Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 iCJCRnu- ípá HRÚTURINN FJV 21. MARZ—I9.APRIL Gódur dagur til að fara í skemmtiferð, óvænt, eða að bæta um í sambandi við við áxtamálin. Þú ert í skapi til að gera breytingar og að gera eitthvað spennandi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Góður dagur til að taka lán til þess að gera endurbætur á heimilinu. I*ú ert mjög skapgóð- (ur) og langar til að vita hvað framtíðin býður upp á. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl Þú ættir að fara í eitthvað spennandi ferðalag með maka þínum, taka þátt í stjórnmálum eða einhverri skemmtun með góðum vinum. Tekjur þínar stóraukast 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JCLl Farðu fram á kauphækkun eða reyndu að fá starf þar sem þú getur unnið meira sjálfstætt, því þér leiðist að vinna alltaf það sama. Einnig góður dagur til ferðalaga. LJÓNIÐ 23. jCLl-22. ÁGCST Þú kemor auga á leið sem þér hefur sést yfir í sambandi við peningamálin, hún getur borgað sig. Þú ert í skapi til að kynnast nýju fólki. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Þú sérð einhverja leið til að bæta hag þinn í framtíðinni, sem verður til þess að vilji þinn eykst. Óvæntir gestir koma í heimsókn og kvöldið verður ánægjulegt. W1i\ VOGIN W/i^TA 23- SEPT.-22. OKT. GoAur d*|0ir til *A fara f ferAa- lag eAa njóta þess aA skemmta þér meA fólki sem þér líkar vel vió. ForAaxtu allt óbóf í sam- bandi viA mat og drykk. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. GóAur dafpir til að fara fram á stöAubiekkun eAa athuga hvort þú getur ekki fengiA frjálsari vinnutíma og unniA meira sjálfstætt. IlugsaAu um ferAalög BOGMAÐURINN V\ii 22. NÓV.-21. DES. GóAur dagur til aA leggja af staA í ferAalag, ef þú kemur því viA. Annars cttir þú aA reyna aA finna þér skemmtilegt áhuga- mál eAa stunda nám. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ættir *A láU spá fyrir þér og fá aA viU eitthvaA um framtfA- ina. Þú færA fréttir sem koma þér á óvart, en gleAja þig samt sem áAur. Njóttu kvöldsins meA maka þfnum. Þú ert miklu líflegri og áhuga- samari þessa daga. Þú kemst í skemmtilegan félagsskap. Þú befur tök á aA auka tekjur þinar meA aukavinnu. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú aettir aA athuga hvort þú get- ur ekki aukiA tekjur þínar, feng- iA aukavinnu sem þú getur ráAiA sjálffur) hvenier og hvernig þú X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Or hver ert þú svo? BRIDGE Það er með ólíkindum hvað kastþröng er til í mörgum af- brigðum. f dag skulum við skoða eina sem heitir á ensku „entry-shifting squeeze", en við getum nefnt á íslensku til bráðabirgða a.m.k. „innkomu- skipta þvingun". Eins og fyrri daginn þegar um flókna kast- þröng er að ræða á Géza Ottlik heiðurinn af því að sýna hana fyrstur manna á prenti: Norður ♦ 7 V ÁDG93 ♦ Á864 ♦ D94 Vestur Austur ♦ KD1085 ♦ G2 ♦ - ▼ 108 ♦ D93 ♦ G1075 ♦ ÁKG73 ♦ 108652 Suður ♦ Á9643 T K76542 ♦ K2 ♦ - Vestur Nordur Au.stur Suður 1 spaói Dobl Pass 4 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Paas Pass 7 lauf Pass Pass 7 hjörtu p/h Hörkubarátta í sögnum og alslemman lítur nokkuð vel út. En hjartatían önnur í austur gerir sagnhafa lifið leitt. Vest- ur spilar út spaðakóng. Suður á slaginn og tekur eitt tromp. Ef trompið er 1-1 getur hann lagt upp. En í þessari legu vinnst spilið aðeins með kast- þrönginni með ljóta nafninu. Sagnhafi tekur ÁK á tígli og trompar tígul, trompar spaða með hjartaníunni, trompar síðasta tígulinn og enn einn spaða með drottningunni. Loks trompar hann lauf heim og þá lltur staðan þannig út: Vestur Norður ♦ - TÁ3 ♦ - ♦ D9 Austur ♦ D10 ♦ - ♦ 10 ♦ - ♦ - ♦ ÁK ♦ Ig£ i i Hjartakóngnum er spilað og vestur er þvingaður. Kasti hann laufi yfirdrepur safnhafi með ás, trompar lauf og fríar þar með laufdrottninguna. Nú, ef vestur hendir spaða, þá fær hjartakóngurinn að eiga slag- inn og nú er þrettándi slagur- inn fríaður með því að trompa spaða. SKÁK Nú um miðjan júlf hófst í Biel í Sviss öflugt alþjóðlegt skákmót með þátttöku margra stórmeistara. Eftir tvær um- ferðir höfðu þeir Nunn, Eng- landi og Adorjan, Ungverja- landi, einir fullt hús vinninga. Þessi staða kom upp í fyrstu umferð mótsins í skák þeirra 'Wirthensohn frá Sviss og Nunn, sem hafði svart og átti leik. 34. - Bg2+I, 35. Hxg2 - Rg3+, 36. Hxg3 — fxg3 og hvítur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 37. — g2+. Bráðskemmtileg flétta hjá Nunn, sem . hefur einna skemmtilegastan skákstíl af fremstu stórmeisturunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.