Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 40
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 ... að hvetja hann til dába. TM R«q U.S Pat. Off.—all rkjhts rescrved ©1983 Lo8 Angeíos Times Syndicate HÖGNI HREKKVÍSI SEGÐU TlL þEGAR eÁTORlNN EK rULLOIZ." MIÁ y Auknar skattaálögur? Gísli Jónsson prófessor hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég var að lesa um skattana í Morgunblaðinu í morgun, (föstud. 29. júlí) og hvað fólk er ógurlega ánægt með þá. Ég er nú ekki alveg á sama máli og finnst nauðsynlegt að stjórnvöld geri betur grein fyrir auknum skattaálögum. Það, sem ber að miða við, er, hvort hækkanir á sköttum hafi orðið Þorvaldur Jónsson, Reykholti, skrifar: „Velvakandi góður. Fyrir nokkrum dögum birtist í Morgunblaðinu frásögn ásamt mynd af fólki sem tók þátt í sjúkraflutninganámskeiði á veg- um Borgarspítalans og Rauða kross íslands. Ég var einn þeirra sem þátt tóku í þessu námskeiði og vil með þessum línum koma á framfæri Indíana Albertsdóttir skrifar: „Velvakandi. Eg sendi kveójur og þakkir til út- varpsins fyrir þessa tvo góðu þætti fyrir okkur eldra fólkið: Á þó líði æviskeið og ellin breyti högum. hlutfallslega jafnmiklar og á skattstofni. Það kemur t.d. í ljós hjá mér, að tekjuskattsstofninn hækkar um 68,2% milli ára, en tekjuskatturinn hækkar um 80%. Og þessi aukna skattheimta er stjórnvaldsákvörðun, stafar af því, að skattvísitalan er ekki hækkuð í takt við verðbólguna. Ég er ekki að amast við því að borga skatt af laununum mfnum, en er þakklæti mínu. Ég held að ég tali hér fyrir munn allra þeirra er námskeiðið sóttu, er ég flyt þakk- læti okkar fyrir handleiðsluna. Leiðbeinendur á Borgarspítala, starfsfólk á slysadeild, starfsfólk Rauða kross íslands, lögreglu og slökkviliðs. Þið öll sem leiðbeind- uð okkur: Hugheilar þakkir fyrir hjálpina. Vert er að þess sé getið sem vel er gert. „man ég það sem löngu leið“ Ijóst fri æskudögum. Æskan bjarta yljað fær cins og þíður sunnanblær. „Mér eru fornu minnin kær' meðan hjarta í brjósti slær. óánægður með að skattheimtan skuli vera aukin á sama tíma og hert er að launþegum og kaupið fryst. Eins og ég sagði gera stjórn- völd þetta með því að beita rangri skattvísitölu, skattþrepin eru ekki hækkuð nema um 52% milli ára, eða miklu minna en nemur al- mennum launa- og verðhækkun- um. Fyrir bragðið verður tekju- skatturinn hjá mér um 7,1% hærri en orðið hefði, ef skattvísi- talan hefði fylgt verðbólgunni. Og þessi tekjuskattshækkun verður hjá mér, enda þótt engar breyt- ingar hafi orðið á mínum högum milli áranna. Þessi aukna skatt- heimta gerist einnig þvert ofan í það sem talað hefur verið um, þeg- ar jafnvel hefur verið haft á orði að afnema tekjuskattinn. Og svo er það eignaskatturinn. Það sem ég hef við hann að at- huga, er, að fasteignamatið hefur verið hækkað miklu meira en skattleysismörkin. Þessi mörk voru hækkuð um 52% eins og skattvísitalan, en fasteignamat hækkaði víða um u.þ.b. 70%. Einn- ig þetta er ákvörðun stjórnvalda. Ég á t.d. sömu eign og við síðustu álagningu og þar hafa engar breytingar á orðið. Fasteignamat eignarinnar hækkaði á milli ára um 71,2% á sama tima og skatt- leysismörkin hækkuðu aðeins um 52%, eins og ég gat um. Þannig varð umtalsverð hlutfallshækkun á eignaskatti hjá mér, enda þótt engar breytingar yrðu á eigninni sjálfri. í framhaldi af þessu finnst mér hægt að gera þá kröfu til skattyf- irvalda, a.m.k. hér í Reykjanes- kjördæmi, að þau birti annars vegar tölur um hækkanir á tekju- skattsstofni i prósentum talið og hins vegar hækkanir á heildar- tekjuskatti. Hið sama á við um eignaskattinn. Þá ætti að koma í Ijós, hvort ég er þarna eitthvert frávik eða hvort um er að ræða almennt aukna skattheimtu. Hugheilar þakkir fyrir hjálpina Meðan hjarta í brjósti slær Þrír komu til að flytja tengibox Símnotandi hringdi og hafði eft- irfarandi að segja: — Það er alltaf verið að kvarta undan þvi að opinber fyrirtæki fái ekki nægar hækkanir. Um daginn varð ég vitni að því, þegar fá þurfti flutt lítið inntaksbox fyrir síma í húsi í Hafnarfirði. Og það komu þrír menn til að vinna verkið. Auðvitað stóð einn þeirra bara hjá og horfði á hina. Ég skal viðurkenna, að oft þurfa að vera tveir í svona vinnu úti í bæ, því að fyrir kemur, að það vantar þriðju höndina. En að senda þrjá, það finnst mér vel í lagt hjá fyrirtæki, sem alltaf er kvartandi yfir, að það fái ekki nægar hækkanir. Ætli það séu ekki fleiri dæmi um slík vinnu- brögð hjá þessu ágæta fyrirtæki? Alltaf er þó beðið um meiri hækk- anir, ef það vantar peninga, en minna hugað að þeim úrræðum að minnka gjöldin. Nokkuð mikill verðmunur? 7391-2873 hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Mér datt í hug að spyrja, hvort það væri ekkert verðlagseftirlit í Reykjavík. Ég hef svolítið verið á faraldsfæti undanfarið og þurft að kaupa ým- islegt smálegt í verslunum úti á landi. M.a. keypti ég harðfisk- pakka uppi í Borgarfirði og kost- aði hann 46 krónur. Þegar ég kom til borgarinnar ætlaði ég að kaupa sams konar pakka (ýsubitar frá Eskifirði), en þá kostaði hann 77 krónur. í kaupfélaginu á Egils- stöðum keypti ég serviettupakka með 20 stykkjum í fyrir 18 krónur og 10 aura, en svo þegar ég sé sams konar pakka í hverfisbúðinni minni, þá kostar hann 44 krónur. Er þetta ekki nokkuð mikill verð- munur? Og svo er verið að tala um, að allar vörur séu dýrari úti á landi. Með því allra besta sem sjónvarpið hefuf sent frá sér Filippía Kristjánsdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég þakka Ólafi Ragnarssyni, þeim ágæta fjölhæfa manni, fyrir að leyfa mér að fylgjast með sér og félögum sínum um Vestur- íslendinga-byggðirnar í þáttunum frá afmælishátíðinni, sem verið er að sýna um þessar mundir. Ég vona, að ég eigi eftir að ferðast þarna um í raunveruleikanum; það hef ég þráð frá því að ég var ung að árum. Ég hef alltaf litið með sérstakri aðdáun til þeirra landa minna, sem tóku sig upp frá Olafur Ragnarsson örbirgð og allsleysi og lögðu út í óvissuna. Þó finn ég til saknaðar yfir því, að þessir gjörvulegu af- komendur þeirra skuli ekki vera búendur á meðal okkar hér heima. Eina ferð hef ég farið til Vestur- heims, en átti þess ekki kost að heimsækja Vestur-íslendinga- byggðirnar. Þess vegna er ég líka svo innilega þakklát fyrir þessa ágætu sjónvarpsþætti. Ég tel þá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.