Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983
Alagrandi
Sérlega glæsileg 145 fm íbúö í 3ja hæöa blokk. Skipti
möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö. Verö 2,1—2,2 millj.
Austurstræti, fasteignasala,
Austurstræti 9,
símar 26555 og 15920.
Sumarbústaður til sölu
Staösettur á mjög fallegum staö ca. 50 fm frá
Reykjavík.
Uppl. í síma 42481. Skipti möguleg á öörum eignum.
V.
/
■FYRIRTÆKI &
■FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
2ja herb. íbúðir
Álfaskeiö Góö 67 fm íbúö á
fyrstu haeö. Bílskúr. Verö 1150
þús.
Hraunstígur, Hafnarfiröi Góö,
endurnýjuö 60 fm ib. í þribýli.
Ræktaöur garður. Verð 950
þús.
Hraunbær Falleg 70 fm íbúö á
3. hæö. Einkasala. Verö 1050
þús.
Skipasund Skemmtileg 65 fm
risibúö. Verð 950 þús.
Víöimelur Góö 60 fm ibúö á 1.
hæð. Verð 1100—1150 þús.
3ja herb. íbúðir
Hverfisgata 120 fm íbúö á
þriöju hæö i steinhúsi. Laus
fljótlega. Verö 1350 þús.
Njólsgata 65 fm hæö ásamt
tveimur herb. í kjallara. Verö
1200 þús.
Skerjafjöröur Rúmgóö 86 fm
kjallaraíbúö í þríbýli. Góöur,
ræktaöur garöur. Verö 1150
þús.
Álftahólar 85 fm íbúö á 2. hæö
í 3ja hæöa blokk. Verö 1300
þús.
Kjarrhólmi Góö 85 fm íbúð á 1.
hæö. Þvottaherbergi í íbúöinni.
Verð 1250 þús.
Fannborg Falleg ca. 90 fm
íbúð á 1. hæö. Sér inngang-
ur. Lagt fyrir þvottavél á
baöherbergi. Laus strax.
Verð 1350 þús.
Hótún Góö 85 fm íb. a 7. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1350 þús.
Njörfasund Falleg 3ja—4ra
herb. 90 fm rishæö í tvíbýli. Fal-
legur garöur. Verö 1350 þús.
Vantar Höfum traustan kaup-
anda aö 3ja herb. íbúö í Vogum
eöa Boöagranda. Eingöngu góö
íb. kemur til greina.
4ra herb. íbúðir
Hofsvallagata Nálægt Ægisíöu.
110 fm kjallaraíbúö. Snýr inn i
garö. Sérinng. Verö 1450 þús.
Kríuhólar 4—5 herb. íbúö á
fjóröu hæö. Bílskúr. Verö 1700
þús.
Ljósheimar 4 herb. 115 fm íbúö
á 1. hæö. Sérinng. af svölum.
Þvottahús í íbúöinni. Verö 1400
þús.
Hrafnhólar Góö 110 fm íbúö á
3ju hæö. Tengt fyrir þvottavél á
baöherbergi. Verö 1400 þús.
Melabraut Góö 110 fm jarö-
hæð. Sérinngangur. Ný teppi.
Verö 1400 þús.
Breiðvangur Falleg 4ra—5
herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús
í íbúðinni. Bílskúr. Verö
1650—1700 þús.
Einbýlishús og raðhús
Unufell Fallegt 140 fm raöhús á
einni hæö. Þrjú góö svefnherb.,
stór stofa, góöur garöur, bíl-
skúr. Verð 2,5 millj.
Unnarbraut Skemmtilegt 230
fm parhús. Möguleiki á tveggja
herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr.
Verö 3,3 millj.
Grettisgata Kjallari, hæö og ris.
50 fm aö grunnfleti. Verö 1550
|5ÚS.
Frostaskjól 145 fm fokhelt
raöhús. Ekkert áhvílandi. Teikn-
ingar á skrifstofunni. Verö 1,8
millj.
Ásbúð, Garöabæ Skemmtilegt
250 fm timburhús á einni hæð.
Eignin skiptist í 5 svefnherb.,
skála, baöherb., sauna, eldhús
og stóra stofu,. Bilskúr, Verð
3,5 millj.
Fyrirtæki
Höfum kaupanda aö sjoppu eöa litlum hamborgara- eöa skyndi-
bitastaö.
20424
14120
HJttttVI2
asrtí
Heimasími sölumanna
52586 og 18163
Sogavegur — Einbýli
Húsiö er ein hæö og ris um 150
fm meö stórum fallegum garði.
Stór bílskúr. Ákv. sala.
Seljahverfí — Einbýli
Nýtt timburhús kjallari, hæö og
ris meö innbyggöum btlskúr og
steyptum kjallara, á góöum
staö í Seljahverfi. Gott útsýni.
Látrasel — Einbýli
Húsiö er 2ja ára gamalt. Hæö
og kjallari meö stórum bílskúr.
Ákv. sala.
Heiönaberg — Raöhús
Húsiö er 140 fm, afhendist fljót-
lega fokhelt meö gleri og múraö
aö utan. Ákv. sala.
Hrísateigur — Raöhús
Húsiö er tvær hæöir og kjallari,
180 fm meö lítilli íbúö í kjallara
meö sér inng. Vel meö farin
eign. Bílskúr. Ákv. sala.
Grófarsel — Raöhús
Húsiö er fullkláraö á 4 pöllum.
180 fm 6 herb. Mjög vandaðar
og góöar innréttingar. Bílskúr.
Ákveöin sala.
Þorlákshöfn — Raöhús
110 fm á einni hæð til sölu eöa
i skiptum fyrir íbúö í Reykjavík
eöa nágrenni. Laust strax.
Unufell — Raöhús
Ein hæö og kjallari undir öllu.
Fallega innréttaö jafnt á hæö-
inni sem í kjallara. Vel ræktuö
lóö. Bílskúrsréttur. Ákveðin
sala.
Sérhæö — Lyngbrekka
Kópavogi
Efri sérhæö í tvíbýli. Falleg og
björt íbúð um 130 fm. 5 herb., 4
svefnherb. 35 fm bílskúr. Ákv.
sala.
Vallarbraut — Sórhæö
Glæsileg efri sérhæö viö Vall-
arbraut Seltjarnarnesi. 150 fm
með góöum bílskúr. Ákveöin
sala.
Asparfell — 5 herb.
Góö íbúö á tveimur hæöum 132
fm. Tvennar svalir, gott útsýni.
Bílskúr. Ákv. sala.
Espigeröi — 5 herb.
Glæsileg 5 herb. íbúð í háhýsi
meö stórkostlegu útsýni. 4
svefnherb., þvottahús í íbúö-
inni, vélaþvottahús í kjallara.
Bílskýli. Ákveöin sala.
Engjasel — 4ra herb.
Glæsileg 120 fm íbúö á 2. hæö
meö aukaherb. í kjallara. BiT-
skýli.
Hvassaleiti —
4ra—5 herb.
ibúö í blokk meö bílskúr á góö-
um staö í Hvassaleiti. Gott út-
sýni, til sölu eöa i skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúö.
Súluhólar — 4ra herb.
110 fm falleg og góö íbúö. Gott
útsýni. Stórar svalir. Bílskúr.
Ákv. sala.
Fífuhvammsvegur —
4ra herb.
Á miðhæö um 120 fm meö 50
fm bílskúr. Ákv. sala.
Vesturberg — 4ra herb.
3 svefnherb. Góö stofa. Til sölu
eöa í skiptum fyrir 5 herb. íbúö.
Vitastígur — 3ja herb.
Góö og nýleg 3ja herb. íbúö á
góöum staö viö Vitastíg. Ákv.
sala. Laus í ágúst.
Vantar í Hafnarf.
Sérhæö, raöhús eöa einbýli
fyrir góöan kaupanda.
Sigurður Sigfútson •fmi 30008.
Bjðrn Baldurtson IðgtraoOingur.
Sérhæö — efst í
Hlíðunum
140 fm neðri sérhæö, 4 svefn-
herb., 2 stofur, sérsvefngangur.
Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Snyrting. Bilskúr.
Sérbýli —
Noröurbrún
280 fm parhús á tveim hæöum
meö innb. bílskúr. Þessi eign
býöur uppá mikla möguleika,
m.a. tvær séríb. Meö sameigin-
legu sauna og sturtubaöi.
Eignaskipti á minna raöhúsi eöa
einbýli kæmi vel til greina.
Einbýlishús —
Laugarásnum
250 fm m.a. 50 fm stofa. /nnb.
bílskúr.
Einbýlishús —
Garðabæ - Hrísholt
400 fm á tveim hæöum meö 50
fm innb. bílskúr. Möguleikar á
tveim íb. Húsiö er staös. á
besta útsýnisstaö í Garöabæ.
Afh. fokh. Teikn á skrifst.
Einbýlishús —
Smáíbúðahverfi
150 fm og 35 fm bílskúr.
Raðhús Seljahverfi
Nokkur raöhús í ýmsum stærð-
um og veröflokkum. M.a. með
tveim ibúöum.
Raðhús — Mos.
288 fm á þremur hæöum með
3ja herb. séríb. í kjallara og
innb. bílskúr.
Raðhús —
Bökkunum
200 fm og bílskúr. Hús í sér-
flokki. Tilb.
Raðhús —
Bústaöasókn
130 fm endaraöhús m.a. með 5
svefnherb. Mikiö endurnýjaö
utan og innan. Skipti á 4ra
herb. íbúö.
Sérhæð — Lækirnir
145 fm m.a. 4 svefnherb., 2
stofur. Bílskúr. Skipti möguleg
á 4ra herb. íb.
Hvammarnir - Kóp.
Einbýlishús 115 fm, 3 svefn-
herb. og ein stofa. Bílskúr.
Laugaráshverfi
150 fm á 2. hæö. 3 svefnherb.,
2 stofur. Nýtt í eldh. og á baöi.
Bílskúr.
Sérhæð — Kóp.
135 fm m.a. 3 svefnherb., 2
stofur. Bílskúr 32 fm. Gæti veriö
í skiptum fyrir einbýlishús í
vesturbæ Kópavogs.
m<mm
Lækjargötu 2
(Nýja Bíói).
Vilhelm Ingimundarson.
Heimasími 30986.
Þorsteinn Eggertsson hdl.
Til sölu eftirtaldir sumarbústaöir:
Við Apavatn, tveir sumarbústaöir á 1 hektara eignarlandi. Bústaö-
irnir eru 30 og 40 fm og standa viö vatniö. Lóöin er vel ræktuö.
Verð 850 þús.
Viö Elliöavatn, glæsilegur sumarbústaöur viö Elliöavatn ásamt
gevmsluskúr. Bústaöurinn stendur mjög prívat viö vatniö. Lóöin er
1100 fm. Verð 400—450 þús.
Krókatjðrn, fallegur sumarbústaöur á góöum staö viö Krókatjörn.
Bústaöurinn stendur á 1. hektara eingarlandi sem liggur aö vatninu.
Verö 380 þús.
Upplýsingar gefur HUGINN fasteignamiólun
Templarasundi 3, efri h«ð.
Símar 25722 og 15522.
Glæsilegt einbýlishús í
Mosfellssveit
Vorum aö fá til sölu 160 fm nýlegt,
glæsilegt, einlitt einbýlishús. 35 fm
bílskúr. 20 fm útisundlaug. 3 ha. eign-
arlands. Húsiö stendur mjög skemmti-
lega meó stórkostlegu útsýni. Allar nán-
ari upptýsingar aðeins á skrifstofunni.
Einbýli — tvíbýli
í Suöurhlíöum
228 fm fokhelt endaraðhús ásamt 128
fm gluggalausum kjallara og 114 fm
tengihúsi. Ýmslr eignaskiptamöguleík-
ar. Teikningar og allar upplýslngar á
skrifstofunni.
Einbýlishús í Fellahverfi
200 fm tvílyft einbýlishús á steinkjallara.
Möguleiki á tveggja herb. íbúö meö sór-
inngangi í kjallara. Fagurt útsýnl. 20 fm
bílskúr. Verð 2,8—3 millj.
Raðhúsí Kópavogi
220 fm gott tvilyft raðhús i austurbæn-
um. Stór sólverönd. Innbyggöur bílskúr.
Glæsilegt útsýnl. Verð 2,6—2,7 millj.
Timburhús nærri
miðborginni
180 fm timburhús meö tveimur 4ra
herb. íbúöum. 30 fm bílskúr. 450 fm
eignarlóö. Verö 2,6 millj.
Hæð viö Goöheima
6—7 herb. 152 fm íbúö á annarri hæö.
Suöursvalir. Rúmgóður bílskúr. Verð
2,2 millj.
Viö Flyðrugranda
5—6 herb. 145 fm glæsiieg íbúö. 8ér-
inngangur. Sórhiti. 20 fm suðursvalir.
Verð 2,6—2,7 millj.
Viö Austurberg
meö bílskúr
4ra herb. 110 fm góö íbúö á þrlöju hæö.
Laus fljótlega. Verö 1550 þús.
Sérhæö í
vesturborginni
4ra herb. 120 fm falleg neöri sórhaaö.
35 fm bilskúr. Verö 2,1 millj.
Við Álfaskeið
meö bílskúr
4ra—5 herb. falleg og vönduö íbúö á
annarri hæö. Verö 16—1700 þú«.
Viö Reykjavíkurveg
4ra herb. 95 fm snotur íbúö á jaröhæö.
Sérinngangur, aérhiti. Verö
1450—1500 þúa.
Viö Hrafnhóia
3ja herb. 87 fm góö íbúö á sjöttu hæö.
Sórsmióaöar innréttingar. Fagurt út-
sýni. Verö 1250^-1300 þúa.
Við Hraunbæ
3ja herb. 100 fm falleg íbúö á annarri
hæö. Tvennar svalir. Verö 1350 þúa.
í Kópavogi
3ja herb. 80 fm glæsileg íbúð á tyrstu
hæð i fórbýlishúsi. ibúöarherb í kjall-
ara. Verð 1450 þú«.
Við Eiöistorg
3ja herb. 90 fm glæsileg íbúö á fyrstu
haaö. Verö 1,6 millj.
Viö Meistaravelli
2ja herb. 60 tm góð íbúð á annarri hæó.
Suóursvalir. Verð 1100—1150 þús.
Lsus strsx.
m
n=;
THO I LIUITH
MARKAÐURINh
Óðinsgötu 4, símsr 11540—2170«
Jðn Guðmundss., Ltð E. Lðvs Iðg
Ragnar Tómssson hdl.