Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 4

Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn / \ GENGISSKRÁNING NR. 154 — 22. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,850 27,930 1 Sterlingspund 42,485 42,607 1 Ka.Tadadollari 22,606 22,671 1 Donsk króna 2,9312 2,9396 1 Norsk króna 3,7701 3,7810 1 Sænsk króna 3,5746 3,5849 T Finnskt mark 4,9144 4,9285 1 Franskur franki 3,5136 3,5237 1 Balg. franki 0,5271 0,5286 1 Svissn. franki 12,9855 13,0228 1 Hollenzkf gyllini 9,4375 9,4646 1 V-þýzkt mark 10,5667 10,5970 1 ítölaklira 0,01770 0,01775 1 Austurr. sch. 1,4945 1,4988 1 Portúg. ascudo 0,2292 0,2299 1 Spánskur peseti 0,1862 0,1868 1 Japansktyen 0,11449 0,11482 1 írskt pund 33,295 33,390 Sdr. (Sérstök dráttarr.) 19/08 29,3960 29,4803 1 Belg. franki 0,5226 0,5241 /--------------------------------- — TOLLGENGIí ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 Toll- gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Saansk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 Ítölsklíra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japanskt jren 0,11541 1 Irskt pund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mén.1)... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfemanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi'ölubundiö meö lánskjaravísitölu, en arsvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. HöfuöstóU lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö vlö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Aður fyrr á árunum kl. 10.35 „Kitlur“ eftir Helga Hjörvar Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn „Adur fyrr á árun- um". Umsjónarmaður er Ágústa Björnsdóttir. — Aðaluppistaöan í þættin- um verður smásagan „Kitlur" eftir Helga Hjörvar, sagði Ág- ústa. — Þessi saga hlaut fyrstu verðlaun í keppni sem Eimreiðin efndi til árið 1919 og hún var rituð undir dulnefninu „Svipdag- ur“. Það er Guðjón Ingi Sigurðsson leikari sem les en sagan gerist á engjaslætti og er annað efni þáttarins valið með tilliti til þess. Helgi Hjörvar Við stokkinn kl. 19.50 Karl Ágúst Úlfsson segir sögur Við stokkinn þessa vikuna verð- ur Karl Ágúst Úlfsson og segir hann börnum sögur fyrir svefninn. — Þetta er saga um lítinn strák sem kynnist skrítnum karli en þá taka óvenjulegir at- burðir að gerast og þeir, ásamt fleira fólki, lenda í miklum vandræðum, sagði Karl Ágúst. Karl Ágúst Úlfsson Spegilbrot kl. 17.05 Tangerine Dream Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05 er þátturinn Spegilbrot. Umsjónarmenn eru Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). — Við fjöllum að þessu sinni um þýsku hljómsveitina Tangerine Dream, sagði Benedikt Már. — Þessi hljómsveit var stofnuð um 1970 og notast nær eingöngu við hljóðgerfla. Nú eru komnar út 10—15 plötur frá hljómsveitinni. Þeir félagar hafa fengist við tónlist af þyngra taginu og oft eru heilu hliðarnar á plötunum teknar í eitt verk, en þeir hafa einnig samið kvikmyndatónlist. Oft eru hljómleik- ar þeirra f kirkjum og öðrum þess háttar stöðum sem hafa góðan hljómburð. Geðrænir sjúkdómar Lokaþátturinn um Mannsheilann fjallar um sjúkdóma og vandamál sem eru af geðrænum toga. Rakin er saga manns sem þjáist af geðrænum sjúkdómi og tekst með aðstoð geðlyfja að lifa eðlilegu lífi. Það var um og upp úr 1950 að geðlyf komu fyrst fram. Fyrsta lyfið sem uppgötvað var kallast klórprómazin (Largachil) en það eyðir ranghugmyndum og virkar á geðklofa og fleiri geðræna sjúkdóma. Skruggur kl. 22.35 Kvennaframboð fyrr á öldinni Á dagskrá hljóövarps kl. 22.35 er þátturinn Skruggur sem að þessu sinni fjallar um kvennafram- boð fyrr á öldunni. Umsjónarmað- ur er Eggert Þór Bernharðsson, en hann hafði eftirfarandi um þáttinn að segja: — Flestir muna eftir kvenna- listunum sem boðnir voru fram í ár og í fyrra. Þetta voru fyrstu sérlistar kvenna í rúma hálfa öld en á fyrsta fjórðungi aldarinnar buðu konur fram í sveitastjórn- ar- og alþingiskosningum. í Skruggum í kvöld fjöllum við um kvennaframboðið á þeim tíma og einnig helstu áföngum í rétt- indabaráttu kvenna í lok 19. ald- arinnar og í upphafi þeirrar tuttugustu. Gestur þáttarins er Auður Styrkársdóttir stjórn- rannsakað kvennaframboð fyrr málafræðingur, en hún hefur á öldinni sérstaklega. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var forystukona í réttindabaráttu fyrr á öldinni. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDkGUR 23. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Aslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna, þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvík" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Tón- leikar. 10.35 „Áður fyrr á árunum". Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. 11.05 fslenskir einsöngvarar og kórar. 11.30 Úr Árnesþingi. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. SÍÐDEGIÐ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir lýkur lestrinum (20). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. William Bennett og Grumi- eaux-tríóið leika Flautukvartett í C-dúr K. 285b eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Beaux Arts- trfóið leikur Tríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Karl Ágúst Úlfs- son börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (8). 20.30 Kvöldtónleikar. a. „Beatrice et Benedict", for- leikur eftir Hector Berlioz. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leik- ur. Douglas Gamley stj. b. Fiðlukonsert eftir William Walton. Zino Francescatti og Fflharmóníusveitin í New York leika. Leonard Bernstein stj. c. „Dauðinn og dýrðarljóminn“, tónaljóð eftir Richard Strauss. Fflharmóníusveitin í Berlín leikur. Herbert von Karajan stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft- ir Pat Barder. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Kvenna- framboð fyrr á öldinni. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Les- ari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.25 „Kvöldklukkur“. Ilon-kós- akkakórinn syngur rússnesk þjóðlög. Serge Jaroff stj. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 23. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö Teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.45 Fjármál frúarinnar Annar hluti. Franskur fram- haldsmyndaflokkur I fjórum þáttum. Arum saman hefur frú Thérése Humbert og fjölskylda hennar lifað óhófslífi á lánum meðan hún bíður þess að fá greiddan arf eftir vellauðugan ættingja vestanhafs. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.40 Mannsheilinn 7. Geðveiki I lokaþætti þessa breska fræðslumyndaflokks er m.a. rakin sjúkdómssaga manns sem þjáðist af geðveiki I tuttugu ár. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.