Morgunblaðið - 15.05.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.05.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 í DAG er sunnudagur 15. maí, HALLVARÐSMESSA, 6. sd. eftir páska, 135. dag- ur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.55 og síð- degisflóð kl. 20.16. Sólar upprás í Reykjavík kl. 04.15 og sólarlag kl. 22.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík, kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 16.05. Myrkur kl. 24.19. (Almanak Háskólans.) Ó, ísrael, bíð þú Drott- ins, því að hjá Drottni er miskunn og hjá honum er gnægö lausnar. (Sálm. 130, 7.-8.). KROSSGÁTA 2 n p', ■rT_i n i3 LÁRÉTT: 1. renningur, 5. heiAurinn. 6. ögn, 7. lónn, 8. kroppa, 11. sam- hljóðar, 12. nnik, 14. dimmviAriA, 16. ílátiA. LÓÐRÉTT: 1. bókmenntasterna, 2. talar, 3. fugl, 4. Ijúka, 7. spor, 9. for- móAir, 10. þyngdareining, 13. skart- gripur, 15. gan. LALSN SlÐUfm) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. fjöldi, 5. kú, 6. rælinn, 9. efi, 10. áa, 11. jA, 12. sió, 13. jara, 15. óla, 17. róstur. LÓÐRÉTT: 1. Færejjar, 2. ökkli, 3. lúi, 4. iAnaAi, 7. æfAa, 8. nái, 12. salt, 14. rós, 16. au. ÁRNAÐ HEILLA ^ pf ára afmæli. Nk. þriðju I O dag, 17. maí, verður Kr. Guðmundur Guðmundsson fyrr- um forstjóri Islenskrar endur tryggingar, Bjarmalandi 24 hér í Rvík, 75 ára. — Hann ætlar að taka á móti gestum á afmæiisdaginn á heimili sínu milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR RÚMHELGA vika hefst í dag, en það er vikan fyrir hvíta- sunnu. — Nafnskýring óviss, en líklega andstæða við heigu viku, segir í Rímfræði/ Stjörnufræði. Þá er í dag HALLVARÐSMESSA," messa til minningar um Hallvarð Vé- björnsson hinn helga sem uppi var í Noregi á 11. öld, segir ennfremur í Stjörnufræði/ Rímfræði. FÉLAGSSTTARF aldraðra í Kópavogi efnir annað kvöld, mánudagskvöldið 16. þ.m., til kvöldvöku í félagsheimilinu og hefst hún kl. 20.30. Árnes- ingakórinn kemur á kvöldvök- una og tekur lagið, skemmt verður með einleik á pianó. Þá verður greint frá fyrirhuguð- um ferðalögum austur í Ár- nessýslu á næstunni. Við lok kvöldvökunnar verður gestum séð fyrir heimferðinni. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 kl. 20.30 annað kvöld, mánudaginn 16. maí. KVENFÉLAGIÐ Heimaey held- ur aðalfund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur ki. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Að loknum fundarstörfum verður borið fram hátíðarkaffi. FÆREYINGAKAFFI efnir fé- lagsskapur færeyskra kvenna, Sjómannskvinnuhringurinn, til í hinu nýja Sjómannaheim- ili Færeyinga í Brautarholti 29, nú i dag, sunnudaginn 15. maí. Hefjast kaffiveitingarnar kl. 15. Allur ágóði af kaffisölu- deginum rennur til þess að fullsmíða sjómannaheimilið. ÖLDRUÐUM Breiðfiröingum býður Breiðfirðingafélagið til árlegrar kaffidrykkju, nú f safnaðarheimili Bústaða- kirkju, í dag, sunnudag, kl. 15, að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund annað kvöld mánudaginn 16. maí kl. 20.30. Dr. Jóhannes Nordal á ársfundi Seðlabankans: S,°G MUA/. Háskalegt ástand — Eitt af meginmarkmiðum efnahagsstefnunnar á næstunni; hlýtur að vera að draga úr óhóflegri notkun erlends lánsfjár J90C. rt Nú þýðir ekki lengur að stinga hausnum í sandinn, hróin mín!! FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Hof»- jökull til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá um miðnættið fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gær hafði Fjallfoaa komið frá útlöndum og Úðo- foss af ströndinni. Þá hafði togarinn Ottó N. Þorláksson farið aftur til veiða í gær. I dag er Langá væntanleg að utan og Mælifell kemur í dag af ströndinni. Erlent ieiguskip á vegum SÍS er væntanlegt í dag. Þá er tjöruflutningaskip- ið Robert M. væntanlegt með tjörufarm um helgina. Franskur rækjutogari ÞETTA er franski rækjutogarinn FINLANDE, sem kom hingad til Reykjavíkur um miðja síðustu viku. Hafði þá ekki sést hér franskur togari í ár og daga. — Finlande kom frá rækjumiðunum við Grænland. Þetta er líka stærsti rækjutogarinn sem komið hefur til hafnar hér, en togarinn er um 600 tonn. Hér fór fram viðgerð, en aðfaranótt föstudagsins fór togarinn út aftur og ætlaði hann að leita fyrir sér á rækjumiðum norður við Svalbarða. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13. maí til 19. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek ■ opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- j um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- ! arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. ; Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í . símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. J Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur J uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfott: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á j laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum 4 dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 ^ eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er ' opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. ' Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vírka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreklraráðgjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feður kl. 19.30— 20.30. Barnatpítali Hringt- int: Kl. 13—19 alla daga — Landakottapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgartpítalinn f Fottvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandió. hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grentátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- verndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarheimilj Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælró: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vífiltttaöaapílali: Heimsóknartiml daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Itlandt: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lesfrarsalir eru opnir mánudaga fil föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Húakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opið þriöjudaga. fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn itlandt: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókatafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS- DEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga I sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla I Þlngholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusla á þrentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. Slmatími mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. elnnlg á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, sími 36270. Vlökomustaöir viðsvegar um borgina Árbæjarmafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oþiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá k(. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tlmi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast I bðöin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VesturtMsjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö I Vesturbæjarlauginní: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmúrlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opló kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama fima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövlkudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöfl Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö Oþiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er oþin mánudaga—föstudaga W. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin oþin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 f síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum. Rafmagnavaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.