Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.07.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLl 1983 Axel líklega til Bandaríkjanna með háskólaliði „Þetta er gamall draumur sem ég vona að sé nú að rætast,“ sagöi Axel Nikulásson, Keflvík- ingur, er Mbl. spjallaöi viö hann í gær, en miklar líkur eru á því aö næsta vetur leiki hann körfu- knattleik í Bandaríkjunum. Jim Dooley, sem þjálfaöi |R og landsliöiö í vetur, hefur veriö Axel innan handar í þessu máli, en skól- inn sem Axel langar aö komast í er East Stroudsburg State College, Færir Keegan sig um set? Ensku knattspyrnuliöin byrj- uöu flest æfingar í þessari viku, en nú er um mánuöur þar til ver- tíöin hefst þar í landi meö Charity Shield-leiknum á Wembley milli Liverpool og Manchester United. Nokkuð hefur veriö um félaga- skipti í Englandi í sumar, og all- margir leikmenn hafa fengiö „frjálsa sölu“ vegna fjérhags- vandræöa félaga. Jimmy Melia, stjóri Brighton, sem lék til úrslita gegn Manchester United í vor í bikarnum, og fóll í 2. deild, er staöráöinn í því aö koma liöi sínu rakleiöis í 1. deild aftur og er nú reiöubínn aö kaupa eina stjörnu í liö sitt. Efstur á óskalista Brighton er Kevin Keegan, lands- liösfyrirliöinn gamli, sem lók í fyrra meö Newcastle. Hann hefur enn ekki undirritað nýjan samning viö liöiö, og vitaö er aö nokkur félög hafa mikinn áhuga á aö fá hann í sínar raöir. Cov- entry, Manchester City og Ports- mouth hafa öll spurst fyrir um Framdagurinn Á sunnudaginn heldur Knattspyrnufélagiö Fram sinn árlega Framdag á svæði sínu við Safamýri. Dagskráin veröur aö þessu sinni óvenju fjölbreytt því í ér eiga Frammarar 75 ára afmæli. Dagskráin hefst kl. 12.30 og stendur til kl. 19.30 á Framsvæö- inu en síðan fara allir niöur í Laugardal og horfa á Fram og Völsung í 2. deildinni. Þaö sem hæst ber um daginn er vígsla nýja grasvallarins og eru þaö 3. flokkur Fram og Bröndby frá Danmörku sem leika fyrsta leik- inn á þeim velli. Auk knattpsyrnunnar veröa leik- ir' í körfubolta og handknattleik í íþróttahúsi Álftamýrarskóla og í skólahúsinu sjálfu veröur sýning á ýmsu sem viðkemur 75 ára sögu Fram. í Framheimilinu veröa Fram- konur meö veitingar á boöstólum frá kl. 14 og eitthvaö fram eftir degi. Dagskrá dagsins veröur sem hér segir: Kl. 12.30 8. flokkur hraömót: Fram A — Fram B, Valur — KR Kl. 13.00 5. ftokkur hraömót: Fram A — Fram B, Þróttur — Þór Vestm. Kl. 13.35 6. flokkur hraómót: Fram A — Valur, Fram B — KR Kl. 14.05 5. flokkur hraömót: Fram A — Þór Vestm., Fram B — Þróttur Kl. 14.40 6. flokkur hraómót: Fram A — KR, Fram B — Valur Kl. 15.10 5. flokkur hraómót: Fram A — Þróttur, Fram B — Þór Vestm. Kl. 15.45 3. flokkur: Vigsla hins nýja grasvallar Fram. Fram — Brðndby frá Danmörku Kl. 16.10 Heklri fl. 40 ára/eldri: Fram — ísland Kl. 18.00 2. doMd kvenna: Fram — Súian Laugardalsvöllur (Fögruv.) — knattspyrna: Kl. 20.00 2. daitd karla: Fram — Völsungur íþróttahús Álftamýrarsk. — handknattlaikur: Kl. 13.30 Maistaraflokkur karla: Fram — FH Iþróttahús Álftamýrsrsk. — körfuknattlaikur: Kl. 14.45 Maistaraflokkur karla: Fram — KR Álftamýrarskóli: Kl. 13.00—18.00 Sýning. Fram 75 ára Framhaimili: Kl. 14 80 — 18.00 Kaffiveitingar Framkvenna # Kevin Keegan hann. Spekingar á Englandi telja þó nokkrar líkur á þvi aö Keegan fari til Brighton verði hann ekki áfram hjá Newcastle. Micheal Robinson er nefnilega á söluskrá hjá Brighton aö eigin ósk og þykj- ast menn vissir um aö missi New- castle Keegan hafi liöiö áhuga á Robinson. Newcastle hefur undanfariö ver- iö aö reyna aö næla í Kenny Dal- glish frá Liverpool, en ekki eru miklar líkur á aö meistararnir láti hann fara. Liverpool hefur keypt Gary Gillespie frá Coventry, þann- ig aö greinilegt er aö þeir halda áfram aö styrkja hópinn jafnt og þétt. _ SH sem er um eins og hálfs tima akst- ur frá heimili Dooley. „Þetta er ekki ákveöiö ennþá, en maöur vonar þaö besta. Ég bíö enn eftir svari frá skólanum, en ég hef komist aö því aö póstsam- göngur milli islands og Bandaríkj- anna eru mjög bágbornar," sagöi Axel. Hann sagöist ætla aö hringja í skólann í dag, og grennslast fyrlr um þetta mál, þannig aö endanleg niöurstaöa ætti aö fást snemma í næstu viku. Axel sagöist fyrst og fremst fara þarna út vegna körfuknattleiksins, en hann væri ákveöinn í aö stunda einnig nám. Ekki væri ákveöiö í hvaö hann færi, en hann yröi aö skila vissum prófum til aö mega æfa og keppa. Að sögn Axels hefur þessi skóli haft sterku liöi á aö skipa undan- farin ár, en liðið leikur í sömu deild og Tim Dwyer og fleiri Kanar, sem leikið hafa hér á landi, hafa spilaö í. Nú væri hins vegar veriö að stokka liöiö algjörlega upp, nýr þjálfari tæki viö því, og átta eöa tíu leikmenn frá því í fyrra heföu út- skrifast úr skólanum. Skv. upplýs- ingum Jim Dooley ætti Axel aö eiga góöa möguleika á aö tryggja sér sæti í liöinu, enda lítiö upp úr því aö hafa aö sitja á bekknum heilan vetur. Þá væri betra aö vera heima og gera sitt besta meö ÍBK, eins og Axel sagöi. Þaö yröi vissulega mikil blóö- taka fyrir Keflvíkinga aö missa Ax- el utan, en hann var einn besti maöur þeirra síöastliöinn vetur, og einnig lék hann vel meö landslið- inu. — SH. • Axel í baréttu í landsleik viö Dani sl. vetur. Nú bendir allt til þess aö hann leiki í Bandaríkjunum næsta vetur. Tveir unglingalandsleikir við Færeyinga Unglingalandsliöiö, skipaö leikmönnum undir 18 éra aldri, leikur tvo landsleiki gegn Færey- ingum um helgina. Fyrri leikurinn veröur é Kaplakrika é sunnudag- inn og hefst kl. 20, en sé síðari veröur leikinn é Selfossi é ménu- dag og hefst hann einnig kl. 20. Þessir leikir eru fyrsti undirbún- ingurinn fyrir þétttöku ungl- inganna í Evrópukeppni, en þer mæta þeir Englendingum og verður væntanlega leikiö heima og heiman í haust. Haukur Hafsteinsson þjálfari • „Ja, ég veit þaö bara ekki, bara allt f einu þé kviknaöi f vélinni og allt var búiö.“ Formula-1 ökumennirnir Eddíe Cheveer og Niki Lauda (t.h.) ræöast viö eftir Silverstone-kappaksturinn um sl. helgi. Cheever varö aö hætta keppni er vélin f Renault-keppnisbfl hans gafst upp f þriöja hring. Greínilega súr yfir þvf hvernig fór fyrir honum. MorgunbtoM6/QunmSugur liösins hefur valiö liöiö þannig skipaö: og er þaö Haukur Bragason Fram Björgvin Pálsson Þrótti Jón Sveinsson Fram Eiríkur Björgvinsson Fram Ólafur Þóröarson ÍA Birgir Siguröss Þrótti Magnús Magnússon Val Siguröur Jónsson ÍA Örn Valdimarsson Fylki Kristján Hilmarsson FH Kristján Gíslason FH Gunnar Skúlason KR Andri Marteinsson Víkingi Júlíus Þorfinnsson KR Bergsveinn Samphsted Val Guömundur MagnússonÍBÍ Heimsleikar í NÆSTU viku þ.e. vikuna 23.—30. júlí fara fram í Englandi heims- leikar mænuskaöaöra fþrótta- manna. Leikar þessir fara fram ér hvert í Stoke Mandeville í Eng- landi og eru þeir kenndir viö staðinn og kaliast Stoke Mande- ville-leikarnir. íslendingar hafa tekiö þétt f þessum leikum é hverju éri sföan 1977 og oft néð góöum érangri. Er þar skemmst að minnast aö Edda Bergmann hlaut tvenn gullverölaun í sundi é leikunum í fyrra. Aö þeesu sinni veröa tveir íslendingar meöal keppenda é leikunum. Þeir eru: Baldur Guönason og Andrés Viö- arsson. Munu þeir béöir keppa f frjélsum íþróttum, en þaö er kúluvarp, kringlukast og spjót- kast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.