Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn — rennismiðir Óskum eftir að ráða vana járniönaöarmenn og rennismiði. VÉLSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 51288. Viðskiptafræðingur óskast til starfa Óskum eftir að ráða ungan viöskiptafræðing til framtíðarstarfa. í boöi er: • Sjálfstætt starf við reistur stórrar þjón- ustueiningar, sem felur í sér bæði markaðs- og fjármálastjórn. • Rekstrarábyrgð og stjórnun í vaxandi þjónustufyrirtæki. • Fjölbreytt og krefjandi starf. Leitad er eftir manni: • Sem hefur áhuga á markaösmálum. • Sem hefur áhuga á fjármálastjórnun. • Sem getur starfaö sjálfstætt. • Á aldrinum 28—35 ára og með reynslu af stjórnunarstörfum sem er þó ekki skilyröi. Umsóknum skal skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 9. ágúst merkt: „Við- skiptafræöingur — 2230“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál og veröur þeim öllum svarað. Lagermaður Óskum að ráða nú þegar, eða frá 15. ágúst nk., ungan og röskan mann til starfa á vöru- lager. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist sem allra fyrst. SKIPHOLTI 17 ■ REYKJAVÍK Afgreiðsla — Bækur Óskum eftir aö ráöa fólk til afgreiðslustarfa. Áhugi og þekking á bókum nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar á augld. Mbl. merktar: „Bækur — 2226“, fyrir 8. ágúst. BÓKAVERZLUN SKMFÚSAR EYffUNDSSONAR Austurstrntl 18 ORKUSTOFNUN Rannsóknarmaður Rannsóknarmaður óskast tímabundiö til starfa á efnarannsóknarstofu Orkustofnunar við efnagreiningar og sýnatöku. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 8. ágúst nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Sími 83600. Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða nú þegar í hálfsdags- eða heilsdags- starf ritara til vélritunar, telexvinnslu og skjalavörzlu. Góð ensku- og vélritunarkunn- átta áskilin. Góð laun og starfsskilyröi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. merktar: „Ritari — 2231“. Ritari Fyrirtæki okkar óskar eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felur í sér erlenda bréfa- og telexritun. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin og góð þýskukunnátta nauð- synleg. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 10. ágúst í pósthólf 519, 121 Reykjavík. Smith & Norland hf„ Nóatúni 4, Reykjavík. Símavarsla Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast símavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. Uppl. gefnar á skrifstofunni Klapparstíg 1, (ekki í síma). W' Timburverziunin Volundur hf. Klapparstíg 1. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Til leigu óskast 60—120 fm verslunarpláss í Reykjavík. Uppl. í síma 21700. Stórmót sunnlenskra hestamanna Lítið fyrirtæki Til sölu er lítið fyrirtæki meö úrvals umboö í byggingarvörum. Fyrirspurnir sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld, 5. ágúst merktar: „Innflutningur — Smásala — 8727“. ýmislegt Vantar í umboössölu verður haldið að Rangárbökkum helgina 12.—14. ágúst. Þátttaka kynbóta- og keppn- ishrossa tilkynnist til framkvæmdastjóra, Einars Magnússonar, í síma 99-8430 fyrir sunnudagskvöld 7. ágúst. Framk væmdanefnd. feröir — feröalög Útivist í Þórsmörk Allir eru velkomnir í vígsluferöina um helgina (6.-7. ágúst). Útivistarskálinn í Básum formlega opnaöur. Brottför kl. 9 á laugar- dagsmorgun. Takið farmiða á skrifstofunni. Verð aðeins kr. 450. Sjáumst. Útivist feröafélag, Lækjartorgi 6a, sími 14606. allar tegundir verðbréfa. Get breytt víxil- skuldum í mánaðargreiðslu meö veröbóta- vöxtum. Fyrirgreiösluskrifstofan, verðbréfasala, Vesturgötu 17. Sími 16223. Samgöngumál SUS-þing Fundur í nefnd um samgöngumál til undir- búnings fyrir SUS-þing verður haldlnn í Val- höll, Háaleitisbraut 1, nk. fimmtudag 4. ágúst kl. 18.30. Undirbúningnum stjórnar Erlendur Kristjánsson, varaformaöur SUS. Þátttaka tilkynnist á skrlfstofu Sjálfstæðlsflokkslns. Valhöll, Háa- leitisbraut 1, simi 82900. Stjórn SUS. Frá Félagi sjálfsttaðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir félagsmenn á að greiöa útsendan gíróseöil fyrir fólagsgjaldi fyrir starfsárið 1982—1983 kr. 100.-. Greiösluna má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóöum, svo og á aöalpósthús- inu og útibúum þess. Félagsmenn eru minntir á aö greiða félagsgjald- iö hiö allra fyrsta. Stjórnin Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum boöa til fundar meö Geir Hallgrímssyni utanrikisráöherra fimmtudag- inn 4. ágúst kl. 21.00 í samkomuhúsinu i Garöi. Fundarefni: Varnarmál og stjórnmálaviöhorfiö. Sjálfstæöisfólk á Suöurnesjum er hvatt til aö fjölmenna. Siglufjörður Fjármálaráöherra ræöir um stjórnmálastefnuna og atvinnumál Slglu- fjaröar á almennum fundi á Hótel Höfn fimmtudaginn 4. ágúst kl. 21.00. Oagskrá: 1. Ræða, Albert Guömundsson fjármálaráöherra. 2. Ráöherra svarar. fyrirspurnum. 3. Almennar umræöur um málefni Siglufjaröar. Alþlngismennirnir Eyjólfur Konráö Jónsson og Pálml Jónsson mæta á tundinn. Sjálfstæóisfélögin. húsnæöi f boöi Til sölu Til sölu eru íbúðir í tvíbýlishúsi á Rifi Snæ- fellsnesi. Húsið er nýklætt að utan og með nýju gleri. Bílskúrar fylgja með hvorri íbúö. Uppl. í síma 93-6652.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.