Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 134 — 22. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,620 27,700 1 Sterlingapund 42,045 42,166 1 Kanadadollari 22,391 22/456 1 Donsk króna 2,9655 2,9741 1 Norsk króna 3,7670 3,7780 1 Saansk króna 3,5917 3,60218 1 Finnskt mark 4,9472 4,9615 1 Franskur franki 3,5533 3,5630 1 Bolg. franki 0,5337 0,5353 1 Sviaan. franki 13,1806 13,21*6 1 Hollenzkt gyllini 9,5505 9,5781 1 V-þýzkt mark 10,6697 10,7206 1 ítötaktira 0,01807 0,01812 1 Austurr. ach. 1,5213 1,5258 1 Portúg. eacudo 0,2321 0,2328 1 Spénakur paaati 0,1872 0,1877 1 Japanaktyan 0,11520 0,11554 1 l'rakt pund 33,779 33,877 1 Sdr. (Sératök dréttarr. 21/07 29/4130 29,4983 1 Balg. franki 0,5317 0,5332 V r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. júlí 1983 — TOLLGENGI í JULÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gongi 1 Bandarikjadollari 30/470 27,530 1 Sterlingspund 46,383 42,038 1 Kanadadollari 24,702 22,368 1 Dönak króna 3,2715 3,0003 1 Norak króna 4,1558 3,7674 1 Saanak króna 3,9623 3,6039 1 Finnakt merfc 5,4577 4,9559 1 Franakur franki 3,9200 3,5969 1 Belg. franki 0,5888 0,5406 1 Sviaan. franki 14,5407 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5359 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7927 103120 1 ítölak lira 0,01993 0,01823 1 Auaturr. ach. 1,6784 1,5341 1 Portúg. eacudo 0,2561 03363 1 Spánakur peaeti 0,2085 0,1899 1 Japanaktyan 0,12709 0,11474 1 írakt pund 37,265 34,037 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstimlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir júlí er 140 stlg og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Afram Hinrik „Áfram“-myndirnar eða „Carry on ...“ eins og þær nefnast á frum- málinu hafa löngum verið vinsælar hér á landi. í kvöld kl. 21.00 verður ein mynd úr þessum myndaflokki á dagskrá sjónvarpsins. Nefnist hún „Áfram Hinrik" og fjallar um vandamál Hinriks kon- ungs áttunda í kvennamálum. Myndin var gerð árið 1971, en þýð- andi er Guðni Kolbeinsson. Sjónvarp kl. 22.30 Söngkeppnin í Cardiff Flestir minnast söngva- keppni sjónvarpsins sem haldin var 30. apríl sl. Á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld geta landsmenn fylgst með frammistöðu íslenska sigur- vegarans, Sigríðar Gröndal, en hún fékk m.a. að verð- launum þátttökurétt í söngvakeppni BBC sem hald- in er árlega í Cardiff í Wales. Eru það undanúrslitin sem sýnd verða kl. 22.30 í kvöld, en Sigríður er í riðli með söngvurum frá Englandi, Kanada og Vestur-Þýska- landi. Úrslitakeppnin verður síð- an sýnd í sjónvarpinu laug- ardaginn 30. júlí. Hljóðvarp kl. 21.30 Staðasveit á sveita- línunni í dag er á dagskrá hljóðvarpsins á Akureyri, RÚVAK, þáttur Hildar Torfadóttur frá Laugum í Reykja- dal „Á sveitalínunni“. Er það sjöundi þátturinn en Hildur fjallar um hreppi og sögu þeirra og ræðir hún við fólk í sveitunum sem velur síðan tón- list í þættina. Að þessu sinni tekur Hildur fyrir Staðahrepp í Vestur- Húnavatnssýslu, segir sögu hans og lýsir staðháttum þar. utvarp ReyklavíK L4UG4RD4GUR 23. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — MáJ- fríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Wilhelm Kempff leikur á píanó „Draumsjónir" eftir Robert Schumann/ Mstislav Rostropo- vitsj og Martha Argerich leika á selló og píanó „Adagio og all- egro“ eftir Robert Schumann og „Polonaise brillante" í C-dúr op. 3 eftir Frédéric Chopin/ - Itzhak Perlman og Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leika „Carmen-fantasíu“ op. 25 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pablo de Sarasate; Lawrence Foster stj./ Vitya Vronsky og Victor Babin leika „Jeux d ’en- fants“ píanósvítu eftir Georges Bizet. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.25 Feröagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um út- reiðar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Urasjón: Vern- harður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 A ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. SÍDDEGID_________________________ 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 01.10.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar í útvarps- sal. a. Hlíf Sigurjónsdóttir og Sus- anne Hasler leika Dúó í B-dúr fyrir fiðlu og píanó K.424 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Arne, Schumann, Brahms, Bellini og Rossini. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._______________________ KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jóns- son. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Hetjusaga frá átjándu öld. Sigurður Sigurmundsson í Hvít- árholti les fyrri hluta ritgerðar Kristins E. Andréssonar um eldklerkinn sr. Jón Stein- grímsson. b. Draumamaður Péturs Steinssonar. Úlfar K. Þor- steinsson les frásögn úr Grá- skinnu hinni meiri. c. „Góður fengur“. María Sig- urðardóttir leikari les smásögu eftir Jóhann Sigurjónsson. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hiidu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (22). 23.00 Danslög. 24.00 Kópareykjaspjall. Jónas Árnason við hljóðnemann um miðnættið. 00.30 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. júlí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 f blíðu og stríðu. Sjötti þátt- ur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Áfram Hinrik. (Carry on Henry.) Bresk gamanmynd sem styðst afar frjálslega við sögu- legar heimildir. Leikstjóri: Ger- ald Thomas. Aðalhlutverk: Sid- ney James, Joan Sims, Kenncth Williams, Terry Scott, Barbara Windsor og Charles Hawtrey. Hinrik konungur áttundi hefur ekki heppnina með sér í kvennamálum. Hann hefur ný- losað sig við síðustu drottningu til að ganga að eiga Maríu af Normandy og eignast með henni langþráðan ríkisarfa. Ekki nýtur konungur þó mikill- ar sælu í hjónabandinu og veld- ur því taumlaust hvítlauksát drottningar. Þýðandi Guöni Kolhcinsson. 22.30 Einsöngvarakeppnin í Car- diff 1983 — Undanúrslit. 30. april síðastliðinn réðust úrslit í Söngkeppni Sjónvarpsins. Sig- ríður Gröndal var valin til að taka þátt í samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. Keppendum er skipt í riðla og ásamt Sigríði Gröndal, fulltrúa íslands, koma fram söngvarar frá Englandi, Kan- ada og Vestur I*ýskalandi þetU kvöld. Úrslitakeppnin verður síðan á dagskrá sjónvarpsins laugardaginn 30. júlí. 00.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.