Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 Bústaðir FASTEIGNASALA 28911 Laugaif 22(inng.Klapparstíg) Opið í dag 1—6 Einbýlishús og raðhús Stekkjahvammur, 3x100 fm raöhús. 2 hæðir og kjallari. 4 svefn- herb., tvennar stofur, suður svalir. Ekki fullbúiö eða íbúöarhæft. Sala eða skipti á hæö meö 4 svefnherb. í Hf. Lokaatígur, parhús á 2 hæðum. Ákv. saia. Barrholt, fallegt 140 fm einbýll með sambyggöum bílskúr. 5 svefnherb., stofa og borðstofa. Rúmgott eldhús. Lóð frágengin. Sala eða skipti á hæö í Reykjavík. Verö 2,4 millj. FífuMt, 150 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Suöur svalir. Hjaroarfand, 240 fm einbýli á jaröhæö og hæö. Bílskúrssökklar. Mögulelki á tveimur íbúöum. Fagrabrekka, einbýli, hæð og kjallari, ásamt 30 fm bflskúr. Brekkuatfgur, 3x56 fm einbýlishús, steinn, sambyggt ðöru. Engjasal, 210 fm endaraöhús á tveimur hæðum. Mikiö útsýni. Klyfjasel, nýtt 300 fm einbýlishús á 2 hæðum. Ákv. sala. Marargrund, 240 fm einbyli, fokhelt. 50 fm bílskúr. Framnesvegur, í ákv. sölu, 105 fm raöhús, kjallari, hæð og ris. Álfhólsvegur, 160 fm parhús ásamt innbyggöum bflskúr. Skilast tilbúið aö utan en fokheldu ástandi aö innan. Útihurö og gler. Stál á þaki. Verö 1,6 millj. Vesturbaer, 170 fm endaraöhús. Á 1. hæð er gert ráö fyrir eldhúsi, 2 góðum stofum, þvottaherb., geymslu og snyrtingu Á 2. hæö 4 svefnherb. og baö. Qeymsluris yfir Jiúsinu. Innb. bilskúr. Húsið er til afh. nú þegar. Bein sala eða skipti á sérhæð. Hœöir Ægissfða, 130 fm hæö í fjórbýli. 5 herb. Sér hiti. 30—35 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Akv. sala Verö 2,3—2,4 millj. Skólavörðustígur, 3. hæö alls 150 fm. 4—5 herb., þvottaherb. sér. Verö 1,4 millj. Lindargata, 150 fm endurnýjuö hæð í steinhúsi. Suður svalir. Mosfellssveit, 150 fm hæð íeldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö. Skipasund, 115 fm hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. ibúöin skiptist ítvær samliggjandi stofur, tvð rúmgóð svefnh., stórt eldhús og baö. Nýtt litaö gler ígiuggum. Steinhús. Góö eign. Verö 1750—1800 þús. 4ra herb. íbúöir Furugrund, nyleg 100 fm íbúð á 6. hæð ásamt fullgerðu bílskýli. Eikarinnr. í eldhúsi. öll sameign t.b. Verð 1,5 millj. Btondubakki, á 1. hæö 120 fm íbúð auk 2ja herb. f kjallara. Ekkert áhvílandi. Eingöngu skipti á 2ja herb. i sama hverfi. Kaldakinn, á 2. hæö rúmlega 120 fm íbúö. 2 stór svefnherb. Fura á baöi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Hafnarfjörður, á 1. hæð, 100 fm i'búö. Bflskúrsréttur. Verö 1,3 millj. Skólavörðustígur á 3. hæö. 150 fm íbúö. Ákv. sala. Verö 1,4 millj. Dalsel, 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæö. Bflskýli. Sér þvottahús. Vönduð eign. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Verötryggö greiðslu- kjör möguleg. Verð 1,5 til 1,6 mlllj. Lækjarfit, á miðhæð tæplega 100 fm íbúö í góöu ástandi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2 millj. Seljabraut, 117 fm íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Eignin fæst eingöngu í skiptum fyrfr 2ja herb. íbúð. Verð 1300 til 1350 þús. Engihjalli, 125 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö. Verö 1400 þús. Kóngsbakki, 4ra herb. 110 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1,3 millj. Básendi, á 1. hæö í tvíbýlishúsi ca. 85—90 fm íbúö. Nýleg innrétt- ing. Nýtt gler. Bflskúrsréttur. Ákv. sala. Kjarrhólmi, 110 fm íbúö á efstu hæö. Þvottaherb. i íbúðinni. Suöur svalir. Mikið útsýni. Verð 1200 þús. 3ja herb. íbúdir Hraunstígur Hf., rúmlega 70 fm íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi, stein- hús. Nýjar innréttingar í rúmgóðu eldhúsi. Verksmiöjugler. Verð 1,1 millj. Englhjalli, sérlega vönduð 90 fm íbúð á 1. hæö. Eldhúsinnr. í sér flokki. Furuinnrétting á baði Mikiö skápapláss. Sala eða skipti á 4ra til 5 herb. Krummahólar, á 6. hæð góö rúml. 90 fm íbúö. Fullbúiö bflskýli. 20 fm suður svalir. Verö 1150 til 1200 þús. Hraunbær, á 1. hæö rúmlega 90 fm íbúö. Góöir skápar. Verð 1150 til 1200 þús. Hraunbær, 90 fm íbúö á 1. hæö. Tvö rúmgóö herb. Flísalagt bað. Ákv. sala. Verö 1,1 millj. Hafnarfjörður, efri hæð tæplega 100 fm. Verö 1150 þús. Engihjalli, nýleg 90 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Parket á gólfum. Vídeó. Verð 1100 til 1150 þús. 2ja herb. íbúöir Grettisgata, á 2. hæð 60 fm 2ja—3ja herb. íbúð í tvíbýli. Verð 850—900 þús. Hrmgbraut, 2ja herb. 65 fm ibúð á 2. hæö. Verö 900 til 950 þús. Álfaskeiö, 67 fm íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. 25 fm bílskúr. Laufásvegur, á 2. hæö í fjórbýlishúsi. 55—60 fm íbúö, rúmgóö stofa. Akveðin sala. Verö 850 þús. Iðnaðarhusnæði Súðarvogur, 280 fm húsnæði á jarðhæð og 140 fm á 3. hæö. Súlunes, 1335 fm lóö. Byggingarhæf nú þegar. Reykjavíkurvegur, 143 fm húsnæöi í kjallara. Lofthæð rúmlega 3 metrar. Fulibúið. Vantar, einbýlishús eða raöhús í Mosfellssveit. Vantar, 2ja herb. íbúö í Breiöholti. Vantar, 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Vantar, 3]a herb. ibúö í vestur eöa austurbæ Vantar, 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Vantar, 4ra herb. íbúö í Haaleiti eöa Hvassaleiti. Vantar, 4ra herb. íbúö í Asparfelli Vantar, stórt einbýlishús í Hafnarfiröi eða Garöabæ. Fjársterkur kaupandi. ____________________ ________ Jóhann Daviðsson, heimasími 34619, Ágúst Guðmundsson, heimasimi 41102, Helgi H. Jónsson viöskiptafræðingur. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, ¦: 21870,20998. Upplýsingar í dag kl. 2—4 í síma 46802 Vantar Höfum kaupendur aö 2ja herb. íbúö í Breiðholti og Hafnarfirði. Vantar Hðfum kaupanda aö sérhæð í Reykjavík. Lundarbrekka Glæsileg 90 fm íbúö á 2. hæö. Sér inng. af svölum. Góö sam- eign m/frysti og kæligeymslu. Háaleitisbraut Falleg 3ja herb. 95 fm enda- íbúö. Góöar innr. Nýtt gler. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Bein sala. Barmahlíö Góð 4ra herb. 120 fm (búð á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Vantar Þurfum aö útvega húseign meö tveimur til þremur íbúöum fyrir fjársterkan kaupanda. Einnig vantar okkur 2ja og 3ja herb. íbúöir á söluskrá. Skoöum og verðmetum samdægurs. Æsufell Góð 4ra til 5 herb. 110 fm ibúö á 1. hæð. Vesturberg Góö 4ra herb. 105 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Ákv. sala. Kríuhólar Falleg 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæö. 3 svefnherb. á sér gangi. Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 fm íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Nýstandsett sameign. Kríuhólar Góö 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 5. hæö ásamt góöum bflskúr. Rauðás Fokheld raöhús á tveimur hæð- um með innb. bílskúr samtals 195 fm. Heiönaberg Raöhús á tveimur hæöum m/innbyggöum bílskúr. Sam- tals 160 fm. Selst fokhelt, en frágengið aö utan. Hofgaröar Fokhelt einbýlishús á einni hæö meö tvöföldum bílskúr samtals 230 fm. Til greina kemur aö taka litia íbúö uppi hluta sölu- verðs. lönaöar- og íbúöarhúsalóöir Höfum til sölu á góöum staö í Kópavogi lóöir undir hús sem er 200 fm iðnaðarhúsnæði og 195 fm íbúðarhús, sem byggist ofan á það. Allar teikningar fylgja. Hagstætt verö. Sumarbústaöaland Höfum til sölu land undir sumarbústaö f Grímsnesi. Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur allar stæroir fasteigna á söluskrá. Seljendur ef þið eruð í söluhugleiðingum þá vinsamlegast hafið samband við skrifstof- una sem fyrst. Skoðum og verðmetum samdægurs. Hilmar Valdimar«»on, Ólalur R. Gunnarsson, viöskiptaf r. Brynjar Fransaon heimasimi 46802. Þú svalar kstrarþörf dagsins á.sfóum Moggansr 12488 Opið 13—15 Hafnarfjörður. Góö 2ja herb. íbúð í þríbýli. Engihjalli Kóp. Mjög vðnduö 2ja herb. íbúö. Grettisgata. 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Kópavogur. Þríbýli. Góö 3ja herb. sérhæð meö bíiskúr. Laugavegur — bakhús. Snotur 3ja herb. sérhæð. Laugarnesvegur. Vönduö 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Seljahverfi. Vandaö parhús meö bílskúr. Möguleiki aö skipta húsinu i 2 íbúöir. Hafnarfjörður. Lítiö einbýlishús ásamt 40 fm nýjum bílskúr. Austurberg. Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Hafnarfjorour. Rúmgóð 5—6 herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Hafnarfiörður. Vantar ca. 100—125 fm vandaö einbýlis- hús miðsvæðis í Hafnarfiröi. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð miösvæöis í Reykjavík. Allt aö kr. 400 þús. viö samning. Til sölu nokkrir sumarbústaöir í nágrenni Reykjavíkur. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friðrik Sigurbjörnison, lögm. Friobert Njalsson, •ölumaður. Kvóldaimi 12460 2ja herb. m. bflskúr Glæsileg nýleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð við Nýbýlaveg Kóp. Suöursvalir. Innbyggöur bílskúr á jarðhæð. Grettisgata 3ja herb. ca. 95 fm góð íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Suö- ursvalir. Laus strax. Höföatún 3ja herb. falleg nýstandsett íbúö á 2. hæö. Parhús — Kóp. 140 fm 5 herb. glæsilegt parhús viö Skólageröi. 36 fm bílskur fylgir. Einkasala. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö meö bflskúr í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafn- arfiröi. Sérhæð óskast Höfum kaupanda aö goörl sér- hæð í Reykjavík eða Kópavogi. IðnaöarhúsnaBði óskast Höfum kaupanda aö ca 400 fm iönaöarhúsnæöi helst á jarö- hæö. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gustafsson, hrl. Eiríksgotu 4 Simar 12600, 21750. Sömu símar utan skrifstofu tima. Seljahverfi — Raöhús Vorum að fá í sölu glæsilegt raðhús á mjög góðum staö í Seljahverfi. Húsið er að grunnfl. 2x85 fm auk 40 fm baðstofulofts. Húsið skiptist þannig: 1. hæð stofa, arinnstofa, eldhús m/borökrók, gestasnyrting, þvottahús inn af eldhúsi. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað og saunabað. í risi er 40 fm baöstofa. Allar innréttingar í sérflokki. Lóð frágengin og ræktuð. Bílskúrssökklar fylgja. Útsýni. [TnFASTEICNA LuJ HÖLUN FASTEKSNAVrÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR353O0& 35301 Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heímasími aölumanns Agnars 71714

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.