I ¦ -¦ . ^...... * -¦;. Li ( *T | t'tíf-1-1 ;-'->,.,..» ¦ ¦i Jh |i Lsu , 4i -H» hl.-. .-. -..«. U. **-= ,U« it »¦' '¦U -^ ¦—i" .) lé BYGGINGARAÐILI: Garðaverk hf. Magnús Kristinsson, Hörð- ur Jónson, Svavar Örn Höskuldsson. SÍMATÍMI KL. 13.00—15.00 Teikningar og allar ffrekari upplýsingar á skrifstoffunni. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SífvU 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. ^ Ódýr örugg og eldfjörug Nú fljúgum við alla mánudaga í beinu leiguflugi til Rimini á Italíu - einnar atlra líflegustu og vinsælustu baöstrandar Evrópu. Verslanir, veitingahús, Onæturklúbbar og diskótek. skemmtigarðar, iþróttavellir, reiðhjólaleigur og rennibrautarsundlaugar, kappaksturs- brautir, sjóskíði og sjóbretti, myndlist, tónlist og leiklist - allt betta og ótal margt fleira mótar lífsmynstrið á Rimini fyrir utan auðvitað sólina, sjóinn og baðströndina sem í sameiningu fullkomna dvölina á þessum frábæra sumarleyfisstað. Við minnum á fjölbreytt úrval hótel- og íbúðargistingar, bamafararstjórann sem kom sá og sigraði á sl. sumri og hinar ógieymanlegu skoðunarferðir til Rómar, Feneyja, Flórenz, San Marino og víðar. -^E -—-*' Pantiö tímanlega Samvínnuferóir - L andsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.