Morgunblaðið - 23.08.1983, Blaðsíða 27
27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983
• Hér hefur Magnea Magnúsdóttir oröið aöeins of sein í boltann og þær finnsku ná að bægja hættunni frá.
íslensku stúlkurnar héldu utan í gær og leika tvo landsleiki, þann fyrri viö Norðmenn og síðari leikurinn er
gegn Finnum og eru stúlkurnar staðráðnar aö gera sitt besta í þessum leikjum þannig aö þær nái þriöja
sætinu í riðlinum.
íslensku stúlkurnar
lágu fyrir þeim finnsku
liöinu eru mjög góöir leikmenn. Ég
hlakka mikiö til leikjanna og ég
vona bara aö frammistaða okkar
veröi góö.
Nú hefur mikið verið talaö um
hugsanlega möguleika þína á að
fara í atvinnuknattspyrnu, jafnvel
nefnd fræg liö í Evrópu sem hafi
mikinn áhuga og hafi jafnvel látiö
fylgjast með leikjum þínum hér
heima. Hvaö er hæft í þessu?
— Þaö er rétt aö þaö eru nokk-
ur lið sem sýnt hafa áhuga, mér
hefur veriö boðið aö koma út,
kynna mér aöstæöur og þ.h. Einn-
ig veit ég til þess aö liö hafi sent
menn gagngert til aö horfa á leiki
mína, bæöi meö Akranesi og eins
landsliöunum. i nokkrum tilfellum
hafa komiö menn og rætt viö mig
og foreldra mína, eöa þá fulltrúa
knattspyrnuráös. Þetta hafa nú
bara veriö vinsamlegar viöræöur
og ekkert meira.
Ertu þá ekkert á þeim buxun-
um aö fara?
— Jú, alveg eins. Áhuginn er
fyrir hendi en óg er ekkert aö flýta
mér. Ég gæti vel hugsaö mér aö
fara út í haust, kynna mér aöstæö-
ur hjá nokkrum félögum, koma
síöan heim og hugsa málin. Þaö er
enginn sem segir „flýttu þér“. Ég
hef veriö aö ræöa viö strákana
sem nú eru atvinnumenn, t.d. Pét-
ur Pétursson, þeim kemur öllum
saman um aö leikmenn eigi ekki
aö fara til erlendra liða fyrr en þeir
séu vel undirbúnir bæöi andlega
og líkamlega. Hvaö sjálfan mig
varöar er ég tæplega undir þetta
búinn. Hjá mér kemur þaö eitt til
greina í dag aö Ijúka keppnistíma-
bilinu meö Akranesi meö sæmd og
skoöa svo máliö í haust.
Þú minntist hér áöur á að þú
værir tæplega nógu vel undir-
búinn undir aö veröa atvinnu-
Morgunblaðiö/ Frlðþjófur.
• Hlýtt á þjóösönginn fyrir leik-
inn gegn Svíum en þaö var f
fyrsta skipti sem Siguröur byrjaöi
inn á í landsleik, aöeins 16 ára
gamall.
knattspyrnumaöur. Hvaö telur þú
aö þig vanti helst í knattspyrnu-
getuna utan þess sem þú áöan
nefndir?
— Þaö er ekki gott fyrir mig aö
dæma um þaö, en ég myndi nú
helst áltta aö mig vantaöi meiri
hraöa og mun sterkari skrokk.
Aö lokum, Sigurður. Skaga-
menn eru víst aldrei ánægöir
nema á toppnum í knattspyrn-
unni. Hvaö meö næs'u ár, áttu
von á að liöiö veröi í fremstu röö
næstu árin?
Já, þaö held ég, viö erum mjög
vel staddir meö mannskap núna
og þeir halda örugglega áfram
næstu árin, einnig erum viö meö
mjög góöa stráka í 2. flokki nú. Ég
sé ekkert svartnætti hjá okkur, viö
þekkjum ekkert svoleiöis á Akra-
nesi.
FINNSKA kvennalandsliöiö sigr-
aöi það íslenska þegar liöin léku
fyrri leik þeirra í Evrópu-
keppninni á sunnudaginn. Leikiö
var á Kópavogsvelli aö viöstödd-
um 191 áhorfanda og þegar Óli
Ólsen flautaöi til leiksloka hafði
SL. FIMMTUDAG hófst í Kefla-
vík úrslitakeppnin í 3. fl. karla í
knattspyrnu, og síðan leikiö
föstudag, laugardag og sunnu-
dag. 8 liö af 42 höföu unniö sér
rétt til aö keppa í úrslitum. Var
þeim skipt í 2 riðla og uröu úr-
slit einstakra leikja sem hér
segir:
A-riöill:
Sindri — KA 0—3
KR — Fram 0—4
KA — Fram 1 — 1
Sindri — KR 0—0
KR — KA 5—2
Fram — Sindri 7—0
B-riðíll:
Bolungarvik — ÍK 1—4
ÍBK — Stjarnan 3—4
ÍK — Stjarnan 0—3
Ðolungarvik — ÍBK 0—9
ÍBK — ÍK 3—0
Stjarnan — Bolungarvík 2—0
Keppni um endanlega röö fór
svo fram á sunnudag og uröu úr-
slit þessi:
Um 1. sætiö: Fram sigraði
Stjörnuna, 8—0.
Um 3. sætið: ÍBK sigraði KR,
1—0.
Um 5. sætiö: KA sigraöi ÍK,
3—2, eftir framlengdan leik.
UM 7. sætiö: Sindri sigraöi
Bolungarvík, 6—1.
Nokkra athygli vakti hvaö úr-
slitaleikurinn var ójafn. Framarar
léku á móti nokkurri golu í fyrri
hálfleik, og voru nær látlaust í
sókn, og skoruöu 2 mörk í hálf-
leiknum. Undir lok hálfleiksins
áttu Stjörnumenn nokkrar sókn-
arlotur, en tókst ekki aö skora.
Aöeins tvær mínútur voru liönar
af síöari hálfleik, þegar Framarar
bættu viö 3. markinu. Eftir þaö
var næstum um algera einstefnu
aö ræða, og réöu Framarar lög-
um og lofum á vellinum, og
bættu viö 5 mörkum, svo aö end-
anleg úrslit uröu 8—0.
finnska liðinu tekist aö skora tvö
mörk en þaö íslenska haföi ekk-
ert skoraö. Bæöi mörkin voru
skoruð í síðari hálfleik og var þaö
Helena Vanhanen sem var aö
verki í bæöi skiptin. Því miöur er
ekki hægt aö segja annaö en sig-
• Fyrirliði Fram (3. flokki tekur
hér viö bikarnum eftir aö hafa
unnið úrslitaleikinn 8—0.
Mörk Fram í leiknum skoruöu:
Arnljótur Davíösson 3, Jónas
Guöjónsson 2, Jónas Björnsson
2 og Jakob Stefánsson 1.
Aö leik loknum afhenti Garöar
Oddgeirsson, formaöur ÍBK,
Frömurum islandsbikarinn og
leikmönnum beggja liöanna í úr-
slitum, verölaunapeninga. Þá
valdi 3ja manna nefnd mann
leiksins. Fyrir valínu varö Jónas
Björnsson, Fram, og afhenti
Garöar honum áletraöan skjöld,
sem gefinn var af veitingahúsinu
Glóöin, Keflavík.
Markakóngur úrslitakeppninn-
ar varö Jónas Guöjónsson Fram,
meö 7 mörk, en næstur honum
kom Kristján Geirsson ÍBK, meö
6 mörk. í stuttu spjalli eftir leikinn
tjáöi Jónas mér aö hann heföi
byrjað aö leika knattspyrnu meö
ÍR sex ára gamall. Meö ÍR-liöinu
ur finnsku stúlknanna hafi veriö
sanngjarn, þær spiluöu mun bet-
ur, en geröu sig aftur á móti sek-
ar um full mikla hörku.
Fyrri hálfleikur var tíöindalítill,
boltinn var mest á miöjum vellinum
og hvorugu liöinu tókst aö skapa
varð Jónas Islandsmeistari í 5.
flokki. Sl. vetur skipti Jónas svo
um félag. Aöspuröur um ástæöur
félagaskiptanna kvaöst Jónas
hafa viljaö prófa eitthvaö nýtt, og
auk þess heföi þjálfunin hjá Fram
veriö betri, en þjálfari strákanna
er enginn annar en Jóhannes
Atlason, landsliösþjálfari, og
taldi Jónas hann frábæran.
Fyrir keppnina sagöi Jónas, aö
þeir Fram-strákarnir heföu gert
sér góöar vonir um sigur, og
jafnframt aö þeir heföu veriö
mjög ánægöir meö aö lenda á
móti Stjörnunni í úrslitum, en
þeir hefðu veriö búnir að reikna
með Keflvíkingum, sem Jónas
taldi aö myndu hafa oröiö mun
erfiöari andstæöingar.
Þá náöum viö tali af Jóhannesi
Atlasyni, þjálfara Fram. Þetta er
fjóröa áriö í röö, sem Jóhannes
leiöir unga Framara til sigurs í
íslandsmóti. Áriö 1980 3. fl.,
1981 4. fl„ 1982 4. fl. og nú 3. fl.
Jóhannes var aö vonum mjög
ánægöur meö úrslitin, en gat
þess þó aö islandsbikarinn væri
ekki aöalatriöiö, heldur aö leika
góöa knattspyrnu. Jóhannes hef-
ur þjálfaö þessa stráka í 3 ár, og
telur aö þarna séu mikil efni á
feröinni, og er blm. honum inni-
lega sammála. Athyglisveröast
viö þessi úrslit taldi Jóhannes,
hvaö úrslitaleikurinn varö ójafn,
en hina 3 úrslitaleikina, sem liö
Jóhannesar hafa sigraö í, vann
Fram meö 1 marki. Hann haföi,
eins og Jónas, reiknaö meö aö
lenda á móti Keflavík í úrslitum,
og taldi aö þaö myndi hafa oröiö
mun erfiöari leikur, enda alltaf á
brattann aö sækja gegn heima-
liöi.
Ó.T.
sér hættuleg færi. A nítjándu mín-
útu átti íslenska liöiö þó ágæta
sókn. Erla Rafnsdóttir gaf góöa
sendingu á Laufey sem skaut föstu
skoti rétt innan vítateigs, en yfir
markiö fór boltinn. Tíu mínútum
síöar áttu finnsku stúlkurnar sitt
fyrsta hættulega færi. Helena, sú
er geröi bæöi mörkin átti þá gott
skot aö marki eftir sendingu frá
Tuula Sundman, en eins og hjá
Laufey fór boltinn yfir. Rétt áöur en
fyrri hálfleik lauk átti Erla skot frá
vítateig en finnska stúlkan í mark-
inu varöi vel.
Finnsku stúlkurnar mættu
grimmar til síöari hálfleiksins og á
49. mínútu skoruðu þær fyrra
mark sitt. Helena fókk boltann á
miöjum vallarhelmingi Islendinga
og stakk vörnina hreinlega af og
renndi boltanum í markið framhjá
Guöríöi. Þarna voru íslensku stúlk-
urnar illa á veröi og heföu getaö
komiö í veg fyrir þetta mark meö
því að gæta framlínu Finna betur.
Skömmu síöar léku Finnar sama
leikinn, gáfu boltann til Helenu
sem skaut frá vítateig, en fast skot
hennar fór framhjá markinu. Þaö
var svo rétt fyrir leikslok aö Finnar
bættu ööru markinu viö, Helena
braust í gegnum vörn íslenska liös-
ins vinstra megin, brunaöi í átt aö
marki og skaut þegar hún var
komin rétt inn fyrir vítateig. Guö-
ríöur varöi skot hennar, en snún-
ingur var á boltanum og frá Guð-
ríöi skrúfaöist boltinn inn í markiö.
Þetta var ekki dagur íslensku
stúlknanna, þaö er eitt sem víst er,
full mikið var gert af því aö spyrna
boltanum fram á völlinn þar sem
Ásta Gunnlaugsdóttir átti aö taka
viö honum og skora. Þessi leikaö-
ferö misheppnaöist illilega, en auk
þess var finnska vörnin þétt fyrir
og erfitt aö komast í gegn. Ásta B.
var engu aö síöur mjög góö í leikn-
um en auk hennar áttu þær Arna
Steinsen og Laufey Sigurðardóttir
og Guöríöur í markinu góöan leik.
Helena Vanhanen var yfirburöa-
leikmaöur i finnska liöinu, mjög
snögg og geröi hvaö eftir annaö
usla í vörn íslenska liösins.
Dómari var eins og fyrr segir Óli
Ólsen og dæmdi hann vel. Línu-
verðir voru Eysteinn Guömunds-
son og Björn Björnsson. íslenska
liöiö var þannig skipaö: Guöríöur
Guöjónsdóttir, Arna Steinsen,
Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Erla
Rafnsdóttir, Erna Lúöviksdóttir,
Jóhanna Pálsdóttir, Kristin Arn-
þórsdóttir, Laufey Sigurðardóttir,
Margrét Siguröardóttir, Bryndis
Einarsdóttir, sem kom inná í staö
Rósu Valdimarsdóttur, og Ragn-
heiöur Víkingsdóttir, sem kom
inná í staö Magneu Magnúsdóttur.
— BJ.
Sagt
eftir leikinn
Kaj Oesterberg þjálfari
Finna:
Viö lékum mun betur og áttum
þennan sigur skilinn. Eftir fyrra
markiö kom skriöur á finnsku
stúlkurnar og þær tóku aö spila
vel. Ég er ekki í nokkrum vafa um
þaö aö leikurinn úti veröur erfiöur
en engu aö síöur er ég bjart-
sýnn.“ Aðspuröur um íslenska
liöið sagði Kaj aö þaö heföi ekki
spilaö vel í þessum leik en ef
hann ætti aö nefna einhverja í liö-
inu sem heföi boriö af þá væri
þaö Ásta B. Gunnlaugsdóttir.
Guðmundur Þórðarson
þjálfari íslendinga:
„Þetta var óþarfa tap, alla
stemmningu vantaöi í leik liösins,
en engu aö síöur er ég bjartsýnn
á leikinn úti. Þaö er staðreynd aö
viö erum alltaf betri á útivelli
hvernig sem á því stendur." Hvaö
leikinn viö Svía varöar sagði Guö-
mundur aö sænska liöiö væri þaö
gott aö ekki væri raunhæft aö
gera sér neinar vonir um sigur
gegn því.
Fram sigurvegarar í 3. flokki
— JG
— BJ.