Morgunblaðið - 15.05.1983, Side 5

Morgunblaðið - 15.05.1983, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 5 Á dagskrá hljóAvarps kl. 19.25 eru í hljóðvarpi kl. 18.00 er dagskrár- Myndir. Jónas Guðmundsson rit- • liður sem nefnist „Gakktu ekki höfundur spjallar við hlustendur. grasið niður“. Baldur Pálmason les í eigin þýðingu sjö kvæði norsk, tvö finnsk og tvö ensk. Tónskálda- kynning í hljóðvarpi kl. 17.00 er dagskrárliður sem nefnist Tónskáldakynning — Jón Ás- geirsson: I. þáttur. Guðmund- ur Emilsson ræðir við Jón Ás- geirsson og kynnir verk hans. Bellibrögð — ný finnsk sjónvarpsmynd Á dagskrá sjénvarps á mánu- dagskvöld kl. 21.55 er ný finnsk sjónvarpsmynd, Bellibrögð (Sal- ameno). Leikstjóri er Raili Rusto. Þýðandi: Kristín Mántylá. Rakel er kennari við þorps- skóla sem lokun vofir yfir vegna þess hve börnin eru orðin fá. Þær Vilhelmína, fósturdóttir hennar, taka þá til sinna ráða til að koma í veg fyrir lokun skól- ans. GARÐABÆR - 20 ÁR Til sölu í hinum nýja miöbæ Garða bæjar 19 íbúðir í fjölbýlishúsi: 2ja herbergja 74,5 m2 2ja herbergja 82,5 m2 3ja herbergja 90,5 m2 3ja herbergja 92,5 m2 íbúð þakhæð 105,0 m2 kr. 1.045.000 1.155.000 1.270.000 1.300.000 1.500.000 Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Verð 120 þús. KJÖR: Eftirstöðvar greiöast á allt aö 20 árum. Útborgun á allt að 18 mán. Beöiö eftir húsnæðisstjórnarláni. FRÁGANGUR: ibúöirnar afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin. AFHENDINGARTÍMI: I ágúst 1984. BYGGINGARADILI: Garöaverk hf. Magnús Kristinsson, Hörð- ur Jónson, Svavar Örn Höskuldsson. SÍMATÍMI KL. 13.00—15.00 Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Ódýr örugg og eldfjörug Nú fljúgum viö alla mánudaga í beinu leiguflugi til Rimini á Ítalíu - einnar allra líflegustu og ^/fe^'^ad vinsælustu baðstrandar Evrópu. Verslanir, veitingahús, " ferð,rk°st> næturklúbbar ogdiskótek, skemmtigarðar, íþróttavellir, ( / rserH/. reiðhjólaleigur og rennibrautarsundlaugar, kappaksturs- V / brautir, sjóskíði og sjóbretti, myndlist, tónlist og leiklist - allt a þetta og ótal margt fleira mótar lífsmynstrið á Rimini fyrir utan x g auðvitað sólina, sjóinn og baðströndina sem í sameiningu fullkomnáx / dvölina á þessum frábæra sumarleyfisstað. / * Við minnum á fjölbreytt úrval hótel- og íbúðargistingar, barnafararstjórann sem kom sá og sigraði á sl. sumri . og hinar ógleymanlegu skoðunarferðir til Rómar, Feneyja, Flórenz, San Marino og víðar. Pantið tímanlega Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.