Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 21 Hægíst um á ný á gjaldeyrismörkuðum Washington, 2. ágúst. AF. BANDARÍKIN tóku í fyrsta sinn í 9 mánuöi í taumana á erlendum gjald- eyrismörkuðum til þess að reyna að „koma reglu á hlutina" eins og það var orðað af fulltrúa fjármálaráðuneytisins bandaríska, Robert Levine. Aðgerðir Bandaríkjamanna miða ennfremur m.a. að því að koma í veg fyrir hækkun Kos, Grikklandi, 2. ágúst. SÆNSKUR ferðamaður varð í dag sjötta fórnarlamb taugaveikibróður á eynni Kos við Grikkland. Allir sex hafa fengið sjúkdóminn á sama fyrsta flokks hótelinu á eynni. Tveir Svíar og Finni og fimm gjaldeyris annarra meginsamkeppnis- þjóða. Aðgerðirnar hófust á föstudag og þeim var fram haldið í gær. Japanir og V-Þjóðverjar tóku þá upp á því að kaupa gjaldeyri hvors annars i miklu magni til þess að reyna að hækka gengi gjaldmiðla beggja þjóð- Bretar, sem dvöldu á þessu hóteli, munu hafa fengið veikina. Bretarn- ir urðu einkennanna ekki varir fyrr en þeir komu heim að sumarleyfi loknu. Allir breskir ferðamenn sem fara til Grikklands verða bólusettir. anna, að því er haft var eftir öðrum fulltrúa fjármálaráðuneytisins, sem óskaði nafnleyndar. Grunsemdir um hækkun vaxta í Bandaríkjunum er talin helsta orsökin fyrir því að að- gerðirnar hófust. Levine var inntur eftir frekari að- gerðum af hálfu Bandaríkjastjórnar, en kvaðst ekki vita neitt frekar um þær á þessu stigi málsins. V-Þjóðverjar og Japanir héldu uppteknum hætti í dag. I ofanálag tilkynnti svissneski seðlabankinn, að hann hefði ákveðið að skerast í leik- inn til þess að stuðla að auknu jafn- vægi á gjaldeyrismörkuðum. Áðgerðir V-Þjóðverja, Japana og Bandaríkjamanna gerðu það að verkum, að hækkun dollarans stöðv- aðist á gjaldeyrismörkuðum í morg- un. Þegar líða tók á daginn hafði staða dollarans jafnað sig og var skráning hans lítið lægri en i gær þegar verðið náði hámarki víða i Evrópu. Steypireyður í Hudson-ánni New York, 2. ájfúst. AP. NEW YORK-búum til mikillar undrunar ráku þeir augun i dauða steypireyði, þar sem hún flaut á Hudson-ánni. Reyndist skepnan vera 12 metra löng og hefur ekki stærra spendýr fundist í ánni í 60 ár. Svo virðist, sem hvalurinn hafi orðið fyrir skipi og látið lífið á þann hátt. Hann reyndist við vigt- un vera nær 50 tonn. Taugaveikibróður vart í Grikklandi Óskum eftir aö kaupa gamlaþvottavél fyrir2500kr! Ótrúlegt en satt. Við hjá Heimilistækjum erum tilbúnir til þess að gefa 2.500,-krónur fyrir gömlu þvottavélina þína án tillits til gerðar, ástands og aldurs. Við tökum hana sem greiðslu upp í nýja fullkomna Philco þvottavél. Mismuninn greiðir þú svo eftir samkomulagi og manst að við erum afburða sveigj anlegir í samningum! Hafðu samband strax, lagerinn er ekki ótæmandi. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTUNI 8- 15655 Mjúkar plötur undir þreytta fætur T«fl. ..H»mburg“ T*fl Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Jan ............. 8/8 Jan ............ 22/8 Jan ............. 5/9 Jan ............. 19/9 ROTTERDAM: Jan ............. g/8 Jan ............ 23/8 Jan ............. 6/9 Jan ............ 20/9 ANTWERPEN: Jan ............. 10/8 Jan ............ 24/8 Jan ............. 7/9 Jan ............ 21/9 HAMBORG: Jan ............. 12/8 Jan ........... 26/8 Jan ............. 9/9 Jan ............ 23/9 HELSINKI: Helgafell ....... 15/8 Helgafell ...... 9/9 LARVIK: Hvassafell ...... 15/8 Hvassafell .... 29/8 Hvassafell .... 12/9 GAUTABORG: Hvassafell ...... 16/8 Hvassafell ..... 30/8 Hvassafell ...... 13/9 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ...... 17/8 Hvassafell .... 31/8 Hvassafell ...... 14/9 SVENDBORG: Hvassafell ...... 4/8 Helgafell ....... 19/8 Hvassafell ...... 18/8 Hvassafell ...... 15/9 ÁRHUS: Hvassafell ........ 4/8 Helgafell ........ 19/8 Hvassafell ....... 18/8 Hvassafell ....... 15/9 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ....... 19/8 Skaftafell ....... 17/9 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ....... 20/8 Skaftafell ....... 19/9 *x SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.