Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 47
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 ísland sic iraði N-írland, ísrael og Luxemborg * i: sex la mda keppi linni í frjálsu m íþróttum Góður árangur hjá íslenska íþróttafólkinu í Edinborg og þrjú ný íslensk met sett Frá blaðamanni Mbl., Þórarni Ragnarssyni, Edinborg. íslenska kvenna- og karlalandsliðið í frjálsum íþróttum stóð sig framúrskarandi vel í sex landa keppni sem fram fór í Edinborg um verslunarmannahelgina. Islenska karlaliðið hafnaði í þriöja sæti, hlaut 74 stig og sigraði landslið N-íra, ísrael og Luxemborg. Skotland sigraöi í keppninni, hlaup 91 stig, og Wales varð í ööru sæti með 89. Upphaflega stóð til að keppnin yröi á milli sjö landa þar sem Grikkland átti aö vera meöal þátttakenda en einhverra hluta vegna mætti líö þeirra ekki í keppnina án nokkurra skýringa. íslensku stúlkurnar urðu í öðru sæti, hlutu 45 stig, og sigruöu lið N-íra og ísrael. Skosku stúlkurnar báru sigur úr býtum í kvennakeppninni, hlutu 53 stig. í heildina var frammistaða íslensku keppendanna mjög góð og sett voru þrjú ný íslensk met í keppninni. Bryndís Hólm stökk 6,17 m í langstökki sem er gott afrek, Helga Halldórsdóttir setti met í 100 m grindahlaupi og hljóp á 14,03 sek. Þá setti karlasveitin í 4x400 m boöhlaupi glæsilegt met, hljóp á 3:10,36 mín. Bætti gamla metið um rúmar fjórar sekúndur. Sigraöi sveitin í hlaupinu eftir harða keppni viö Skota. íslensku keppendurnir unnu sigur í níu greinum á mótinu. Guðrún Ingólfsdóttir varð tvöfaldur sigurvegari. Vann bæöi kúlu og kringlu. Einar Vilhjálmsson sýndi mikið öryggi í spjótinu, vann yfirburðasigur og kastaði 88,54 metra og vakti mikla athygli. Nokkrir keppendur náöu sínum besta árangri á árinu og vekur þessi góða frammistaöa vonir um góða frammistöðu hjá liðinu í Evrópukeppninni sem fram fer í Dublin síðar í þessum mánuði. # Hjörtur Gíslason lengst til hsegri varö þrióji 1110 metra grindahlaupi, eftir haröa baráttu um annaö sætió. Ljósm. Þórarinn Ragnarsson. Sleggjukast: Fyrsta greinin í mótinu var sleggjukast. Vésteinn Hafsteins- son hljóp í skaröiö í þessari grein þar sem keppanda vantaöi í þessa grein. Vésteinn kastaöi þrjú köst og náöi 5. sæti. Chris Black, Skotland 73,34 m Martin Girvan, N-írland 68,32 m Shaun Pickering, Wales 58,88 m Nico Lutgen, Lux. 48,32 m V. Hafsteinsson, ísland 35,04 Yair Meckler, ísrael 30,22 400 m grindahlaup kvenna: Sigurborg Guömundsdóttir hljóp mjög vel fyrri hluta hlaupsins en varö aö gefa eftir síöustu 100 m en náði þó þriöja sæti eftir haröa baráttu viö írsku stúlkuna. Nokkur vindur var á meðan hlaupiö fór fram og geröi það keppendum erf- itt fyrir. M. Southerden, Skotland 59,50 E. McLaughlin, N-írland 61,12 S. Guðmundsdóttir, ísland 62,17 P. Naiger, ísrael 63,30 400 m grindahlaup karla: Þorvaldur Þórsson átti viö smá- vægileg meiösl aö stríða en hljóp engu að síöur ágætlega. Hann var í ööru sæti þegar hlaupið var hálfnaö en gat ekki tekiö á sem skyldi í lokin og varö fimmti á ágætum tíma þó. P. Beattie, N-írland 51,77 Stanley Oevine, Skotland 52,10 Samuel Iss, ísrael 52,80 Derek Fishwick, Wales 52,81 Þ. Þórsson, ísland 52,93 Marc Savic, Lux. 54,28 100 m hlaup kvenna: Oddný Árnadóttir náöi frábæru starti í hlaupinu og var i forystu þegar 25 metrar voru búnir af hlaupinu. Skoska stúlkan Jeffrey hljóp mjög vel og sigraöi meö nokkrum yfirburöum í hlaupinu en Oddný náöi ööru sæti örugglega. Gott hlaup hjá Oddnýu. Kaye Jeffrey, Skotland 11,47 O. Árnadóttir, ísland 11,98 Ruth Gaylor, N-lrland 12,13 Dalit Bunin, fsrael 12,19 100 m hlaup karla: Skotinn Cameron Sharp náöi frábærum tíma, sigraði og hljóp á 10,37 sek. Cameron Sharp, Skotland 10,37 Mark Owen, Wales 10,76 Aiden Gough, N-frland 10,93 Yoav Mackal, fsrael 10,94 Jean Paul Helfen, Lux. 11,14 J. Jóhannsson, fsland 11,16 Spiótkast kvenna: íris Grönfeldt varö önnur í spjót- inu. Iris kastaöi 51,68 m en öll gild köst hennar í keppninni voru vel yfir 51 m. Meö smáheppni heföi íris átt aö geta sett nýtt met í greininni þar sem aðeins herslu- munin vantar uppá aö hún kasti yfir 52 m. Diane Royle, Skotland 52,84 m fris Grönfeldt, l'sland 51,68 m J. Murray, N-frland 39,52 m Tzvia Weissfeld, israel 38,72 m 800 m hlaup kvenna: Ragnheiöur Ólafsdöttir varö önnur í 800 m hlaupinu. Hún þurfti aö leiöa hlaupiö framanaf en hraö- inn var ekki nægilega mikill og skoska stúlkan, sem fór rólega af staö, var sterkari á endasprettin- um. E. McArthur, Skotland 2;09,95 R. Ólafsdóttir, fsland 2;10,61 F. Yankaliwikch, Israel 2;12,02 Patricia Barr, N-írland 2;15,27 400 m hlaup kvenna: Helga Halldórsdóttir háöi haröa baráttu um annaö sætiö í hlaupinu en ísraelska stúlkan reyndist vera sterkari í lokin og Helga varö þriöja. Angela Bridgeman, Skotland 54,21 Orit Kolodni, ísrael 57,36 H. Halldórsdóttir, fsland 57,63 Heather Wilson, N- frland 58,05 Langstökk karla: Kristján Haröarson átti í miklum erfiöleikum meö aö fá atrennuna til þess aö passa hjá sér. Kristján fékk aöeins tvö stökk gild í keppn- inni. Strax í fyrsta stökki náöi hann 7,22 m og varö þaö hans lengsta stökk. Kristján átti stökk vel yfir 7,50 m en hárfínt ógilt. Richard Jones, Wales 7,34 m Mark Forsythe, N-frland 7,29 m Krístján Harðarson, ísland 7,22 m John Scott, Skotland 7,11 m Yair Chachi, fsrael 6,95 m Mark Kemp, Lux. 6,91 m Hástökk karla: Stefán Stefánsson varö aö láta sér lynda síöasta sætiö í keppn- inni, en Stefán kom í staö Kristjáns Hreinssonar. G. Parsons, Skotland 2,15 m R. Conlemos, Lux. 2,08 m T. Llewellyn, Wales 2,08 m F. Manderson, N-frland 2,08 m E. Harmat, fsrael 2,05 m S. Stefinsson, fsland 1,95 m Kringlukast kvenna: Guörún Ingólfsdóttir sigraöi af öryggi í keppninni, kastaði tæp- lega tveimur metrum lengra en næsti keppandi. G. Ingólfsdóttir, fsland 47,12 m J. McKernan, N-frland 45,56 m M. Ross, Skotland 43,26 m L. Bring, ísrael 42,04 m 1500 m hlaup karla: Jón Diöriksson olli nokkrum vonbrigðum í 1500 m hlaupinu, hann varö aö vísu þriöji en tími hans var slakur. Hraöinn í hlaupinu var mjög litill framan af og var fyrsti hringur hlaupinn á 66 sek. Keppni var hörö í lokin síðustu 200 m en þá var hraöinn keyrður upp. Jón hefði átt aö sýna af sér meiri keppnishörku. Steve Martin, N-frland 3;53,74 Ronnie Maoz, fsrael 3;54,11 Jón Diðriksson, fsland 3;54,48 Tony Blackwell, Wales 3:55,14 Justin Gloden, Lux. 3;56,12 Kúluvarp karla: Óskar Jakobsson var hinn ör- uggi sigurvegari í kúluvarpinu, kastaöi 18,80 m, nokkuö langt frá sínu besta aö vísu en Óskar hefur ekki náö sér verulega á strik í síö- ustu mótum. Hann getur gert svo miklu betur. Óskar Jakobsson, fsland 18,80 m Yair Meckler, fsrael 17,68 m John Reynolds, N-frland 16,29 m Eric Irvine, Skotland 15,57 m Shaun Pickering, Wales 15,24 m Ferdy Zeimetz, Lux. 14,09 m 400 m hlaup karla: Oddur Sigurðsson sigraöi glæsilega í 400 m hlaupinu. Oddur hljóp frábærlega vel og jafnframt „taktiskt" rétt. Nokkur mótvindur var í hlaupinu og háöi það hlaupur- unum. Oddur Sigurösson, fsiand 47,21 Mark McMahon, Skotland 47,35 Ken Thompson, N-frland 48,32 Oz Katz, fsrael 49,13 Jean Paul Schmiz, Lux. 49,54 10 km hlaup karla: Siguröur P. Sigurösson var meö ágætan millitíma eftir 5 km og virt- ist eiga möguleika á íslandsmeti en gaf verulega eftir síöari hluta hlaupsins og var langt frá metinu. Siguröur sleppti næstu mönnum á undan sér of langt frá sér í staö þess aö reyna aö halda í viö þá og ná betri tíma. Lawrie Spence, Skotland 29;53,27 Ken Davis, Wales 29;57,52 Aria Jamlial, fsrael 30;04,40 Marc Agosta, Lux. 31;12,03 S. Sigurösson, l'sland 31;44,32 Stewart Gibson, N-frland 32;21,75 Spjótkast karla: Einar Vilhjálmsson kastaöi 24 metrum lengra en annar maöur í spjótinu. Einar náöi risakasti í síö- ustu umferð, kastaöi 88,54 metra. Einar átti tvö köst í keppninni upp á 86 metra og sýnir þessi kastsería hans hversu jafn hann er oröinn og sterkur kastari. Einar vakti mikla athygli á mótinu og fékk mikið klapp viö hvert kast. E. Vilhjálmsson, l'sland 88,54 m A. Baran, fsrael 64,52 T. Brooks, Wales 63,80 m A. Black, Skotland 60,94 m N. Hilbert, Lux. 59,20 m W. McCarron, N-frland 57,82 Síöustu keppnisgreinar fyrri daginn voru svo 4x100 m boö- hlaupin. íslenska karlasveitin hljóp allvel en þó heföu skiptingarnar mátt vera betri. Skoska sveitin sem skipuö var frábærum hlaupur- um vann yfirburðasigur og náöi 39,59 sek. sem er tími á heims- mælikvarða. Wales varö í öo.u sæti á 41,91 , írland í þriöja sæti á 42,00, ísland (fjóröa sæti á 42,23, Isrel í fimmta sæti á 42,60 og Lux- emborg rak lestina á 43,12 sek. Sveit íslands skipuöu Jóhann Jó- hannsson, Oddur Sigurösson, Hjörtur Gíslason og Egill Eiösson. Kvennasveitin íslenska náöi ööru sæti og hljóp vel. Skoska kvennasveitin haföi mikla yfirburði, sigraöi á 45,81, en íslenska sveitin fékk 48,06 sek. N-írland fékk 48,23 sek. og ísrael fékk 48,79. Eftir fyrri keppnisdagínn stóóu stigin þannig: Karlar: Skotland 49 stig N-frland 43 atig Wales 42 stig ísland 37 stig ísrael 36 stig Luxemborg 23 stig Konur: Skotland 26 stig ísland 20 stig N-frland 14 stig fsrael 10 stig Síöari keppnisdagurinn: Mun betra veöur var síöari keppnisdaginn. Þá var svo til alveg logn og um 15 stiga hiti. Fyrsta keppnisgreinin var 1500 m hlaup kvenna. Ragnheiöur Ólafsdóttir ætlaöi greinilega ekki aö láta sér annað sætiö lynda í 1500 m hlaupinu, hún tók þegar forystuna og hélt henni alveg í mark. Sér í lagi hljóp Ragnheiöur vel síöustu 350 m í MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 25 • fslensku boöhlaupssveitirnar hlupu mjög vel bnöi 14x100 og 4x400 m boðhlaupunum. Hér sést skpiptingin hjá Jóhanni og Oddi i 4x100 m. Morgunblaðió/Þórarinn Ragnarsson. • Bryndís Hólm setur nýtt islenskt met í langstökki, 6,17 m, i sínu fyrsta stökki. Bryndís sem sigraöi í langstökkinu er i stööugri framför. „ ., ...... , _ Morgunblaöiö/Þórarinn Ragnarsson. • Ragnheiður Ólafsdóttir i forystu f 1.500 m hlaupinu. Ragn- heiður sigraöi í hlaupinu eftir haróa keppni við skosku stúlk- una sen sést þarna fylgja Ragnheiði fast á eftir. Ragnheióur varö í ööru ssati í 800 m. Morgunblaöiö/Þórarinn Ragnarsson. hlaupinu en þá geröi skoska stúlk- an haröa hríö aö henni. R. Ólafsdóttir, fsland 4;21,24 Violet Blair, Skotland 4;22,92 Avril McClung, N-frland 4;29,73 Rachel Halle, israel 4;41,31 110 m grindahlaup karla: Hjörtur Gíslason var þriöji í hlaupinu eftir haröa baráttu um annaö sætiö. „Ég á aö geta gert mun betur en þetta," sagöi Hjörtur eftir hlaupiö. Nigel Walker, Wales 14,19 Neil Fraser, Skotland 14,64 Hjörtur Gíslason, l'sland 14,75 Colin Boreham, N-frland 14,99 R. Mathekowitsch, Lux. 15,01 llan Goldwassar, fsrael 15,12 Tvö ný íslandsmet: Þær Helga Halldórsdóttir og Bryndís Hólm settu báöar ný ís- lensk met síöari daginn. Bryndís sigraði í langstökki, stökk 6,17 metra í sínu fyrsta stökki. Vel gert hjá þessari ungu og bráöefnilegu frjálsíþróttakonu. Þá setti Helga Halldórsdóttir nýtt íslenskt met í 100 m grindahlaupi, hljóp á 14,03 sek. Helga varö í öðru sæti í hlaup- inu en þaö var ekki fyrr en á síö- ustu grindinni aö þeirri skosku tókst aö ná forystu. Langstökk kvenna: B. Hólm, faland 6,17 m Lorraine Campbell, Skotland 5,82 m Mava Kalle, fsrael 5,70 m Kim Walton, N-frland 5,39 m 100 m grindarhlaup kvenna: Jar.e Lindsay, Skotland 14,00 H. Halldórsdóttir, fsland 14,03 Judith Rodgers, N-frland 14,42 Dalya Navot, fsrael 14,61 200 m hlaup kvenna: Kaye Jeffrey, Skotland 23,58 Ruth Gaylor, N-frland 24,77 O. Árnadóttir, fsland 24,88 Dalit Bunin, fsrael 24,97 Þrístökk karla: D. Wood, Wales 15,45 Craig Duncan, Skotland 14,95 Jil Lammai, fsrael 14,94 F. Manderson, N-frland 14,53 Ramain Jeblick, Lux. 14,07 Kári Jónsson, fsland 13,87 3000 m hindrunarhlaup: Jón Diðriksson var lengi vel meö forystuna í hlaupinu og allt útlit var fyrir aö honum tækist aö setja met í hlaupinu en á síöasta hring gaf hann mjög eftir og var um 5 sek frá íslandsmetinu sem hann á aö geta bætt takist honum vel upp. Jón varö annar í hlaupinu. Phil Llewelyn, Wales 8;50,47 Jón Diðriksaon, fsland 8;54,85 Yahuda Tzadok, fsrael 9;00,50 Francis Hoeser, Lux. 9;01,70 Nigel Jones, Skotland 9;16,98 Stephen McArthur, N-frland 9;35,07 200 m hlaup karla: Oddur náöi góöu starti og hljóp vel en hefur þó oft gert betur. Hann varö þriöji á þokkalegum tíma. Skotinn haföi yfirburöi. Drew McMaster, Skotland 20,99 Nigel Walker, Wales 21,35 Oddur Sigurösson, fsland 21,47 Yoau Mackal, israel 21,71 Aiden Gough, N-frland 22,04 Jean Paul Halfen, Lux. 22,39 3000 m hlaup kvenna: Andrea Everett, Skotland 9;32,2 Alison O’Neill, N-frland 9:38,4 Hrönn Guömundsdóttir, fsland 10;35,5 800 m hlaup karla: Hinn bráöefnilegi Guömundur Skúlason setti persónulegt met í hlaupinu, fékk tímann 1;51,15 mín. Ekki leikur nokkur vafi á því aö Guðmundur á eftir aö slá metiö í sumar fái hann fleiri góö hlaup. Þaö var ekki fyrr en á síöustu metrunum í hlaupinu sem hann varö aö láta í minni pokann fyrir hinum reyndu hlaupurum sem hann keppti á móti. Paul Forbes, Skotland 1;48,48 Marc Handelsman, farael 1;49,04 Gareth Brown, Wales 1;50,75 Guömundur Skúlason, fsland 1;51,15 Mark Kirk, N-írland 1;51,17 Jean P. Junckel, Lux. 1;59,24 Kringlukast karla: Yfirburöasigur hjá Vésteini Haf- steinssyni sem átti nokkuö góöa kastseríu, en getur þó gert mun betur. V. Hafsteinsson, fsland 58,40 m S. Pickering, Wales 46,62 m John Reynolds, N-frland 46,48 m Boaz Ozoulai, fsrael 45,82 m Keith Christie, Skotland 45,44 m Michel Dupont, Lux. 41,24 m Hástökk kvenna: Þórdísi Gisladóttur gekk ekki sem best og varö aö iáta sér ann- aö sætið nægja. Svo virðist sem Þórdís sé í lægð um þessar mundir því hún var langt frá því aö fara yfir 1,80 m. Ursula Fay, N-frland 1,82 m Þ. Gísladóttir, fsland 1,79 m Jackie Gilchríst, Skotland 1,76 m Sigar Bason, ísrael 1,73 m Kúluvarp kvenna: Þrátt fyrir aö Guörún Ingólfs- dóttir væri langt frá sínu besta vann hún öruggan sigur í kúlunni og jafnframt varö hún eini tvöfaldi sigurvegarinn í keppninni. Gott hjá Guörúnu og dýrmæt stig sem hún náði í fyrir íslenska liöiö. G. Ingólfsdóttir, fsland 13,67 m Lynne Marshall, Skotland 13,48 m Lea Bring, fsrael 13,04 m Jacq. McKernan, N-frland 11,71 m 5 km hlaup karla: Allister Hutton, Skotland 13;57,35 Dave James, Wales 14;17,83 Paul Lawther, N-frland 14;39,54 Moshe Grossman, fsrael 14;41,27 Nico Frisch, Lux. 14;52,09 Gunnar Jóakimsson, fsland 15;21,38 Glæsilegt met í 4x400 m boöhlaupinu: Skemmtilegasta keppnisgreinin á mótinu var án efa 4x400 m boö- hlaup karla. Þar sigraöi íslenska sveitin eftir haröa keppni viö þá skosku. Strákarnir settu glæsilegt met, hlupu á 3; 10,36 mín. Gamla metiö var 3;15,2 mín. sett í Lux- emborg 1979. En Oddur er sá eini sem var í gömlu sveitinni sem átti metiö og hljóp núna. Egill Eiösson hljóp fyrsta sprettinn mjög vel og af hörku, Guömundur Skúlason skilaöi sínu líka vel svo og Þorvald- ur Þórsson sem skilaöi keflinu rétt tveimur metrum á eftir Skotanum til Odds Sigurössonar sem hljóp síðasta sprettinn. Oddur fylgdi Skotanum eftir sem skugginn al- veg þar til 100 m voru eftir. Þá hófst ægileg barátta sem Oddur sigraöi í. Kom hann tveimur metr- um á undan Skotanum í markiö. Glæsilegt hlaup hjá sveitinni og sigur. Urslit í 4x400 m boðhlaupi karla: fsland 3; 10,36 Skotland 3;10,61 ísrael 3;12,71 N-frland 3;12,79 Wales 3;17,52 Luxemborg 3:22,69 4x400 boöhlaup kvenna: íslenska sveitin hljóp vel og var nálægt gamla metinu í greininni. Stúlkurnar náöu ööru sæti, hlupu á 3;44,81 mín. Skotland 3;39,19 island 3;44,81 N-írland 3;46,81 fsrael 3;50,11 Úrslitin í keppninni: Karlar: Skotland 91 Wales 89 ísland 74 N. írland 70 ísrael 63 Luxemborg 44 Konur: Skotland 53 ísland 45 N. frland 32 ísrael 20 • Helga Halldórsdóttir setti nýtt fslandsmet í 100 m grindahlaupi í keppninni ( Edinborg. Morgunblsóiö/Þórarinn Ragnarston. • Guómundur Skúlason varó þriöji I 800 m hlaupinu á sínum besta tíma til þessa. Guömundur sést hér í viðbragðinu. Þessi efnilegi hlaupari á án efa eftir aö ná langt í framtíöinni. Morgunblaöió/Þórarinn Ragnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.