Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 35

Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 35 ofnhitastillir einhver besta lausn orkusparnaöar. Þeir margborga sig. Danfoss ofnhitastillir er svarið við hækkun á verði heita vatnsins. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVlK. IGNIS KÆLISKÁPUR TILBOD 15.190 kr. Vegna magninnkaupa getum viö boðið 310 It. kæliskáp á tæki- færisverði (staðgr.): 15.190,- kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málm- klæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stilhreinn. Möguleiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörlega sjálfvirk afþýðing. Hæð159cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Góðir greiðsluskilmálar. rfJJ'JIA'l ÁRMÚLA8 S:19294 Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Laxá í Kjós Nokkur veiöileyfi til sölu. Uppl. í síma 21085 og 21388, milli kl. 9 og 17. Lausar Við eigum ætíð mikið ún?al afskruf- um, boltum, róm, saum í pökkum og í lausu, málningu. Handverkfærí, járnvörur, lím, þettilistar, skoflur, lökk, læsingar, lyklaefni, lásar, og m.m.fí'. OPIÐ í HÁDEGINU KOMDU í HEIMSÓKN PPBÚÐIN VIÐ HÖFMNA Mýrargötu2 - sími 10123 ÞEKKING - REYNSLA - ÞJONUSTA FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - STMI 91-84670 GRUNN Ní^mSKGIÐ 1 MARKMIÐ: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur, hvað sé hægt að framkvæma með henni. EFNI: - Grundvallarhugtök í tölvufræðum. - Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. - Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. - Hugbúnaður og vélbúnaður. - BASICogönnurforritunarmál. - Notendaforrit: Kostir og gallar. - Æfingar á tölvuútstöðvar og smátölvur. - Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlana- gerð. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. LEIÐBEINENDUR: Bragi Leifur Hauksson, tölvunarfræð- ingur. Útskrifast frá Háskóla íslands í okt. ’83. Starfar hjá tölvudeild Fjárlaga- og hagsýslustofnunar. Friðrik Sigurðsson, kerfisfræðingur. Starfaði áður hjá Reiknistofnun Háskóla íslands og síðar Hafrannsóknastofnun. Starfar nú sem forstöðumaður tölvufræðslu SFÍ. TÍMI — STAÐUR: 29. ágúst-1. september kl. 13.15-17.15. Samtals 16 klst. Síðumúli 23,3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU ÍSÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfs- menntunnarsjóður Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýs- ingar gefa viðkomandi skrifstofur. STXÍ)RNUNARFÉLA3 ÍSIANDS IÍBi»3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.