Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 39

Morgunblaðið - 23.08.1983, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1983 39 Fjögur hundruð fímm- tíu og sjö myndir Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Renatc and L Fritz Gruber: The Imagniary Photo Museum. With 456 Photographs from 1836 to the Present. With texts by Helmut Gernsheim, L. Fritz Gruber, Beau- mont Newhall and Jeane von Oppenheim. English Translation by Michael Rollof. Penguin Books 1982. Fritz Gruber er kunnur sem aðalhvatamaður ljósmyndasýn- inga og kvikmyndasýninga i Köln. Hann hefur sett upp meira en þrjú hundruð slíkar sýningar milli 1950 og 1980. Hann hefur einnig skrifað nokkrar bækur um ljósmyndagerð og staðið að mörgum sjónvarpsþáttum um sama efni. Renate Gruber, eig- inkona hans, hefur verið nánasti samstarfsmaður hans undanfar- in tuttugu ár og sér um ljós- myndasafn hans. Photokina er ljósmyndasýning og jafnframt markaður, sem haldin er í Köln á hverju ári. Það hefur orðið til þess að auka skilning manna á listrænu gildi ljósmynda auk sögulegs gildis þeirra. Fljótlega eftir að ljós- myndatækni hófst var hún við- urkennd sem listgrein af lista- mönnum almennt, en þrátt fyrir það er ekki langt síðan að lista- söfn tóku að meta og viðurkenna þessa listgrein með þvi að kaupa og sýna ljósmyndir vegna list- ræns gildis þeirra. Það var haldin mikil listasýn- ing í Manchester 1857, og þar voru sérstök salarkynni tekin undir ljósmyndasýningu, en sýn- ingin stóð aðeins skamman tíma. Fyrsta varanlega ljósmyndasafn kom fyrst til sögunnar í Kunst- halle í Hamborg. Þar var haldin fyrsta viða- mikla ljósmyndasýningin 1893 undir stjórn Ernst Juhl og sýnd- ar um sex þúsund ljósmyndir. Fyrsta fastasafn ljósmynda i Bandaríkjunum var í Smith- sonian-stofnuninni i Washing- ton; það safn var helgað visinda- sögu og tækni. The Museum of Modern Art í New York og George Eastman House i Roch- ester sérhæfa sig i ljósmynda- söfnun og sýningum. Víða í Evr- ópu eru starfandi ljósmyndasöfn og einnig eru listasöfn tekin að safna og sýna ljósmyndir. Þessi bók er úrval ljósmynda frá 1836 til dagsins í dag og tit- illinn er frá André Malraux, en hann dreymdi um einkasafn heimslistar, sem væri gjörlegt að stofna til með hjálp prent- tækni nútímans. Þetta er mjög smekkleg útgáfa. Bókin kom fyrst út á þýsku hjá DuMont 1981. t Eiginmaður minn, ERICH EGON HÚBNER, veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju, miövikudaginn 24. ágúst kl. 15.00. Halldóra Finnbjörnsdóttir. t GUÐMUNDURJÓNSSON, húsasmióameistari, Flatayrl, er lóst 16. ágúst veröur jarösunginn frá Flateyrarkirkju, miöviku- daginn 24. ágúst kl. 14.00. Steínunn Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Inniiegustu þakkir fyrir aila þá samúö og vináttu er okkur hefur veriö sýnd við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, GUDMUNDAR SKARPHÉÐINS KRISTJÁNSSONAR, Stórageröi 12, Reykjavík. Ólafía Guömundsdóttir, Inga K. Guömundsdóttir, Bjarni Guðmundsson, Þórdís K. Guómundsdóttir, Pálmar Guömundsson, Erla Rannveig Gunnlaugsd. og barnabörn. t Okkar innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útfarir feöganna Valtýs Jónssonar Jóns G. Jónssonar verslunarmanns, og fyrrv. gjaldkera, Hamrabergí 38, R. Víöimel 40, R. Kristlaug Gunnlaugsdóttir, Gunnlaugur Valtýsson, Elín Eiríksdóttir, Jón S. Valtýsson, Ásta Björnsdóttir, Vatýr E. Valtýsson, Björk Einisdóttir, Guömundur H. Valtýsson, Róbert Valtýsson, og Valtýr Örn, Siguröur Steini, Elísa Rós, Davíö, Elías Kári og Jónas. MTX50 LÉTT BIFHJÓL FYRIR 15 ÁRA OG ELDRI Kr.: 48.840- HONDA Á ÍSLANDI VATNAGÖRÐUM 24 SÍMI 38772 — 39466 Enginn efast um gæðin frá Þvotturínn þinn á aðeins skilið það besta ÞVOTTAVÉL — tekur allt að 9 kg. og tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Stillanlegt vatnsmagn í samræmi við þvottinn hverju sinni. ÞURRKARI — tekur allt að 7 kg. af þurrum þvotti. Meðal þurrktími 60-70 mín. 3 mismunandi hitastillingar. 1/^K.IIO ódýr og vönduð heimilistæki l\3lillo■ 111 ii i ARMULA8 S:19294

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.