Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Hvamms- tanga. Aðalkennslugreinar: íslenska og raun- greinar eldri bekkja. Gott húsnæöi. Uppl. gefa Flemming í síma 95-1440 og 95- 1367, Guörún í síma 95-1441 og Egill í síma 95-1358. Véla- og verkfæra- innflytjandi óskar aö ráöa afgreiöslu- og sölumann til starfa nú þegar. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „V — 8969“. Ritari Stúlka meö Samvinnuskólapróf, margþætta innlenda og erlenda starfsreynslu, óskar eftir starfi sem fyrst. Mjög góö íslensku-, ensku-, vélritunar- og tölvuritunarkunnátta. Meömæli ef óskaö er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Ritari — 2228“. Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa röskan og áreiöanlegan starfsmann til starfa í verslun okkar. Framtíö- arstarf. Upplýsingar gefnar á staönum. 0 ^Owf/TÖByggingavörur ht. Fteykjavíkurveg 64 Hafnarfiröi. sími 53140 Kennarar — Tónlistarkennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Siglufjaröar. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-71686 eöa 96-71184. Þá vantar kennara á blásturshljóðfæri aö Tónskóla Siglufjaröar. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-71224. Skólanefnd. Laus staða Umsóknarfrestur um lausa kennarastööu í stæröfræöi og eðlisfræði viö Fjölbrautaskól- ann á Akranesi er framlengdur til 15. ágúst nk. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknar- eyðublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. júlí 1983. Starfsfólk óskast til hótelstarfa. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til aðstoöar- starfa í eldhúsi, svo og afgreiöslu í teríu. Upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 94-4111 daglega kl. 15—16. Hótel ísafjöröur. Bílstjóri — Útkeyrsla Almenna bókafélagið og Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar óska eftir aö ráöa sem fyrst röskan og áreiðanlegan mann til framtíðar- starfa á sendibifreiö fyrirtækjanna. Viö leitum eftir geögóöum manni sem getur unniö sjálfstætt og hefur gaman af aö þjón- usta okkur og viöskiptamenn okkar. Greinargóðar upplýsingar um fyrri störf ásamt meðmælum sendist á skrifstofu BSE, Austurstræti 18, 2. hæö, fyrir 5. ágúst nk. merkt: „Bílstjóri". Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staöa hjúkrunardeildarstjóra v/hjúkrun- ardeild Droplaugarstaöa. Laus frá 1. sept. eða eftir nánara samkomulagi. • Stöður hjúkrunarfræðinga. Hlutastarf eöa full starf. Lausar strax. • Staða sjúkraþjálfa, 70%. Til greina kæmi aö skipta því í 2—3 hluta, eftir nánara sam- komulagi. Laust strax. • Staða skrifstofumanns, 75%. Laus strax eöa eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu í launaútreikning- um. Upplýsingar veittar á skrifstofu Droplaug- arstaöa, Heimili aldraöra Snorrabraut 58, í síma 25811 frá 9—17. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtr. 9, 6. hæö, fyrir kl. 16, miövikudaginn 10. ágúst 1983. Vörubílstjóri Óskum eftir aö ráöa vörubílstjóra meö meira- próf strax. Uppl. gefnar á skrifstofunni Klapparstíg 1, (ekki í síma). Timburverzlunin Volundur hf. Klapparstíg 1. RÍKISSPÍTALARNIR Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunar- lækningadeild, endurhæfingardeild og gjör- gæsludeild. Fullt starf eöa hlutastarf. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Skrifstofumaður óskast viö Blóðbankann. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Ríkisspítalanna fyrir 5. ágúst nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbankans í síma 29000. Geðdeildir Ríkisspítala Sálfræðingur óskast á geödeildir Ríkisspít- ala. Um námsstööu er að ræöa, sem veitist til eins árs. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd Ríkisspítalanna fyrir 15. september nk. Upplýsingar veitir yf- irsálfræöingur í síma 29000. Ritari óskast viö sálfræöideild frá 10. sept- ember nk. Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskilin auk góðrar íslensku- og vél- ritunarkunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Ríkisspítal- anna fyrir 29. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur í síma 29000. Ríkisspítalar, Reykjavík, 31. júlí 1983. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255. Uppl. í símum 92-8220 og 92-8395. Starfsfólk óskast í smurbrauösstofu og framreiöslu í sal. Upplýsingar hjá yfirmatsveini. Hótel Borg. Sími 11440. Fóstra Óskum aö ráöa fóstru til starfa viö dagheimili okkar aö Höfðabakka, sem rekið er í tengsl- um viö saumastofu fyrirtækisins. Viökomandi þarf aö geta hafið störf 1. sept. nk. Vinnutími frá kl. 8—16. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfs- mannahaldi og á skrifstofunni Skeifunni 15. Nánari uppl. gefur Helga Magnúsdóttir á skrifstofu starfsmannahalds, Lækjargötu 4, sími 74003. HAGKAUP Skeifunni15 Stórverslun f Holtagörðum Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk til framtíöarstarfa í stórverslun okkar, sem veröur opnuö í október nk. Viö leitum aö deildarstjórum og ööru starfsfólki í eftirtaldar deildir: • Matvöru- og kjötdeild • Kvenfatadeild • Herrafatadeild • Barnafatadeild • Skódeild • Búsáhalda- og gjafavörudeild • Leikfangadeild • Rafdeild • Snyrtivörudeild • Sportvörudeild • Vefnaöarvörudeild • Verkfæra- og málningarvörudeild • Vörulager Starfsaðstaða veröur góö. Einnig veröur mötuneyti á staönum. Umsóknir meö upplýsingum um reynslu og fyrri störf skal skila á sérstökum umsóknar- eyðublöðum til skrifstofu okkar í Holtagörö- um viö Holtaveg fyrir 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar, ef óskaö er, gefur Jón Sigurösson, framkvæmdastjóri, í síma 81266, miövikudag og fimmtudag frá kl. 14—18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.