Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 22

Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 Glæsimörk Sigurðar afgreiddu lið ÍBK Pálmi skoraði tvö — Oli Dan. rekinn af leikvelli Breiðabliksmenn kræktu sér í tvö dýrmæt stig er þeir sigruöu ÍBK, 2—1, á Kópavogsvellinum á laugardaginn. Staðan í hálfleik var 1—0, og var það sjanngjarnt miðað viö gang leiksins. í heild var þetta þokkalegasti leikur á að horfa, mikil barátta og laglegir taktar inn á milli. Auk þess þrjú gullfalleg mörk. En þess á milli þóf og kýlingar. Sigurinn var sanngjarn. Fyrri hálfleikurinn var slakur, þá var baráttan í algleymingi og meira framkvæmt af kappi en forsjá og hugsun. Leikmenn kýldu knöttinn frá einum vallarhelmingi til annars og allur skarinn æddi fram og til baka á eftir leöurkúlunni. i síöari hálfleik átti þetta eftir aö breytast verulega. Tvær afbrennslur fóru ekki leynt snemma leiks, Siguröur Grétarsson spyrnti framhjá úr aukaspyrnu á 1. mínútu og Magn- ús Garöarsson hitti knöttinn illa meö þeim afleiðingum aö hann rúllaöi framhjá markinu á 4. mín- útu, var Magnús þó í þokkalegasta færi. Siguröur Grétarsson skoraöi glæsiiegt mark á 13. minútu leiks- ins. Sigurjón Kristjánsson var með knöttinn rétt fyrir utan vítateig iBK vinstra megin. Hann renndi knett- inum glæsilega til Siguröar, sem haföi hlaupiö inn í eyöu. Lék Sig- uröur aöeins áfram meö knöttinn áöur en hann sendi hann meö þrumuskoti upp í þaknet marksins, gersamlega óverjandi fyrir Þor- stein markvörð Bjarnason. Þaö geröist ekki margt fleira markvert í fyrri hálfleik, reyndar var Ómar Rafnsson hársbreidd (bókstaflega) frá því aö reka höf- uðiö í knöttinn er hann barst fyrir markiö úr aukaspyrnu Sigga Grét- ars. Heföi ekki þurft aö spyrja aö ef Ómar hefði hæft knöttinn meö kollinum, því hann stóö í dauöfæri. Jóhann Grétarsson hrelldi einnig vörn ÍBK er hann náöi erfiöu skoti á markið frá vítateigslínunni. Þorsteinn varöi vel. Undir lok hálf- leiksins varö ÍBK svo fyrir því áfalli aö missa Óskar Færset út af vegna meiösla. Síöari hálfleikur var bara allfjör- ugur, einkum framan af. Suöur- nesjamennirnir voru grimmir fyrstu mínúturnar og áttu þá nokkrar hættulegar fyrirgjafir sem ekekrt varö úr. En á 52. mínútu munaöi einum aö ÍBK skoraði sjálfsmark, nánar tiltekiö Rúnar Georgsson. Hann sendi þá tilþrifamikla hæl- spyrnu naumlega fram hjá eigin marki. Um heigina lauk keppni í riðl- um 3. deildar nema hvaö eftir á að leika frestaöa leiki. Sigurveg- arar í B-riöli uröu Tindastóll frá Sauðárkróki, en um sigurvegar- ana í A-riöli er ekki vitaö enn sem komiö er vegna þess aö margar kærur eru í gangi og úrskuröar ekki að vænta fyrr en í þessari viku. Þaö áttu aö vera þrír leikir í B-riðlinum en einum þeirra var frestaö fram á miövikudag en þaö var leikur Þróttar og Sindra. Austri frá Eskifiröi sigraöi HSÞ á heima- velli meö þremur mörkum gegn einu og voru þaö þeir Bjarni Krist- jánsson, Guömundur Árnason og Grétar Ævarsson sem skoruöu fyrir heimamenn og var mark Grét- ars sérlega glæsilegt, beint úr aukaspyrnu. Ekki er alveg klárt hvort skrifa á eitt markiö á Bjarna eöa bróður hans Sigurjón því Bjarni skaut í Sjonna og þaöan fór Mínútu síðar var Siguröur hárs- breidd frá því aö pota tánni í knött- inn í miklum darraöardansi í Keflavíkurteignum. Markiö lá sem sé í loftinu og þaö var ekki geymt þar eins og stundum vill veröa, þaö þurfti ekki lengi aö bíöa eftir því, tveimur mínútum síöar, eöa á 55. mínútu, skoraöi Siggi Grétars glæsilegt mark. Hann fékk stungu- sendingu inn fyrir vörnina frá Benedikt Guömundssyni og skor- aöi glæsilega meö fastri hægrl fót- • Sigurður Grétarsson skoraöi tvö glæsimörk gegn ÍBK og var afburöamaður á vellinum. arspyrnu. Sex mínútum síöar átti Sigurjón Kristjánsson skot, sem heföi hugsanlega rataö í netið ef varnarmaöur heföi ekki ætt fyrir knöttinn. Stórsókn UBK fjaraöi smám saman út, þ.e.a.s. mesti krafturinn, en þrátt fyrir að ÍBK skoraöi á 70. mínútu, voru Blikarnir eftir sem áö- ur líklegri til aö bæta marki viö heldur en ÍBK. Óli Þór Magnússon skoraöi mark ÍBK og var þaö afar glæsilega gert hjá honum. Freyr Sverrisson tók auakspyrnu og lyfti knettinum fyrir varnarmenn UBK. Óli haföi skotist inn fyrir og hann spyrnti viðstööulausu þrumuskoti í þverslá og inn. Leikmenn ÍBK böröust vel, en sóknir þeirra voru ekki nógu beittar, þar vantaöi leikmenn á borö viö Sigurö Grét- arsson og Sigurjón Kristjánsson. Gestirnir öttu mörgum leik- mönnum fram á völlinn meö þeim afleiöingum, aö Blikarnir voru nærri því aö skora úr skyndisókn- um, þannig var Þorsteinn mark- vöröur sekúndubrotabroti á undan boltinn í netiö. Huginn fór til Grenivíkur og lék þar við Magna. Leiknum lauk meö 3-2- sigri Magna og skoruöu þeir síöasta markiö úr vítaspyrnu á síö- ustu mínútu leiksins. Leikurinn var mjög grófur og voru fimm leik- menn bókaðir, einn Huginsmaöur handarbrotnaöi og tveir tognuöu illa. Tvö mörk voru dæmd af Hugin og margir töldu aö dómaranum hafi yfirsést ein ef ekki tvær víta- spyrnur. Mörk Magna skoruöu Hringur Hreinsson, Heimir Ás- geirsson og Jón Ingólfsson, en Sveinbjörn Jóhannsson og Smári Guöjónsson skoruöu fyrir Hugin. Fjórir leikir voru í A-riöli. Skalla- grímur vann stórsigur á ÍK uppi í Borgarnesi, en heimamenn skor- uöu 5 mörk gegn einu marki ÍK. Gunnar Jónsson skoraöi tvö, Ólaf- ur Jóhannsson, Sigurgeir Er- lendsson og Björn Jónsson eitt Sigurói Grétarssyni aö knettinum eftir stungusendingu Sigurjóns Kristjánssonar. Var það vel gert hjá Steina, því menn hafa yfirleitt ekki betur en Siguröur, nema aö þeir hafi forskot og dugar þaö þó oft ekki til. Tveimur mínútum fyrir leikslok munaöi svo engu aö Sæv- ar Geir Gunnleifsson skoraöi þriöja mark UBK og sýndi Steinl Bjarna þa ekki sama snarræöiö og nokkrum mínútum áöur. Þeir Sæv- ar og Sigurjón óöu upp allan völl, Sævar renndi knettinum til Sigur- jóns, sem renndi honum til baka. Virtist Sævar ekki eiga von á því og knötturinn hrökk laus af honum í átt aö marki ÍBK. Þetta kom flatt upp á fleiri en Sævar Geir, Steini Bjarna virtist ekki vita hvaö var á seyöi, hann sveif reyndar í falleg- um boga á eftir knettinum, en þó ekki fyrr en hann var löngu kominn framhjá honum. Honum til happs, hrökk knötturinn í stöngina og af henni rúllaöi hann meinleysislega framhjá. Lýkur svo þessum kapí- tula. Blikarnir veröskulduöu sigurinn og viröast vera meö gott liö. Yfir- buröamaöur var og er Siguröur Grétarsson, leikinn, fljótur og markheppinn. Hann geröi vörn ÍBK ótaldar skráveifur í leiknum. Sigur- jón Kristjánsson var einnig góöur og samvinna þeirra Sigurðar oft hættuleg. Á öörum bar minna, en vert er aö geta varamannsins, Sævars Geirs Gunnleifssonar, sem sýndi góöa takta og viröist mikiö efni. Hjá ÍBK bar mest á Ragnari Margeirssyni, en oft kom lítiö út úr þreifingum hans og illilega vantaöi hann oft stuöning félaga sinna. Varamaðurinn Freyr Sverrisson stóö vel fyrir sínu og hefur greini- lega auga fyrir samleik. Aörir voru jafnir. i stuttu máli: íslandsmótið i 1. deild: Kópavogsvöllur UBK- ÍBK 2—1(1—0) Mörk UBK: Siguröur Grétarsson 2 Vark ÍBK: Óli Þór Magnússon Gul spjöld: Ragnar Margeirsson Einkunnagjöfin: UBK: Guómundur Asgeirsson 6, Benedlkt Guömundsson 6, Ömar Rafnsson 6, Ólafur 8jörnsson 6, Jón Gunnar Bergs 6, Trausti Ómarsson 5, Jóhann Grétarsson 6, Vignlr Baldursson 5. Hákon Gunnarsson 4. Sigurjón Kristjánsson 7, Siguröur Grétarsson 8, Sævar Geir Gunnleifsson vm. 6, Björn Þór Egilsson lek eigi nógu lengi. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 6, Óskar Færset 5, Rúnar Georgsson 5, Ingiber Óskarsson 5, Gísll Eyjólfsson 5, Siguröur Björgvinsson 6, Kári Gunnlaugsson 4, Einar Ásbjörn Ólafsson 5, Ragnar Margeirsson 7, Magnús Garöarsson 4, Óli Þór Magnússon 6, Freyr Sverrisson vm. 6, Ingvar Guömundsson vm. 4. Dómari: Kjartan Tómasson. hver en um mark ÍK tókst ekki aö fá upplýsingar. Víkingar úr Ólafsvík töpuöu fyrir Ármenningum á heimavelli, 1—2. Logi Úlfljótsson skoraöi fyrir heimamenn en Óskar Ásmunds- son og Egill Steinþórsson skoruöu fyrir Ármann og var Agli síöan vik- iö af leikvelli skömmu síöar, en þessi sigur nægöi Ármenningum ekki til aö halda sér í deildinni, því Snæfell sigraöi HV 3—1 og tryggöu sér þannig áframhaldandi setu í 3. deild. Grindvíkingar og Selfyssingar geröu jafntefli þegar liöin mættust í Grindavík. Guömundur Erlings- son kom heimamönnum yfir en Sigurlás jafnaöi fyrir Selfoss skömmu fyrir leikslok og nú er bara aö bíöa og sjá hvernig dæmt veröur í kærum þeim sem i gangi eru. Staöan í riölunum er nú þessi og er þá ekki tekiö tillit til kærumála. „Þetta var nú enginn toppleik- ur hjá okkur í dag en hann var góður sálrænt séð því viö uröum aö vinna eftir aö viö höföum feng- iö smábakslag í bikarkeppninni," sagði Leifur Helgason annar þjálfari FH eftir að þeir sigruðu KA í Hafnarfirðinum um helgina með tveimur mörkum gegn engu, og svo bætti hann við: „viö ætlum upp“. Fyrsta markiö kom strax á 6. mín. og var þaö Pálmi Jónsson sem skoraöi þaö eftir aö vörninni haföi mistekist aö hreinsa frá markinu. Pálmi bætti síöan ööru KS sigraði Fylki Siglfiröingar unnu Fylki á Siglufiröi í 2. deildinni um helgina meö einu marki gegn engu og eru nú Fylkismenn fallnir í 3. deild en KS er líklega úr mestu fallhætt- unni. Leikurinn var mjög slakur, mik- ið um kýlingar en eina mark leiksins kom snemma í fyrri hálf- leik og var það Óli Agnarsson sem skoraði með fallegu lang- skoti. Staðanf 2. deild KA 15 8 4 3 24—16 20 Fram 14 7 5 2 23—15 19 FH 14 6 5 3 24—16 17 Víðir 15 6 5 4 12—10 17 UMFN 15 7 2 6 17—13 16 Völsungur 15 6 3 6 15—14 15 Einherji 15 4 7 4 12—14 15 KS 15 3 7 5 13—16 13 Fylkir 15 2 4 9 12—22 8 Reynir 15 1 6 8 8—24 8 MARKAHÆSTU LEIKMENN: Pálmi Jónsson, FH 10 Gunnar Gíslason, KA, 8 Hinrik Þórhallsson, KA, 8 Guðmundur Torfason, Fram, 7 Jónas Hallgrímsson, Völs., 7 marki viö á 25. mín. en þá fékk hann boltann rétt utan viö teig, lék á tvo varnarmenn og sendi síðan fastan bolta í netið. KA-menn voru slakir í þessum leik en þaö voru helst Hinrik og Gunnar sem sýndu eitthvaö, þeir sóttu þó heldur meira í síöari hálf- leiknum en fengu engin umtals- verö tækifæri. Hjá FH bar mikiö á Pálma, Viöar og Óli Dan. stóöu fyrir sínu en annars var liöiö mjög jafnt. Óli Dan. fékk aö sjá reisu- passann undir lok leiksins eftir aö hann haföi slegiö til Guöjóns bak- varðar en þeir höföu staðiö í ströngu allan leikinn en þaö veröur án efa mikill missir aö Óla nú i lokabaráttunni í 2. deildinni. — sus 1. deild NÚ ERU aðeins þrjár umferöir eftir í 1. deildinni og við birt- um hér leikina sem eftir eru þanníg að menn geti velt því fyrir sér hverjir vinni hverja og þá um leiö hverjir veröi sigurvegarar og hverjir falla. 16. umforð: 23.8. Valur:Þór, 24.8. ÍBÍ:KR, 24.8. ÍBK:ÍA, 24.8. ÍBV:UBK, 24.8. Þróttur:Víkingur. 17. umforó: 31.8. KR:ÍBK, 2.9. UBK:Þróttur, 3.9. ÍA:ÍBV, 3.9. ÍBÍ:Valur, 3.9. Víkingur:Þór. 18. umforö: 10.9. ÍBK:ÍBÍ, 10.9. ÍBV:KR, 10.9. Valur:Víkingur, 10.9. Þór:UBK, 11.9. Þróttur:ÍA. ÞEIR leikir sem eftir eru geta breytt miklu um stööuna þar sem mjög lítill munur er á stigafjölda þeim sem liðin hafa. Eins og sést hér aö ofan þá eiga ísfiröingar að leika viö KR á morgun og Skaga- menn fara til Keflavíkur. Ef ísfiröingar fá tvö stig úr leikn- um og Keflvíkingar einnig þá gæti færst mikil barátta á toppinn í deildinni en ef bæöi liðin tapa og Valsmenn vinna í kvöld þá er baráttan á botn- inum. Ármenningar fallnir í 4. deild — Keppni lokið en mörg kærumál óafgreidd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.