Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1983 33 fclk í fréttum L. Garðveisla á þjóðhátíð COSPER + „Tilgangurinn meö þessari veislu var einfaldlega sá, aö lífga upp á lífiö og tilveruna," sagöi Ingvar Þórðarson, ung- ur og athafnasamur Hafnfirö- ingur, sem tók sig til og hélt upp á 17. júní meö mikilli garðveislu í bakgaröi Þrek- miöstöövarinnar í Hafnarfiröi. Um 130 manns sóttu sam- kvæmiö sem stóö frá því um eftirmiödaginn og fram eftir kvöldi og eins og vera ber voru þar bornar fram Ijúfar veitingar: heilsteikt svín á teini, kótelettur og léttbland- aöur mjööur. Sólin skartaöi aö vísu ekki sínu fegursta þennan dag en engu aö síöur tókst veislan meö miklum ágætum og voru meðfylgj- andi myndir teknar þegar veislan sóö sem hæst. Yfirmatreiöslumaöur í samkvaaminu var Óskar Smith aem hér er ásamt vertinum Ingvari Þóröarsyni. Sigþór Kristinsson matsveinn grillar hér kótelettur og skenkir i diskana. |H Capri ^ Catarina ■é—ir og félagar ásamt Sigurbergi skemmta. Björgvin Hafkíorsson ocj Magnús Kjartansson (áfa (júf (ög jyrir gesú okfar fa 19:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.