Morgunblaðið - 23.08.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983
í DAG er þriöjudagur 23.
ágúst, HUNDADAGAR
enda, 235. dagur ársins
1983, TVÍMÁNUÐUR byrjar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
06.27 og síðdegisflóö kl.
18.43. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.41 og sól-
arlag kl. 21.18. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.30 og tungliö i suöri kl.
01.12. (Almanak Háskól-
ans.)
ÞÉR munuð með fögnuði
vatni ausa úr lindum
hjálpræðiains. 12,3.) (Jbb.
LÁRÉTT: 1 sínk, 5 bonibrött, 6 digtir,
7 tónn, 8 reidum, II riöurnefni, 12
rönd, 14 tjón, 16 suóar í.
LÓDRÉTT: I endurreisn, 2 hár, 3
ílát, 4 á faeti, 7 lítil, 9 flýu sér, 10
eytt, 13 ellihrumleiki, 15 fangnmark.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: I andlit, 5 áa, 6 deigur, 9
tíA, 10 In, 11 ar, 12 ála, 13 raft, 15 ótt,
17 aflaói.
LÓÐRÉTT: 1 andvarpa, 2 dáió, 3 lag,
4 turnar, 7 eira, 8 ull. 12 átta, 14 fil,
16 tó.
ÁRNAO HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 23. ágúst, eiga áttræðisafmæli tvfbura-
O vl bræðurnir Ragnar Jónasson, skipasmiður, Sólvallagötu 72,
og Þorsteinn Georg Jónasson, fyrrum bóndi, nú Austurbrún 6 hér i
Rvík. Ragnar var skipasmiður í Skipasmíðastöð Magnúsar Guð-
mundssonar til fjölda ára. Kona hans er Jóhanna Eirfksdóttir.
Þorsteinn Georg var bóndi í Hlfð á Vatnsnesi og sfðar Kirkju-
hvammi við Hvammstanga. Kona hans er ögn Sigfúsdóttir frá
Ægissíðu V-Hún. — Tvíburabræðurnir verða báðir að heiman f
dag.
AKRABORGIN siglir nú fimm
ferðir daglega milli Akraness
og Reykjavíkur, alla daga vik-
unnar nema laugardaga.
Fimmta ferðin er kvöldferð og
það er hún sem fellur niður á
laugardögum. Skipið siglir
sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
RANNSÓKNARLÖGREGLA
ríkisins augl. í nýju Lögbirt-
ingablaði lausa stöðu nætur-
varðar í bækistöð lögreglunnar
í Auðbrekku 61 f Kópavogi. Sá
sem gegnt hefur starfinu læt-
ur nú af því að eigin ósk. Vakt
næturvarðarins á lögreglu-
stöðinni hefst kl. 21.30 á
kvöldin og er til kl. 8 næsta
morgun, en klukkustund leng-
ur um helgar. Umsóknarfrest-
ur um stöðuna er til 1. sept-
ember næstkomandi.
SLYSAVARNAKONUR í
Kvennadeild SVFÍ hér f
Reykjavfk fara næsta laugar-
dag f skemmtiferð út i Viðey
og verður leiðsögumaður f för-
inni örlygur Hálfdánarson.
Nánari uppl. um ferðina verða
gefnar fram á föstudag í þess-
um sfmum: 44601 Guðrún,
73472 Jóhanna og 31241 Eygló.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom Esja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá kom Úðafoss af
ströndinni. Hvalbátarnir héldu
þá aftur til veiða og Laxá kom
frá útlöndum. í gær kom
Langá að utan. Togararnir Ing-
ólfur Arnarson og Ásþór komu
inn til löndunar. Eyrarfoss var
væntanlegur að utan i gær-
kvöldi og Jökulfell, sem kom á
sunnudag, fór á ströndina f
gærkvöldi. í gær komu tveir
stórir rússneskir togarar inn til
að hvíla áhafnirnar. í dag er
Skaftá væntanleg að utan og
togarinn Ögri kemur inn til
löndunar.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Reykjavíkurvegi 29 í Skerja-
firði týndist undir lok siðustu
viku. — Kisa er bröndótt með
svolítið brúnum lit, stór og
stæðileg með rauða hálsól og
var tunna við hana með heim-
ilisfangi. Fundarlaun verða
veitt fyrir kisu og sfminn á
heimilinu er 27947.
björg Helgadóttir, fyrrum hús-
freyja á Ferjubakka I, Borgar-
firði. — Hún býr nú í Mýrar-
holti 14 í Ólafsvík. Eiginmað-
ur hennar er Kristján
Magnússon frá Hrotsholti í
Eyjahreppi.
FRÉTTIR
Næturfrost!
NÆTURFROST mældist á
nokkrum veðurathugunarstöðv-
um aðfaranótt mánudagsins,
hermdu veðurfréttirnar f gær-
morgun. — Það hafði farið niður
í tvö stig þessa síðsumarnótt á
Staðarhóli í Aðaldal, eins stigs
frost á Þingvöllum, á Mýrum í
Álftaveri og á Eyrarbakka. Hér í
Reykjavík fór hitastigið niður í
4ur stig um nóttina. Hita-
mælirinn, sem mælir hitastigið
við grasrót, mældi tveggja stiga
frost um nóttina. — Hvergi
hafði úrkoman verið teljandi. í
spárinngangi sagði Veðurstofan
að veður færi hlýnandi, draga
myndi til SA-lægrar vindáttar. í
gærmorgun snemma var 6 stiga
hiti í Nuuk á Grænlandi og loft
skýjað.
— Og mundu nú að kaupa í kvöldmatinn um leið og þú hleypur í gegn hjá honum Ella!
Kvötd-, naatur- og hatgarpjónutta apótakanna i Reykja-
vik dagana 19. ágúst til 25. ágúst, aö báöum dögum
meötöldum, er í Apóteki Au«turb«iar. Auk þess er Lyfj-
abúö Braióholtf opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónssmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvamdarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
sími 61200, en þvi aöeins aö ekkl náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Nayðarþjónusta Tannlæknafálags islands er í Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Katlavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Forekfreráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeikf: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeikf: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla. daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidög-
um. — Vífilsstaðespítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Isiands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, síml 25088.
Þjóóminjasafnið: Oplö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjsvikur: ADALSAFN — Utláns-
deild, Pingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLAn —
afgrelósla í Þingholtsstrætl 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. april
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1.
sept,—30. apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16.
Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bustaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1163: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I
júní— ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór tll útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli i 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlf. BÚSTAÐASAFN: Lokað
frá 18. júli í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opló alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Optó daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opið þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóna Sigurósaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudðgum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaóið i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima sklpt mllli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmártaug í Moetetlssvei! er opin mánudaga til töstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
tyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baóföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Simi 66254.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.