Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 í DAG er miövikudagur 3. ágúst, 214. dagur ársins 1983, Ólafsmessa hin síö- ari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.27 og síödegisflóö kl. 13.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.38 og sól- arlag kl. 22.24. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 08.21. (Almanak Háskól- ans). Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þol- inmóður og mjög gæskuríkur. (Sálm. 145,8.). KROSSGÁTA l 2 3 4 6 7 8 I.AKKTT: — I skrifar, 5 guA, 6 böggl- ar, 9 skyldmcnni, 10 sérhljódar, 11 ÓKamstædir, 12 reióihljóó, 13 verslun- arfélag, 15 beljaka, 17 slitnar. l/H)RÉTT: — 1 kauptún, 2 kraftur, 3 verkur, 4 horaðri, 7 mjög, 8 for, 12 sæla, 14 ambod, 16 skóli. LAUSN SÍÐUfmJ KROSSGÁTU: LÁRÍTIT: — 1 leka, 5 æfar, 6 mæta, 7 BA, 8 tórir, II Ra, 12 lás, 14 aóal. 16 ritaói. LÓORÉTT: — 1 lemstrar, 2 kætir, 3 afa, 4 arka, 7 brá, 9 óaði, 10 illa, 13 xói, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA heiður S. Sigurjónsdóttir frá Löndum, Kleppsvegi 18 hér i borg. Hún er fædd að Urðar- teigi við Berufjörð, dóttir hjónanna Sigríðar Helgadótt- ur og Sigurðar Bergsveinsson- ar. Árið 1926 giftist hún Kristjáni Þorsteinssyni frá Löndum í Stöðvarfirði og þar bjó hún í liðlega 30 ár. Krist- ján lést fyrir nokkrum árum. 7 ff ára afmæli. f dag, 3. ág- I O úst, er 75 ára frú Gyða Sveinsdóttir frá Steðja í Borgar- firði, Nýlendugötu 22 hér í Rvík. Eiginmaður hennar var Ingimundur Jóhann Péturs- son, verkamaður. Hann var Vopnfirðingur. Hann lést fyrir um 20 árum. Þá bjuggu þau við Suðurlandsbraut i húsi sem nú er horfið en stóð þar sem stórhýsi fyrirtækis Gunn- ars Ásgeirssonar hf. stendur. Af 6 börnum hennar eru nú 4 á lífi. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 3. ágúst, eiga 50 ára hjúskapar- afmæli hjónin Ásdís Ásmunds- dóttir og Júlíus Þórðarson, út- gerðarmaður frá Grund, Vest- urgötu 43, Akranesi. Áfkom- endur þeirra hjóna eru nú 21 talsins. Börnin 6, barnabörn 12 og barnabarnabörn þrjú. Gullbrúðkaupshjónin eru að heiman í dag. Kveðja frá Karmel-systrum í ÞETTA klaustur fluttu Karmel-systurnar frá HafnarfirÖi, er þær urðu að yfirgefa landið í sumar. Þetta klaustur er í hollenska bænum Drachten (FN) og er eign Karmelita-reglunnar. Frá þeim hefur borist kveðja til vina og kunningja á íslandi og segjast þær hugsa mikið til íslands sem þeim þótti svo vænt um og fólksins sem var þeim ætíð svo gott og hjálplegt. Þær segja í bréfinu að þær hafi það gott og uni hag sínum vel í hinu hollenska klaustri. FRÉTTIR___________________ Þ/ER fréttir voru sagðar um vcrslunarmannahelgina að júlí- mánuður í Reykjavík hafí verið hinn kaldasti á allri þessari öld. Og í fyrrinótt, fyrstu nóttina í ágústmánuði, var aðeins 5 stiga hiti hér í bænum. Sú nótt varð köldust norður á Staðarhóli í Að- aldal og fór hitinn þar niður f eitt stig. Úrkoma hafði hvergi verið teljandi. f spárinngangi sagði Veðurstof- an í gærmorgun, að veður myndi hlýna á norðaustanverðu land- inu, enda átti suðleg átt að ráða veðrinu á landinu. HALLGRÍMSKIRKJA: - í kvöld, miðvikudag, verður náttsöngur i kirkjunni kl. 22. Andreas Schmidt, baritón, syng- ur einsöng. PYLSIJVAGNAR. I borgarráði Reykjavíkur hefur verið fjall- að um og samþykkt umsókn Kristjáns Róberts Walsh varð- andi rekstur pylsuvagns. Var samþykkt að veita honum rekstrarleyfi miðað við stað- setningu pylsuvagns í Veltu- sundi og við Ármúla og Borg- artún. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: Ómerkt 5 kr. S.S. 10 kr. D.S. 10 kr. K.Þ. 20 kr. Svava 20 kr. Hörður 20 kr. Inga 20 kr. Sig. Antonsd. 20 kr. E.S. 20 kr. Inga 20 kr. S.E.Ó. 40 kr. Erna 40 kr. Eva 40 kr. Á.Á. 50 kr. Þorbjörg 50 kr. B.G.H. 50 kr. B.Ó. 50 kr. S.K. 50 kr. R.I. 50 kr. Þ.S. 50 kr. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Kyndill úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá komu frá útlöndum Helga- fell og írafoss. í fyrrinótt kom svo Rangá frá útlöndum. Hún fer út aftur í kvöld, miðviku- dag. í gær kom Stapafell af ströndinni. Inn af veiðum komu til löndunar togararnir Vígri og Arinbjörn. Þá fór Skaftafell á ströndina. I gærkvöldi lagði Bakkafoss af stað til útlanda og i gærkvöldi var Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. I dag fer Selá áleið- is til útlanda en að utan er leiguskip SÍS, Jan, væntanlegt. HEIMILISDÝR ÞETTA er litli kötturinn sem komst hér í Mbl. fyrir síðustu helgi, þ.e.a.s. á föstudaginn var. Honum varð svo mikið um það, svo virðist a.m.k., að hann hvarf sporlaust að heiman frá sér, Selvogsgötu 14 í Hafnar- firði, næsta dag, laugardag. Kisi var merktur með hálsól og áfastri tunnu með nafni og númeri. Hann er bröndóttur (svartur og hvítur). Síminn á heimilinu er 54989. KvMd-, tuatur- og holgarMónusta apótvkanna í Reykja- vik dagana 29. júli til 4. ágúst. aö báöum dðgum meötöld- um. er i Reykjevfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótok opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÓfuamiMÖgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauvemdaratðö Raykjavfkur á prlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknestofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Oöngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hssgt aö ná sambandi vlö neyöarvakt lækna á Borgarsprtaianum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimílislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt TannUsknatétags falanda er í Heilsuvernd- arstðölnni vlö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyrl. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Qaröabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Horóurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern leugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. ðeftoss: Setfovl Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt táat í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranes: Uppl um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um heigar, ettir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verló ofbeldl í heimahúsum eöa oróió fyrtr nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarlundir ( Síöumúia 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-semtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjðf lyrlr foreldra og bðm. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landepitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspitaH Hringa- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvR- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími trjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeSd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogshæHÖ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsataóespftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn faianda: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liatasafn lalanda: Opiö daglega kl. 13.30 III 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Útláns- deild, Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oþiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um heigar SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingfioltsstrætl 29a, siml 27155. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og slofnumim SÓLHEIMASAFN - Sómeirnurn 27, síml 36814. Optö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraóa. Slmatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistðö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegne sumarteyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. Júlí í 5—6 vtkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I juli. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. ÁrtMejaraahi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hóggmyndasetn Asmundar Svetnssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetasafn Einars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmennahótn er optö miö- vikudaga til Iðstudaga fré kl. 17 IH 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsstaMr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.-föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir böm 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritaaýning er opln þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugín er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20:30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er optö fré kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga M. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. SundhMlin er opln mánudaga tll fðstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum or oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögumkl. 8.00—14.30. Vesturbæjarfaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 0—17.30. Fubaöiö í Vesturbœjarlauginni: Opnunartima skipt milli inna og karla. — Uppl. í sima 15004. márlaug ( Moaiailaavait er opin mánudaga til fðstu- la kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 00___17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml r kar|a laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar . _ í ___,rtar-ioÞuÁilHnm kl 1Q 00 — 91 .TO Almnnnir Síml 66254. SundhMI Keflavfkur er opin mánudaga — tlmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tima, til 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlðjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gutubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga. Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerin opin aila virka daga frá morgnl til kvðlds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—6, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatna og htta svarar vaktþjónustan alla vlrka dagalHá kl. 17 tH kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgldðgum Rehnegnevetten hefur Bll- anavakt allan sólarhringinn f sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.