Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 41 félk í fréttum + Tveir úr „rúllusteinunum", „Rolling Stones“, ætla aö ganga í þaö heilaga i sumar, Mick Jagger og Keith Richards. Báöir ætla þeir aö ganga aö eiga Ijósmyndafyrirsætu, Jerry Hall heitir konuefni hans Jaggers en Patti Hansen sú sem Keith Rich- ards hefur valiö sér. Til aö gera sór daginn eftir- minnilegri veröur brúökaupsveislunum slegiö saman og er ekki aö efa aö mikiö veröur um dýröir. Keith Richards hefur átt í nokkrum erfið- leikum vegna eiturlyfjanotkunar en hefur nú náð sér upp úr því meö góöri hjálp Pattiar. Steina-brúdkaup Mick Jagger og Jerry Hall. Keith Richards ásamt Patti Hanaen. Saman á ný + Paul McCartney og Ringo Starr, 40 og 42 ára, hafa ákveðið aö stilla saman strengi sína nú á næstunni, í fyrsta sinn í 13 ár. Veröur þaö í rokkmyndinni „Beröu kveðju mína til Breiðstrætis", en ásamt þeim munu fyrrverandi konur þeirra beggja fara meö hlutverk í myndinni. John Lennon heitinn veröur leikinn af John Paul Jones í Led Zeppelin og gítarlstinn Dave Edmunds ætlar aö fara með hlut- ______ verk George Harrisons. + Jsson, sonur Sssn Connsrys söa Jsmss Bond ööru nafni, hsfur nú fstaö í fótspor fööur slns ssm kvikmyndalsikari. Þsssa stundina sr hann önnum kafinn viö að Isika í myndinni „Dream One“, sem veriö er að taka upp I Frakklandi. Sean gætir sjólfur hagsmuna sonar síns og leggur honum lífsreglurnar, t.d. þó aö hann skuli umfram allt „gssta sín ó að lenda skki í klónum ó hó- körlunum" í kvikmyndaíónaöinum. „Hello Danny“ + Enski leikarinn Danny La Rue, sem nú er hálfsextugur að aldri, er fyrsti karlmaöurinn sem hefur veriö valinn til aö fara meö hlutverk Dollyar í söngleiknum „Hello Dolly“. Danny, sem hlotið hefur heimsfrægö fyrir aö koma fram sem kona, hefur þegar valiö sér viöeigandi kjól fyrir hlut- verkiö og segist staöráöinn í aö slá þeim viö, sem fyrr hafa spreytt sig á stykkinu, Barbra Streisand og Carol Channing. COSPER Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 opna aftur í dag Heilnudd — partanudd, heitir leirbakstrar — hita- lampi. Opiö mónudaga til föatudaga kl. 8.00—11.00 og 13.30—19.00. Pantanir í aíma 13680 kl. 14—18. L-S00 . SENDIBILL sS verð kr. 258.500 (Cengl 5.7.' 83) UHEKLAHF * ■■ Laugavegi 170-172 Simi 21240 HÚSGA6NARÖLLIN BlLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410 Greióslukjör í 6 til 8 mánuði Leitaðu ekki langt eftir leðursetti í stærstu verslun landsins eru 130 sófasett aö setjast í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.