Morgunblaðið - 23.07.1983, Page 24
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 23. JtLÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar á Flatir einnig til afleysinga í
Arnarnes og Hraunsholt.
Sími 44146.
Vélstjóra vantar
hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Upplýsingar veittar hjá útgerðinni og í síma
53366 á skrifstofutíma.
Dagvistun barna, Fornhaga 8.
Dagmömmu vantar
dagmömmu vantar
Mikil vöntun er nú á heimilum hér í borginni
sem vilja taka börn í dagvist — þó sérstak-
lega í vesturbæ og þar í grennd.
Fólk sem vildi sinna þessum störfum, er vin-
samlega beðið að hafa samband við umsjón-
arfóstrur á Njálsgötu 9, sími 22360, sem veita
uppl. og annast milligöngu á leyfisveitingu.
Dagvistun á einkaheimilum,
Njálsgötu 9.
Starf hótelstjóra við
hótelið í Ólafsfirði
er laust frá og með 1. sept.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og skulu
skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf sendast til Gunnars L. Jóhanns-
sonar, Hlíð, 625 Ólafsfirði sem gefur nánari
uppl. í síma 96-62461.
fltargtiiittbifeifr
Metsölubku) á hverjum degi!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Innflutningsaöilar
takiö eftir
Höfum viötæka þekkingu á
tollskjölum og öörum innflutn-
ingspappirum.
Getum veitt alhliöa aöstoö viö
gerö og útfytllngu aöflutn-
ingsskjala.
Þeir sem áhuga hafa sendl svar
til augld Mbl. merkt: .Innflutn-
ingur — 2117“.
húsnæöi
óskast
Ungt par
Laganemi og húsamálari óska
eftir 2ja herb. ibúö. Einhver fyrlr-
framgreíösla möguleg ef óskaö
er. Uppl. í síma 40912.
Au pair
Stúlku vantar til aö gæta þriggja
barna og lítils gistihúss. Tæki-
færi til aö kynnast fólki. Vinsam-
legast skrifiö til: Nesbitt Lawers.
Aberfeidy, Perthshire, Scotland
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. Veriö
velkomin.
Blómabasar
og kleinusala veröur í dag, laug-
ardaginn 23. júlí kl. 13.30 í Fíla-
delfíu, Hátúni 2. Mikiö úrval af
pottablómum á góöu veröi.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Útivistarferöir
Dagsferóir aunnudaginn 24.
júlí.
Kl. 8.-00 Þórsmörk. Verö kr.
400. Fritt f. börn.
Kl. 10:30 Selvogur — Þor-
lákshöfn. Ný gönguleiö — göm-
ul þjóöleiö. Skemmtileg fjöru-
ganga. Verö kr. 300. Fritt f.
börn.
Kl. 13.-00 Hsngladalir. Stórbrotlö
landsvæöi meö hverum og öl-
keldum. Verö kr. 200, fritt f.
börn. Brottför frá bensinsölu
BSi. Sjáumst Útivist.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Varslunarmannahalgin:
1. Hornstrandir — Hornvík
29.7 —2.8., 5 dagar.
2. Dalir (söguslöóir) 29.7.—1.8,
4 dagar.
3. Kjölur — Karlingarfjöll
29.7, —14., 4 dagar.
4. Lakagfgar (Skaftáraldar 200
ára), 29.7,—14., 4 dagar.
5. Gæsavötn 29.7.—14., 4 dag-
ar.
Sumarlayflsfsróir.
1. Hornstrandir — Hornvfk
29.7. —6.8., 9 dagar. Göngu-
feröir fyrir alla. Fararstj.: Gísli
Hjartarson.
2. Suóur-Strandir. 30.7,—8.8.
Bakpokaferö úr Hrafnsflröi tll
Gjögurs. 2 hvíldardagar.
3. Eldgjá — Strútslaug —
Þórsmðrk. 25.7.—1.8. Góö
bakpokaferö.
4. Borgarfjöróur systri —
Loómundarfjöróur. 2.8,—10.8.
Gist í húsi.
5. Hálendishringur. 4.8.—14.8.,
11 daga tjaldferö m.a. Kverkfjöll,
Askja, Gæsavatn.
8. Lakagfgar. 5.8 -7 8. Létt
ferö.
7. Eldgjá — Strútslaug —
Þórsmörk. 7 dagar, 8.8.—14.8.
8. Þjórsárver — Arnarfell hió
mikla. 11.8.—14.8., 4 dagar
Einstök bakpokaferö. Fararstj.
Höröur Kristinsson, grasafræö-
ingur.
9. Þórsmörk. Vikudvöl eöa 'h
vika i góöum skála i friösætum
Básum.
Upplýsingar og farmiöar á
skrifstofunni Lækjargötu 6a,
sími 14606. (Símsvari).
Sjáumst.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 24. júlí:
1. Kl. 9. Gengiö á Þverfell og
niöur meö Grímsá í Borgarflröi.
Verö kr. 400.-.
2. Kl. 13. Reynivallaháls —Lax-
árvogur. Verð kr. 200.
3. Kl. 20. Miövikudag 27. júlí.
Þverárdalur noröan í Esju. Verö
kr. 100.-.
Brottför frá Umferöarmlðstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíla. Þórsmörk kl. 8 miövlkudag
27. júlí. Upplýsingar á skrifstofu
Feröafólagsins á Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
I tilkynningar
Volvo-eigendur —
Volvo-eigendur
Verkstæði okkar loka ekki. Athugið loka ekki
vegna sumarleyfa
Veltir hf.
Volvo-umboö.
Happdrætti -
Geðverndarfélagsins
Dregið var í happdrættinu 15. júlí sl.
Eftirtalin númer hlutu vinning:
1) Nr. 25587 2) Nr. 49472
3) Nr. 5611 4) Nr. 14268
5) Nr. 1246 6) Nr. 56019
7) Nr. 52513 8) Nr. 21128
Geöverndarfélag íslands,
Hafnarstræti 5.
til sölu
Sauðárkrókur
Hressingarhúsiö að Eyrarvegi 14 á Sauðár-
króki er til sölu. Fyrirtækiö er heppilegt fjöl-
skyldufyrirtæki, í fullum rekstri.
Upplýsingar í síma 95-5470 eftir kl. 18.00.
Til sölu
er húseignin Sunnuhvoll við Hvolsvöll ásamt
hesthúsi fyrir 6 hesta, heyhlööu og geymslu-
húsi. Eignarlóð 2280 fm.
Skipti á íbúö'í Reykjavík möguleg.
Uppl. í síma 99-8161.
Af sérstökum ástæðum er
innflutningsverslun
til sölu
að hluta eöa alveg.
Umboö fyrir heimsþekkt bandarískt stórfyrir-
tæki.
Beiðni um nánari upplýsingar sendist afgr.
blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Electronic —
2174“.
Síldarverkendur
Til sölu er sem ný Arenco-hausskurðar- og
slógdráttarvél fyrir síld, með vinnupalli og
slógsíu.
Upplýsingar í síma 99-3870 og 99-3725.
Garðyrkjustöð til sölu
Til sölu er garðyrkjustöð í Ölfusi.
Uppl. í símum 99-1089 og 99-6518.
[ húsnæöi i boöi l
Gamalt einbýli til leigu
Húsið er 130 fm og fylgir því stór lóð. Það er
2 svefnherb. og 2 stofur. Leiga 9000 kr. á
mánuði. 3 mán fyrirfram og hækkun meö
lögb. vísit.
Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt:
„H - 16“.
Bátur til leigu
50 tonna stálbátur er til leigu til næstu ára-
móta ef um semst.
Uppl. í síma 97-3148, Vopnafirði, og hjá Fast-
eignamiðstööinni, Hátúni 2, sími 14120.
þjónusta
Veitingastofan
Hrísalundur í Hrísey
vill minna á tilveru sína. Enn eru til Galovey
steikurnar gómsætu. Hrísalundarkjúklingur er
vinsæll meðal eyjabúa, Galovey-hamborgarar.
Pantið með fyrirvara.
Hrísalundur,
Hrísey, sími 96-1766.