Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1983 7 Verkamannabústaðir í Reykjavík Lokaö vegna sumarleyfa frá 25. júlí — 8. ágúst. Stjórn verkmannabústaða. Framdrlfslokur - Aflstýrl - Lltaö gler - Rúllubeltl - upphltuö afturrúða - Þurrka og vatnssprauta á afturrúðu - o.m.fl. verö frá kr. 508.000 (Gengl 5.7.1983) SÝNINGARSVÆDI ÚTI OG INNI Saab 900 OL8 1901 Blásanseraöur, aklnn aöelns 16. þús. srtjódekk + sumardekk Ýmslr auka- hlutir Verö kr. 350 þús. (sklptl ath.). Datsun Cherry 1980 Blár, ekinn 59 þús, 3ja dyra. Verö 145 þús. Einn af betri „Anttfc“-bfhjm landtins M. Benz 190, árg. 1957, svartur. Ný- upptekin vél. Gott útllt. Nýleg sumar- dekk + snjódekk á felgum. Mikiö af varahlutum fylgir. Nýskoöaöur. Verö tilboö. (Skipti möguleg á góöum jeppa). Qööur feröabfll Toyota Hilux 1980, rauöur. Sportfelg- ur. Hús og innrétting frá Ragnari Valssyni. Verö kr. 330 þús. Skipti á ódýrari.______________________________ Honda Accord 1900 Grásans., 5 gíra aflstýri, ekinn aöeint 39 þúa. Verö 190 þúa. Mazda 929 1901 Blásans. ekinn 70 þús. 5 gíra, útvarp, segulband Verö 220 þús. (Ath. skipti á góöum jeppa). Volvo 244 DL 1902 Rauöur, sjálfsklptur m/ powerstýri. Ekinn aöeins 17 þús. km. Verö kr. 395 þús. (Skiptl möguleg á ódýrari.) Mazda 929 1982 Blásans. Ekinn 6 þús. km. 5 gfra m/ aflstýri. Rafdrifnar rúöur og læs- ingar. Kassettutæki, álfeigur. Verö kr. 320 þús. Ford Farimount 1970 Grásans., 6 cyl. Sjálfskiptur, meö öllu. Ekinn aöeins 25 þút. km. Verö kr. 150 þús. 'enektiva S?(,i"»dur 'sfMric 7 framkv®m(fa- ■»^ramliua.mrf,^-|[| .. Margra manna maki Tómas Árnason, forstjóri Framkvæmdastofnunar ríkisins, segist ekki vera skipaður formaður í nefnd til að endurskoöa lög um stofnunina af því aö hann sé forstjóri heldur af því að hann sé þingmaður. Enginn efast um að Tómas Árnason sé margra manna maki en einkennilegt má það teljast ef hann telur að í huga almenn- ings skipti máli í hvaða gervi hann tekur sæti sem formaður í umræddri nefnd. Höfuöatriðiö er að nefndin komist að skynsam- legri niðurstöðu en ekki hvort nefndarmenn sitja fundina í þing- manns- eða forstjórafötunum. í Staksteinum í dag er minnst á nýráðinn starfsmann Fram- kvæmdastofnunar, Sighvat Björgvinsson, sem vildi á þingi leggja stofnunina niður,— kannski vill þingmaðurinn Tómas Árnason það líka? En meginefni Staksteina er þó um pólitíska sirkusa þeirra Ólafs R. Grímssonar og Ragnars Arnalds. Fallkandídatar í fjölmiðlaleik Kngu er líkara en þeir Ólafur R. Grínuwon, sem ekki náði kjöri á ILsta Al- þýðubandalagsins í Reykjavík, og Sighvatur Björgvinsson, sem ekki náði kjöri á lista Alþýðu- flokksins á Vestfjörðum, hafi eftir þingkosningarnar í vor ákveðið að hefja fjöl- miðlaleik. Hvort tilgangur leiksins er að ná sér niðri á kjósendum, halda höfund- um áfram í sviðsljósinu eða gera hlut þeirra sem náðu kjöri á þing sem minnstan er matsatriði. Sé litið til blaðaskrifa þessara fallkandídata frá því á kjördag er augljóst að Olafur R. Grímsson er mun afkastameiri við þau enda er Sighvatur Björg- vinsson önnum kafinn við störf í Kramkvæmdastofn- un ríkisins. Krá því var greint í einhverjum blaða- dálkum sem Staksteinar lesa með fyrirvara, að Olaf- ur R. Grimsson hefði ákveðið að gerast ekki opinber starfsmaður held- ur blása lífí í pólitíska bar- áttu Alþýðubandalagsins með þvi að skrifa sem mest í blöðin. Hefur hann síðan birt að minnsta kosti tvær greinar á viku í bjóðviljan- um og eina í Dagblaðinu- Vísi og er ekki að efa að afl og þróttur Alþýðubanda- lagsins magnast í hvert sinn sem Ólafur styður fingri á ritvél eða dýfir fjaðurpenna í blekbyttu. Skrif Ólafs R. (írímsson- ar bera með sér að hann unir því illa að sitja ekki lengur á alþingi. Hann er hornóttur í garð þeirra sem á þingi sitja og augljós vonbrigði hans með úrslit- in í forvali Alþýðubanda- lagsins og kosningaúrslitin svífa yfir hverri málsgrein sem eftir hann birtist Sagt er að blaðamennska sé baktería sem ekki sé auð- veh að losna við nái hún á annað borð að búa um sig í mönnum. Hitt kemur mjög á óvart að þingmennska geti einnig breyst í bakt- eríu og leitt til þess að fall- kandídatar fari í fjölmiðla- leik. Sirkus Ragnars Nú er það upplýst að í tíð Ragnars Arnalds sem fjár- málaráðherra voru settar um það reglur að fella megi niður söluskatt af að- gangseyri af skemmtunum eins og sirkusum en hins vegar ekki ef menn greiða fyrir afnot af tækjum eins og í tívolíum, ef sá skiln- ingur á þessum reglum er þá réttur. Albert (iuð- mundsson eftirmaður Ragnars ákvað að fella niður söluskatt fyrir afnot af tívolí-tækjum með þeim rökum að þau væru eink- um fyrir börn en Albert þótti ekki nauðsynlegt að fella niður söluskatt af sirkusum. l)m tíma að minnsta kosti virtist Ragn- ar Arnalds vera sammála Albert um sirkusinn en ósammála um tívolí-tækin. Málið tók nýja stefnu þeg- ar Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri, kom úr fríi og upplýsti að reglugerð hefði verið sett í ráðherra- tíð Ragnars Arnalds og væri sirkusum veitt undan- þága frá söluskatti með stoð í henni. Jafnframt skýrði Höskuldur Jónsson frá því, að umboðsmaður Sirkus Arena hefði gengið á fund sjálfs Ragnars Arn- alds sem fjármálaráðherra og rætt þessa undanþágu. Þótt ekki séu nema tæp- ir tveir mánuðir síðan Ragnar Arnalds hætti sem fjármálaráðherra man hann ekki lengur þá at- burði sem gerðust á síð- ustu ráðherravikunum. Segir hann þó í Morgun- hlaðinu í gær að sér finnist „það ekki ótrúlegt" að llöskuldur Jónsson hafi rétt fyrir sér. I*á er Ragnar að því spurður hvað hann segi um söluskattinn vegna tívolísins og svarar Ragnar á þennan veg: „Ég vil ekk- ert segja um það, ég þarf að kanna málið frekar til að hafa uppi einhverjar fullyrðingar um það." I*að myndi spara Ragnari og málgagni hans Þjóðviljan- um mörg stóryrði ef allt í einu yrði ákveðið að fylgja þeirri reglu í Alþýðuhanda- laginu að hugsa fyrst og tala svo. Og er þá aftur komið að blaðagreinum Ólafs R. (irímssonar. I*ær eru nefnilega ritaðar sam- kvæmt reglunni: Skrifa fyrst, hugsa svo! Vegna söluskattsmáLsins í tívolí- inu sem Kagnar Arnalds er nú að hugsa um sagði Ólaf- ur R. Grímsson í Þjóðvilja- grein í fyrradag um ríkis- stjórn Steingríms Hermannssonar:„„Sterka stjórnin" hefur á skömm- um tíma breyst í forkostu- legan Tívolígarð. Ráðherr- arnir hafa eignast sína táknmynd." Skyldi Ragnar Arnalds vera táknmyndin sem Olafur R. Grímsson hefur í huga? Taylor Mjólkur- ísvélar og shake- vélar Fyrirliggjandi greidsluskilmálar. Heildverslun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3, sími 25234, 19155. ^^^mmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.