Morgunblaðið - 23.08.1983, Side 40

Morgunblaðið - 23.08.1983, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 ^jo^nu- ópá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Þú tekur sennile([» þátt í skemmtilegu rélagssUrfi, og kemur þér á óvart hve mikla ánægju þu hefur af því. Atvinnutækifæri þín aukaat. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl þewa dagana er mikið il«K * þér i vinnuuUð, en þú fcrA einnig tckifcri á að sýna hvað í þér býr. Njóttu þess að vera í góðu skapi, þá ([enjrur allt vel. i» TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Eitthvað verður til þess að sjón- armið þín 02 skoðanir breytast. Forðastu að Uka mikilvcgar ákvarðanir, eða að Ula ógcti- lega. Þú settir að styrkja betur fjölskylduböndin. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Þú itt I einhvejum vandrcðum í sambandi við peningamálin, en það á eftir að lagast. Þú tekur sennilega þátt í félagsmálum með góðum árangri. Þú gctir átt von á gestum í kvöld. r®riuóNiÐ l«<5|23. JÚLl-22. ÁGÚST í Einhver ágreiningur er á milli þín og maka þíns eóa þú og sam.starfsmadur þinn eruð ekki sammála. Njóttu kvöldsins í fé- lagsskap gamalla og góðra vina. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einhver smálasleiki er að angra þig, eða ruglingur á vinnusUð. Vilji þinn er mikill og þér tekst að komast yfir erfiðleika. Gerðu eitthvað fyrir sjálfa(n) þig. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú verður fyrir einhverjum and- legum þrýstingi sem stangast á vió persónulegar langanir þínar. Reyndu aó vera sem mest meó vinura sem þú hefur þekkt lengi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhverjir erfiðleikar eru heima. því þér finnst fjölskyld- an gera of miklar kröfur til þín. Góður dagur til að hafa hugann við það sem þú ert að gera. ÍSI bogmaðurinn ÁUa 22. NÓV.-21. DES. Þú átt í einhverjum erfiðleikum með að umgangast ettingja þína og nágranna. Þú fcrð góð ráð hjá yfirmanni þínum, sem hjálpa þér til að sigrast á erfið- leikunum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér gengur vel að gera áctlanir í sambandi við framtfðina, og þú fcrð áhuga á að stunda eitthvað nám. Njóttu þess að vera f góðu skapi, en eyddu ekki of miklu. sg VATNSBERINN ks^Jf 20. JAN.-18. FEB. Þú ert undir einhverju álagi, annaóhvort vegna starfs þíns eóa í sambandi vió ástamálin. Gættu þeas aó blanda þér ekki í fjárhagsvanda vinar þíns. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki smáerfiðleika hafa áhrif á það takmark sem þú ctl- ar þér að ná f framtíðinni. Þú fcrð mikinn stuðning frá ástvini þínum, einmitt þegar þú þarft þess með. X-9 TT4KTuUPPíem COKW&A/U, jftSuö/u*!. 3r*n£l 09 Com'yao Abrrtast af þn /norA/J * Pr. Títt mé rt/Q'e /le/msstyriolAnr- - þáv tru t&'- .Hva. .7 J íé pAMFAÞ e~A . ~~r~ >KFS/BUUS^ UYRAGLcNo LJÓSKA 1 A É<S HEF TIL 5ÖLU „SANNLEJKSD<ropa J 06 Éó SBSI EKKl SANNARA ORP/EN , f>ET7"A Ef? ALLT ^OF HÁTT VERP ,J þessi F33^ ? V/ÖtSOKyNNINQ j OR AF AÁÉK RAOPOAA fpfr FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Endur fyrir löngu birtust hér í dagdálkinum n.k. kennsluþættir um kastþröng. Ég man að spilafélagar mfnir húðskömmuðu mig fyrir að vera með „barnaspil" í þættin- um dag eftir dag, en ég lét mig ekki, enda varð ég var við að mörgum lesendum þóttu þætt- ir þessir hinir gagnlegustu. Þegar allt kemur til alls hafa ekki allir lesendur bridgeþátta dagblaðanna spilað reglulega fjórum sinnum í viku í fimm- tán ár. Og nú verður kennarastíll- inn tekinn upp aftur í nokkra daga. Það verður farið í saum- ana á nokkrum sagnaðferðum, sem eru sameiginlegar flestum kerfum, eins og fyrirstöðu- sögnum, yfirfærslum og baráttudoblum. En fyrst skul- um við skoða mikilvæga sagn- aðferð sem heitir snyrtilega á ensku „fourth suit forcing", þ.e.a.s. fjórði liturinn er krafa og neitar góðri fyrirstöðu í litnum. Tökum dæmi. Norður á þessi spil: Norður ♦ 84 VK6 ♦ ÁKD642 ♦ 753 Sagnir ganga: Noróur Suður — 1 spaói 2 iíglar 2 hjörtu ? Tígullitur norðurs er auðvit- að tvísegjanlegur, en gallinn er sá að þrír tíglar f þessari stöðu er ekki krafa. Makker má passa þá sögn. Norður get- ur ekki tekið undir annan hvorn lit makkers, og tæplega sagt grand þar sem lauffyrir- stöðuna vantar. Lausnin er að segja þrjú lauf, sem sýnir nákvæmlega spil af þessu tagi. Sögnin lofar ekki lauflit, held- ur segir: „Makker, ég vil gjarn- an reyna geim a.m.k., en ég get ekki sagt grand vegna þess að ég á ekkert í laufi og ekki get ég tekið undir lit hjá þér. Þú hefur boltann." Stöður af þessu tagi eru mjög algengar. Hér er annað dæmi: Noröur ♦ Á3 V 754 ♦ 972 ♦ ÁKG65 Noróur Suóur — 1 spaói 2 lauf 2 tíglar 7 Þetta er sama staðan, norð- ur segir tvö hjörtu og kastar boltanum til makkers. Umsjón: Margeir Pétursson I alþjóðlegu móti f Gausdal í Noregi nú í ágúst kom þessi staða upp í skák þeirra Ofstads, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Borgs, Möltu. 23. Hxg7+! - Kxg7, 24. Dg3+ - Kh6, (Eða 24. - Kh8, 25. Rxf5!) 25. Dh4+ - Kg7, 26. Dg5+ - Kh8, 27. Df6+ — Kg8, 28. Rxf5! og svartur gafst upp, því eftir 28. — exf5, 29. Bb2 er hann óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.