Morgunblaðið - 23.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 33 Þingflokkur Alþýðubandalagsins: Mótmæiir skerðingu námslána ÞINGFLOKKUR Alþýðu- bandalagsins kom saman til fundar 18. ágúst sl. og sam- þykkti ályktun varðandi mál- efni Lánasjóðs ísl. náms- manna. í ályktuninni segir m.a. að þingflokkurinn mótmæli fyrirhugaðri skerðingu á námslánum og telur ríkis- stjórninni skylt að sjá Lána- sjóði ísl. námsmanna fyrir fjármagni svo að sjóðurinn INNLENT geti þjónað því hlutverki sem honum ber, samkvæmt lögum. í ályktuninni segir ennfrem- ur að það sé skilningur þing- flokksins að lánasjóðinum beri, lögum samkvæmt að lána 95% af áætluðum framfærslu- kostnaði námsmanna umfram tekjur, nema lagabreyting komi til. Þingflokkurinn mót- mælir hugmyndum um setn- ingu bráðabirgðalaga til að leysa sjóðinn undan skyldum sínum, og lýsir yfir því að Al- þýðubandalagið muni ekki standa að slíkri lagabreytingu. Einnig segir að ríkisstjórnin hafi aukið vanda Lánasjóðsins verulega með gengisfellingu í maílok og þangað sé að rekja það sérstaka vandamál sem við sé að etja. Fráfarandi rík- isstjórn hafi jafnan gert ráðstafanir til þess að sjóður- inn gæti staðið við skyldur sínar, þannig að ljóst sé að stefna núverandi ríkisstjórnar í kjaramálum námsmanna sé önnur en ríkt hafi um árabil og viðbrögð hennar endur- spegli viðhorf hennar til námsmanna með afgerandi hætti og þar með andstöðu hennar við jafnréttisviðhorf í þjóðfélaginu. Ólafur Garðarsson, laganemi og rekstrarstjóri, í nýju Habitat versluninni, sem opnuó veröur í september. Morgunblaðið/ Emilía. Habitat — ný verslun „VIÐ ERUM bjartsýnismenn, en ef kemur kreppa þi er Habitat svariö," sagði Ólafur Garðarsson, rekstrar- Háskólabíó: „Rauðliðar Myndin fjallar um ungan blaða- mann, sem fer til Rússlands til að fylgjast með valdabaráttunni þar 1917. Blaðamaðurinn, sem gerist mjög róttækur ungur að árum, er leikinn af Warren Beatty, sem jafn- fram er leikstjóri myndarinnar. Önnur hlutverk eru leikin af Diane Keaton og Jack Nicholson. „Rauðliðar" fékk þrenn Óskars- verðlaun 1981, fyrir bestu leikstjórn, Warren Beatty; bestu kvikmynda- töku, Vittoria Storaro og bestu leik- konu í aukahlutverki, Maureen Stapleton. stjóri, en í byrjun september verður opnuð verslun með heimilisvörum fri vörumerkinu Habitat að Lauga- vegi 13. „Við fáum Habitat vörurnar að- allega frá Bretlandi, en flytjum eitthvað inn frá Frakklandi og Bandaríkjunum. Habitat vörurnar eru ódýrar heimilisvörur, allt frá húsgögnum niður í hnífapör. Allar vörurnar frá Habitat eru hannað- ar og yfirleitt í björtum litum, sem ekki veitir af í öllu skamm- deginu hér,“ sagði ólafur Garðarsson í samtali við Mbl., en einkaumboð fyrir Habitat vörun- um hérlendis hefur Kristján Sig- geirsson hf. Ólafur sagði að Habitat vörurn- ar væru „góðar vörur á góðu verði" enda væri það eitt aðalsmerki Breta að minnka ekki gæðin þrátt fyrir versnandi kjör. „Upphafsmaður Habitat var- anna var Sir Terence Conran iðnhönnuður, en hann hóf fram- leiðslu á vörunum upp úr 1960. Nú eru Habitat verslanirnar orðnar 40 í Bretlandi, 29 í Frakklandi, en í Bandaríkjunum eru vörurnar seldar undir nafninu Conran’s. Einnig eru Habitat verslanir í Belgíu og Japan og er því kominn tími til að opna eina verslun hér á landi," sagði ólafur, en Habitat verður sem fyrr segir með verslun að Laugavegi 13, og einnig verður póstverslun starfandi. Fyrirhugað er að senda út 7000 myndalista um land allt til kynningar á Habitat. Starfsfólk Habitat hér á landi verður 7—8 manns til að byrja með, og að sögn Ólafs nýtur það starfsþjálfunar í einn mánuð áður en verslunin opnar, en hún verður formlega opnuð þann 8. september nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð 1983, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 22. ágúst 1983. Til sölu Muller mjólkurtankur 2400 lítra. Verð 120 þús. Uppl. í síma 96-43102, á kvöldin. Mercedes Benz 309 21 farþega árg. 1982. Bein sala. Uppl. í síma 91-46141. kennsfa PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur veröa teknir í símvirkjanám nú í haust, ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skulu hafa grunnskólapróf eða gagnfræðapróf og gangast undir inntökuoróf í stærðfræði, ensku og dönsku, sem veröur nánar tilkynnt síöar. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dyraverði í Landssímahús- inu við Austurvöll og á póst- og símstöðvum utan Reykjavíkur. Umsóknir ásamt prófskírteini eða staöfestu Ijósriti af því, heilbrigðisvottorði og sakavott- orði skulu berast fyrir 3. september nk. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, 101 Reykja- vík eða í síma 26000. Reykjavík, 21. ágúst 1983. Póst- og símamálastofnunin. húsnæöi i boöi___________| í nágrenni Reykjavíkur Hús til sölu í nágrenni Reykjavíkur, á hita- veitusvæöi. Gæti verð hentugt sem sumar- bústaöur. Upplýsingar í síma 19660. Húseigendur, húsfélög ath.: Þaö borgar sig að láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tökum aö okkur múrþéttingar á veggjum og þökum. — Einnig viögeröir af alkalískemmd- um. Látið ekki regn og frost valda meiri skemmdum á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþéttingum. Greiðslukjör. K.H. múrþéttingar. Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaður. Sími 71547. Landsmálafélagið Vörður Vardar- og Eddufarþegar 8.—15. júní Mynda- og kaffikvöld Vöröur heldur mynda- og kaftikvöld fimmtudaglnn 25. ágúst i Valhöll viö Háaleitisbraut kl. 20.30. Komum meö myndlr og hlttum feröafé- lagana. Stjórnin. Sérverslun til sölu Ekki fataverslun. Lager 600—700 þús. Gott leiguhúsnæði. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 23. ágúst merkt: „Verslun — Vest- urbær — 8946“. Verzlunarhúsnæði til leigu viö Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Eitt herb. 30 fm á 2. hæö. Útvegsbanki íslands, útibúið í Hafnarfirði. Sími 54400. Baldur FUS Seltjarnarnesi Fundur veröur haldinn í sal Tónlistarskóla Seltjarnarness flmmtudag- inn 25. ágúst kl. 20. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á XXVII þing SUS. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.