Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.08.1983, Blaðsíða 42
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1983 Unglingasveit GS sigraoi í sveita- keppni um helgina Vikuna sem íslandsmótið í golfi var haldió fór jafnframt fram sveitakeppni unglinga í greininni. Þaó voru þriggja manna sveitir sem spiluðu 36 holur og töldu tveir bestu í hverri sveit. Alls tóku þátt í keppninni sveitir frá sjö klúbbum og sveit GS sigraði með yfirburðum, lék á 302 höggum. f sveitinni voru Gylfi Kristinsson, Siguröur Sigurösson og Magnús Jónsson. Staðan í 1. deild í öðru sæti varð sveit GR og í henni voru ívar Hauksson, Guð- mundur Arason og Karl Ó. Jóns- son en þeir félagar slógu alls 330 högg. Sveit NK hafnaði í þriöja sæti á 333 höggum en þar voru aöeins tveir kylfingar, Magnús Stefánsson og Ásgeir Þórðarson, og töldu þeir því báöir. Þaö er Irska flugfélagiö Air Ling- us sem stendur fyrir þessari keppni, og var þetta ein af mörg- um forkeppnum víösvegar um heim sem fram fór um réttinn til aö keppa á frlandi í lokakeppninni sem verður haldin 6. og 7. sept- ember á írlandi. — sus. ÍA 12 7 1 4 22—10 15 UBK 12 4 5 3 14—10 13 ÍBK 12 6 1 5 18—20 13 KR 12 3 7 2 12—14 13 ÍBV 11 4 4 3 20—13 12 Þór 12 3 6 3 12—12 12 Víkingur 12 2 6 4 11—13 10 Valur 11 3 4 3 16—20 10 ÍBÍ 12 2 6 4 11—15 10 Þróttur 12 3 4 5 12—21 10 Firmakeppni Gróttu Firmakeppni Gróttu utanhúss veröur haldin helgina 6. og 7. ágúst. Þátttaka tilkynnist í íþróttahúsi Seltjarnarness í síma 21551 (Már) kl. 16.00—21.00 fram til fimmtudagsins 4. ágúst. Vegleg verölaun veröa veitt fyrir 2 efstu sætin. Þátttökugjald kr. 1.500.- Knattspyrnudeild Gróttu. Viltu og kaupa sófasett sem endist árum saman BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK « 91-81199 og 81410 Morgunbladiö/Guöión. • Á myndinni hefur Ásta B. Gunnlaugsdóttir leikið á varnarmann Noregs og er hún aö láta skotiö ríða af, en því miður tókst henni ekki aö skora frekar en öórum í lióinu í þessum leik. stelpurnar réðu gott lið Noregs íslensku ekki við íslendingar og Norðmenn léku landsleik í kvennaknattspyrnu um verslunarmannahelgina á Kópavogsvelli. Leikur þessi var liöur í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu og var þetta seinni leikur þessara þjóöa í keppninni. Fyrri leiknum lauk meö jafntefli en að þessu sinni sigruðu þær norsku 1—0 og var þaö sanngjarn sigur því þær voru mun betri í leiknum, sérstaklega fyrri hálf- leiknum. Norsku stúlkurnar hófu leikinn HÉRADSMÓT HSS var haldiö að Sævangi á Ströndum 23. og 24. júlí al. Var mótiö eitt hió fjöl- mennasta í mörg ár og hefur ekki veriö jafnmikiö um áhorfendur og keppendur um langt skeið. Lætur nærri aö um 250 manns hafi verið á mótinu hvorn daginn. Fyrri keppnisdag mótsins kepptu karlar og konur og ðld- ungar 35 ára og eldri. Tvö Góður árangur hjá Baldri í SÍÐUSTU viku lóru fram heims- leikar mænuskaóaóra íþrótta- manna. Leikarnir voru aem fyrr haldnir í Stoke Mandeviile í Eng- landi. Alla tóku 750 íþróttamenn frá 38 löndum þátt í leikunum. Tveir íslendingar tóku þátt I þessum leikum: Baldur Guóna- son og Andrés Viðarsson. Kepptu þeir báöir í frjálsum íþróttum. Arangur þeirra var sem hér segir: Baldur Guðnason keppti í flokki 10. Hann varð nr. 2 í kúluvarpi, kaataði 5,28 m, nr. 2 í spjótkastí, kastaöi 12,02 m og nr. 3 í kringlu- kasti, kastaói 11,38 m. Andrés Viöarsson keppti í flokki 4. Hann varö nr. 8 í kúluvarpi, kastaöi 5,85 m. og nr. 10 í spjótkasti, kastaði 10,97 m. Af þessu má Ijóst vera aó ár- angur þeirra, sérstaklega Bald- urs, hefur verió mjög góður. af miklum krafti og sóttu nær lát- laust allan hálfleikinn en þeirr tókst illa aö skapa sér góö færi þrátt fyrir þessa yfirþuröi. Hvaö eftir annað léku þær upp aö enda- mörkum og gáfu fyrir en íslenska vörnin náöi alltaf aö koma boltan- um frá í tíma. Þeim norsku tókst þá aö skora mark á 15. mín. en þaö var dæmt af vegna rangstööu, en furöulegt var hversu auövelt þaö virtist fyrir stelpurnar aö leika á íslensku vörnina, sem kom alltof hratt í þær norsku og var því hvaö Strandamet voru sett. Ragnar Torfason, Leifi heppna, stökk 1,73 m í hástökki og Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Hörpu, hljóp 100 m á 13,5 sek. Ingibjörg er 13 ára og var þetta því Strandamet ( telpnaflokki 13—14 ára. í stiga- keppni félaga varð Leifur heppni í fyrsta sæfi með 881A stig. Grett- ir varö í öðru sæti meö 44 stig og Kolli í þriðja með 31 stig. Seinni daginn var keppt i ald- ursflokkum 14 ára og yngri. Þá litu fjögur Strandamet dagsins Ijós. Bjarni Sigurösson, Kolla, setti met í strákaflokki 11 —12 ára í lang- stökki, stökk 4,39 m og í hástökki, stökk 1,29 m. Kristján Guö- björnsson, Kolla, setti met í spjótkasti pilta 13—14 ára, kast- aöi 39,53 m. Þá setti Sunneva Árnadóttir, Geislanum, met í 60 m hlaupi stelpna 10 ára og yngri, hljóp á 9,6 sek. i stigakeppni fé- laga varö Kolli í fyrsta sæti með 59 stig. Harpa varö í öðru sæti meö 57Vz stig og Neisti í þriðja meö 41 stig. Eftir tvo keppnisdaga af þremur, hefur Leifur heþþi forystu í stiga- keppninni, hefur hlotiö samtals 103Vi stig. Kolli er í ööru sæti meö 90 stig, Harpa í þriöja með 76’A stig, Neisti í fjóröa meö 63 stig og Grettir í fimmta sæti meö 60 stig. Síöasti keppnisdagur Héraös- móts HSS veröur aö Kollsá í Hrútafirði 6. ágúst nk. Þá fer fram keppni í aldursflokkum 15—18 ára. eftir annaö skilin eftir. Eina mark leiksins skoruöu Norömenn á 24. mín. og var það Kari Nielsen sem þar var aö verki. Hún fékk boltann rétt utan viö víta- teig, lék á þrjá varnarmenn og skaut frekar lausu skoti sem Guö- ríöur í markinu hálfvaröi en missti boltann klaufalega aftur fyrir sig og í markið. Síöari hálfleikurinn var mun betri hjá okkar stelpum, þær börö- ust mun betur og voru miklu ákveðnari. Laufey var látin spila dálítiö framar, nokkuö sem heföi mátt gera fyrr því Ásta B. Gunn- laugsdóttir var alltaf ein á móti þremur varnarmönnum í sókninni og enginn má viö margnum. Bryn- dís Einarsdóttir var tekin út af í hálfleik og skildu fáir hvers vegna hún var látin inná þar sem greini- legt var aö hún var veik, haföi trefil um hálsinn og náöi sér eölilega aldrei á strik. í síðari hálfleiknum tókst hvor- ugu liðinu aö skapa sér marktæki- færi en á 55. mín. skeöi nokkuö umdeilt atvik. Hin eldfljóta Ásta B. fékk boltann inni í vítateignum og lék á varnarmann en þegar hún var á leiö framhjá honum þá var henni skellt en annars ágætur dómari leiksins Eysteinn Guömundsson sá ekkert athugavert viö þetta og dæmdi því ekkert. í íslenska liöinu var Ásta B. Gunnlaugsdóttir góö en hún var oft á tíöum ein í baráttunní frammi og fékk lítiö af boltum til aö vinna úr en hún gafst aldrei upp og var alltaf á feröinni. Jóhanna Pálsdótt- ir var best í vörninni, Laufey Sig- uröardóttir var sterk á miöjunni og þá sérstaklega í síöari hálfleik og þaö sama má segja um Erlu Rafns- dóttur. Hjá þeim norsku var Heidi Störe langbest og bar hún af á vellinum, algjör yfirburöa mann- eskja. Liv Strædet var einnig góö á miðjunni. Annars var norska liöiö mjög skemmtilegt, þær eru allar mjög fljótar og léttar á sér og einn- ig virtust þær flestar hafa yfir tals- vert meiri boltatækni aö ráöa en þær íslensku. Ágætis dómari var Eysteinn Guömundsson en áhorfendur voru því miöur skammarlega fáir, aö- eins 158 en þeir létu þó vel í sér heyra. — sus Fjölmennt mót á Ströndunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.