Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Boröstofusett og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 34634. YliúsnæöT: f / boöi < t 1.ÚÁ A .. A..../S1 Eignamiölun Suður- nesja auglýsir: Keftavík. Gott 124 fm viölaga- sjóöshús viö Bjarnavelli. Skipti á góöri 3ja herb. íbúö möguleg. Verö 1.550 þús. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúö vlö Lyngholt. Rúmgóö og skemmti- leg ibúö. Sér inng. Verö 875 þús. Ný 60 hn 2ja herb. ibúö viö Heiöaból. Parket & öllu. Verö 850 þús. ,Nýleg glœaileg 3ja herb. íbúö viö Háteig. Suöursvalir. Verö 1.050 þús. Mjög góö 100 fm efri hæö viö Hringbraut. Verö 1.100 —1.150 þús. Góð 3ja herb. íbúð viö Máva- braut 2. Laus strax. Verö 1.150 þús. Njarðvík. 130 fm einbýlishús viö Kirkjubraut ásamt fokheldum 60 fm bílskúr. Verö 1.450 þús. Glœsilegt nýtt einbýlithút ásamt bilskúr. Verö 2,2 mlllj. Grindavfk. 100 fm nýlegt parhús viö Leynisbraut. Verö 1.050—1.100 þús. 120 fm viölagatjóöthút viö Suöurvör ásamt bílskýli. Verö 1.200 þús. Vogar. Nýtt 129 fm timburhús viö Fagradal. Verö 1.400 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík. Sími 92-1700 og 92-3868. I húsnæöi \ t ós/rasfj Trésmiö vantar 2ja tll 3ja her- bergja íbúö til leigu, tvennt f heimili, lagfæring eöa önnur standsetning kemur til greina. Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 36808. Hörgshlíö Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Kristniboössambandíð Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betaníu Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Al- bert Bergsteinsson guöfræöi- nemi talar. Allir velkomnir. Miövikudagur 3. ágúst kl. 20.00 Draugatjörn — Sleggjubeint- dalir. Létt kvöldganga á Heng- ilssvæöinu. Verö kr. 150. Fritt f. börn. Brottför frá BSi, bensín- sölu Sjáumtt. Útlvist. m Helgarferö 5.—7. ágúst Eldgjá — Landmannalaugar (hringferö). Gist í húsi. Sumarleyfisferöir: 1. Vatnajökull — Kverkfjöil. Ævintýraleg snjóbílaferö fyrir alla. Elnnig fariö í Mávabyggöir (Öræfajökull ef veöur leyfir). Þrír dagar á jökli. Gist í Kverkfjalla- skála. Hægt aö hafa skíöi. Jökla- feröir 7.-9. ágsut og 14.—16. ágúst. Aöeins 12 sæti. 2. Lakagígar 5.-7. ágútt. Skaft- áreldar 200 ára. Brottför kl. 08.00. Svefnpokagisting aö Klaustri. 3. Eldgjá — Strúttlaug — Þórtmörk 8.—11. ágúst. 7 dag- ar. Skemmtileg bakpokaferö 4. Þjórtárver — Arnarfell hió mikla 8.—14. ágúst. Góö bak- pokaferð. Fararstj. Höröur Krist- insson. grasafræöingur. 5. Þórtmörk. Vikudvöl eöa V4 vika í góöum skála í Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. (Símsvari). Sjáumtt. Útivlst UTIVISTARFERÐIR Vígsluhátíð í Básum 6.—7. ágúst Útivistarskálinn formlega opn- aöur. Nú mætir allt Utivistarfólk. Brottför kl. 09.00 á laugar- dagsmorgun. Ath. veró aöeins kr. 450. Kaffiveitingar innifaldar. Ekta Útivistardagskrá. Þetta er einmitt líka ferö fyrir þig, sem ekki hefur feröast meö Utivist fyrr. Bjart framundan. Sjáumtf öll. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606. (Simsvari). Sjáumtt. Útivist. UTIVISTARFERÐIR FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 1. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Heröubrelöarlindir — Mývatn — Egilsstaöir. Glst í húsum. 2. 5.—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 3. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist í tjöldum. Ökuferö/ gönguferö. 4. 6.—13. ágúst (8 dagar): Hornvik — Hornstrandir. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstaö. 5. 12.—17. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö mllli sæluhúsa. 6. 12.—21. ágúst (9 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist f tjöld- um/ húsum. 7. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 8. 18,—22. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 9. 27.—30. ágúst (4 dagar) Norður fyrlr Hofsjökul. Glst í húsum. Upplýsingar um feröirnar á skrifstofunni, öldugötu 3, i sima 19533 og 11798. Nauösyniegt er aö tryggja sér farmiöa tíman- lega Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 5.-7. ágúst: 1. Alftavatn — Hólmsárbotnar. Gist í sæluhúsi vlö Alftavatn. 2. Þórsmörk. Gist i Skagfjörös- skála í Langadal. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 4. Hveravetlir — Þjófadallr. Gist i húsi. Brottför í allar feröirnar kl. 20. föstudag. Farmiöasala og allar upplýslngar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Vil kaupa notaða háþrýstivökva — togspil, 6—10 tonna, splitt eða á einum ás. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúm- er inn á augld. Mbl. merkt: „V — 8724“. Steypumót óskast Létt steypumót (lekamót) helst úr áli óskast til kaups sem fyrst. Til greina kæmi að taka á leigu steypumót úr áli. Uppl. í símum 95-1600, 95-1609 og í síma 95-1480 eftir kl. 19.00. tilkynningar Lokað Vegna sumarleyfa veröur skrifstofan lokuö frá 8.-29. ágúst. Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga. Nuddstofa mín er lokuð 2. ágúst — 5. sept. vegna sumar- leyfa. Edvald Hinriksson. Vangreidd fasteignagjöld Hér með er skoraö á þá eigendur fasteigna í Ólafsvíkurkaupstað sem enn skulda fast- eignagjöld aö greiða fasteignagjöldin fyrir 1. sept. nk. á skrifstofu bæjarins. Ógreiddar skuldir þá verða innheimtar með uppboösað- geröum, samkvæmt heimild í lögum um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Núna eru 49 frá 1951. Bæjarstjóri Ólafsvíkurkaupstaðar Vangreidd fasteignagjöld Hér meö er skoraö á þá eigendur fasteigna í Miðneshreppi sem enn skulda fasteignagjöld að greiöa fasteignagjöldin fyrir 1. sept. nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir þá verða innheimtar með uppboösaðgerðum, samkvæmt heimild í lögum um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Núna eru 49 frá Sveitarstjóri Miöneshrepps tilboö — útboö | Útboð Tilboö óskast í útkeyrslu á þvotti, rekstrarvör- um og fleiru fyrir Ríkisspítala. Útboös- og verklýsing liggur frammi á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, og skulu tilboð berast henni fyrir kl. 11.00 f.h. þriöjudaginn 23. ágúst nk. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7. Sími 26844. Útboð Tilboð óskast í frágang á hluta af lóö Mjólk- ursamsölunnar við Bitruháls í Reykjavík. Verkiö er tvískipt: Á árinu 1983 skal jafna lóðina og þekja með grasi, undirbúa gróö- urbeð, hlaða veggi, gera tröppur og hellu- lagöan stíg. Snemma sumars 1984 skal gróöursetja trjágróöur og sá grasi. Útboösgögn verða afhent á Teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar, Vitastíg 13, Reykja- vík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á aðalskrifstofu Mjólk- ursamsölunnar að Laugavegi 162, fimmtu- daginn 11. ágúst nk. kl. 15.00 að viöstöddum þeim bjóöendum sem óska aö vera til staðar. Sjö skip seldu erlendis í síðastliöinni viku Þrjú selja f þessari viku „Dauðadalurinn“ í Laugarásbíói SJÖ íslenzk fiskiskip seldu afla sinn erlendis í síðustu viku og tvö í gær. Þá mun eitt skip, Ýmir HF, selja afla sinn erlendis í dag. Fengu þau mis- jafnt verð fyrir hann. Nokkuð var af grálúðu í afla sumra bátanna og er WILL van Den Hoonard, prófessor frá háskólanum í Fredricton í New Brunswick í Kanada, heldur fyrir- lestur á Hótel Esju í kvöld á vegum svæðisráðs Baháía í Reykjavík, sem ber heitið Streita í fjölskyldulífínu. verð á henni talsvert lægra en á þorski og ýsu. Á mánudag seldi Álsey VE 85,6 lestir í Grimsby. Heildarverð var 1.492.700 krónur, meðalverð 17,43. Sama dag seldi Suðurey VE 76,4 Will bjó hér á landi fyrir þrettán árum, fyrst á Eyrarbakka og síðan á ísafirði, og vann að þeim félags- fræðilegu rannsóknum sem hann hefur nú lokið. (FrélUtilkynning) lestir í Hull. Heildarverð var 1.935.200 krónur, meðalverð 25,32. Á miðvikudag seldi Börkur NK 162.7 lestir í Grimsby. Heildarverð var 3.076.100 krónur, meðalverð 18,90. Sama dag seldi Patrekur BA 59.7 lestir í Hull. Heildarverð var 1.052.100 krónur, meðalverð 17,61. Á fimmtudag seldi Vestri BA 49 lestir, mest grálúðu í Hull. Heild- arverð var 741.100 krónur, meðal- verð 15,13. Auk þess voru 27 lestir af grálúðu úr farmi hans sendar til Þýzkalands, en upplýsingar um verð fyrir það hafa enn ekki bor- izt. Sama dag seldi Brimnes EA 69.8 lestir af blönduðum fiski í Grimsby. Heildarverð var 1.135.300 krónur, meðalverð 16,26. Á miðviku- og fimmtudag seldi Baldur EA 87,1 lest, mest grálúðu í Cuxhaven. Heildarverð var 1.307.400 krónur, meðalverð 15,00. í gær seldi Árni Geir KE 42,5 lest- ir í Hull. Heildarverð var 879.775 krónur, meðalverð 20,70. Þá seldi Þorlákur helgi ÁR 58 lestir í Grimsby. Heildarvérð var 887.530 krónur, meðalverð 15,30. I DAG, 3. ágúst, hefjast sýningar á kvikmyndinni „Dauðadalurinn“ (Death Valley) í Laugarásbíói. Leik- stjóri myndarinnar er Dick Richards en með aðalhlutverk fara þau Stanl- ey Mark, Richard Rotstein og Stanl- ey Beck. Myndin gerist í Arizona-fylki í Bandaríkjunum þegar Billy er þar á ferð með móður sinni, Sally, og vini þeirra Mike. Drengurinn Billy kemst yfir nisti sem hann fær miklar mætur á. En fleiri vilja komast yfir nistið og láta ekkert aftra sér frá því að reyna að ná því af drengnum. Fyrirlestur á Hótel Esju: Streita í fjölskyldulífinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.