Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1983 LAUGARÁS Símsvari _______I 32075 Opió í kvöld frá 9—3 Miðaverð 80 kr. Ath.: Breytt símanúmer 11555. Sirkus á íslandi í Laugardal ídag kl. 14,17 og 20. Sunnudag kl. 15,17 og 20. Forsala aðgöngumiða hjá Rakarastofu Jör- undar Guðmundsson- ar v/Hlemmtorg alla virka daga frá kl. 1—5. Sími 23800. Og við Sirkusinn Laugar- dal, sýningardaga. GALLA CIRKUS '83 Snekkjan Opið í kvöld til kl. 3. Diskótek. Aðgangseyrir kr. 75. TÓMABÍÓ Sími31182 Endurtýnd kl. 7 og 11.05. Báðar teknar upp í Dolby Stereo, aýndar i 4ra résa Starscope Stereo. Forsíöufrétt vlkuritsins Time hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistarii. Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverölauna í ár. Leikstjóri Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Taia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5 og 9.10. SIMI 18936 FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Hanky Panky Sjá nánra augl. annars staöar í blaðinu Hanky Panky fíankyPanfty Bráöskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum meö hinum óborganlega Gene Wilder í aöalhlutverki. Leikstjóri Sidney Poit- er. Aóalhlutverk: Gane Wilder, Gilda Radner, Richard Widmark. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bráöskemmtileg ný amerísk úr- valskvikmynd meö Dusten Hoffman o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05. Leikfangið (Tha Toy) Nú amerísk gamanmynd meö Ric- hard Pryor og Jackie Gleason. Sýnd kl. 3 og 11.15. Sími50249 Trukkastríðið Spennandi og hressileg mynd meö Chuck Norris. Sýnd kl. 5 og 9. Karate-meistarinn fal. toxtt. Æsispennandi ný karate-mynd meö meistaranum James Ryan (sá er lák í myndinni „Aö duga eöa drepast"), en hann hefur unniö til fjölda verö- launa á karatemótum víöa um heim Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viðvaningar á ferö, allt atvinnumenn og verölaunahafar í aö- alhlutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Robson ásamt Anneline Kreil og fl. Sýnd kl. 9 og 11. Sex-pakkinn Þessi fjöruga fjölskyldugamanmynd, sýnd aftur f fáein skipti. Sýnd kl. 5 og 7. á lausu Ný bandarísk gamanmynd um fyrr- verandi afbrotamann sem er þjófótt- ur meö afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviöjanfanlega Richard Pryor, sem fer á kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fákk frábærar viötökur í Bandaríkjunum á sl. ári. Aöalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKA ÓPERAN SUMARVAKA Jafnt fyrir feröamenn og heimamenn. íslensk þjóölög flutt af kór íslensku óperunnar og einsöngvurum. Days of Destruction Eldeyjan — kvikmynd um gosiö í Heimaey. Myndlistarsýning: Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson og Jóh. Kjarval. Kaffisala. Föstudags og laugar- dagskvöld kl. 21.00. Kvikmyndirnar: Three Faces of lceland (Þrjár ásjónur islands), From the ice-cold Deep (Fagur fiskur úr sjó), Days of Destruction (Eldeyjan). Sýndar sunnudag, mánudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 21.00. Ennfremur föstudaga og laugardaga kl. 18.00. Benson is a cop who wams to ctean up the slreets... Hts parlner just wants to redecorate. Ótúlega spennandl og mjög vlöburö- arík, ný, bandarísk kvikmynd i litum. — Ráöist er á unga stúlku — hefnd hennar veröur miskunnarlaus. Aóalhlutverk: Zoe Tamerlia og Steve Singer. fsl. texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBÆR Kópavogi Fríkað út á fullu tt'6* odr.t«sf ream on Jhe and íuwitest copa in America, Spennandi og óvenjuleg leynilög- reglumynd Benson (Ryan O’Neal) og Kervin (John Hurt) er falin rannsókn morós á ungum manni sem haföi veriö kynvillingur, þeim er skipaö aö búa saman og eiga aó láfa sem ást- arsamband sé á milli þeirra. Leikstjórl James Burrows. Aöalhlutverk: Ryan O'Neal, John Hurt, Kenneth McMilland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 éra. vi Þegar skólanum er lokiö og prófln búin er um aó gera aö lifa lífinu meó stæl. Þaó gera krakkarnir svo sann- arlega i þessari eldhressu amerísku mynd. Islenakur texti. Endursýnd kl. 9. Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 18 éra. Gulliver í Putalandi með íslensku tali. Sögumaöur Ævar Stórkostlega skemmtileg og vel gero teiknimynd um ævintýri Gullivers í Putalandi. Sýnd kl. 2 og 4. Stúdenta- leikhúsið “Lorca-Kvöld“ Þriðjudaginn 26. Kl. 20.30. Síöasta sýning. „Söngur Marjöttu“ Finnskur gestaleikur, Marjattan Laulu, e. Birkko Jaakola (spunnin leikverk þar sem goð- sögnin um Don Juan er leikin af konu). Laugardaginn 23. Kl. 20.30. Aðeins þessa eina sýning. „Musikkvöld“ Ásamt Ijóðaupplestri. Sunnudaginn 24. Kl. 20.30 Mánudaginn 25. Kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar. Miöasala í Fólagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. Veitingasala. 'Simi 50184 Besta litla „Gleöihúsið“ í Texas Þaö var sagt um „Gleöihúsiö" aó svona mikiö grín og gaman gæti ekki veriö löglegt. Komiö og sjáió bráö- hressa gamanmynd meö Burf Reyn- olds og Dolly Parton. Sýnd kl. 5. Allra síðasta ainn. \ erðfryggð innlán - vörn gegn verðbólgu L/^bún/\di\rb/\nkinn Traustur banki Hættuleg sönnunargögn Ný æsispennandi og hrottafengin litmynd, sem ger- ist í Grikkalndi á timum herforingja- stjórnarinnar og i Bandaríkjunu. Aðalhlufverk: George Ayar, Mery Chronop- oulou. Leiksjóri: Roman Scavolini. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Bðnnuö innan 16 éra. tæSæægeHunt t jpvifn tn í greipum dauöans Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone, Richard Cranna. Leikstjóri: Tad Kotchaff. íalenskur texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Slóö drekans Spennandi og fjörug karate- mynd með hinum eina sanna meistara Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hver er morðinginn Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu| Agötu Christie Tíu litlir negrastrákar meó Oliver Reed, Richard Atten- borough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Enduraýnd kl. 9.10 og 11.10. Sióasta ainn Flatfótur í Egyptalandi Bráðfjörug og spennandi slagsmálamynd í litum meö Bud Spenser. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Heitt kúlu- tyggjó Bráöskemmtileg og fjörgu lltmynd um nokkra vini sem eru í stelpuleit. i mynd- inni eru leikin lög fré 6. áratugnum. Aöal- hlutverk: Yftach Katxur-Zanzi Noy. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.