Morgunblaðið - 24.08.1983, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsfjörður
Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn-
heimtu fyrir Morgunblaöið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62178
og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23905.
Gjafavöruverslun
Starfskraftur óskast í gjafavöruverslun við
Laugaveg. Starfsreynsla í verslun skilyrði og
þarf að geta hafið störf 1. sept.
Áhugasamar leggi inn nöfn og aörar nauð-
synlegar uppl. ásamt meömælum inn á augl.
deild Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „G — 108“.
Saumakonur
óskast
Óskum að ráða vanar saumakonur til starfa
allan daginn.
Prjónastofan Iðunn hf.,
Seltjarnarnesi.
Frá gagnfræða-
skólanum i Keflavík
Staða heimilisfræðikennara er laus til um-
sóknar, stöðuhlutfall hálfur til einn.
Upplyeingar gefur skólastjóri í síma 92-1135
eða 92-2597.
Skólastjóri.
Staða gjaldkera
við embætti bæjarfógetans á Siglufiröi er
laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast send undirrituöum fyrir
28. september nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Bæjarfógetinn á Siglufirði,
22. ágúst 1983,
Erlingur Óskarsson.
Lagermaður
óskast til starfa í trésmiöju okkar, Skeifunni
19.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn-
um.
Timburverzlunin
Volundur hf.
Skeifunni 19.
Framreiðslunemi
Óska eftir aö ráða nema í framreiðslu.
Uppl. á staðnum
milli kl. 14 og 18 í
dag og á morgun.
RESTAURANT
AMTMANNSSTÍCíUR 1
TEL. 13303
Laust starf
Traust félagasamtök sem starfa á innlendum
sem erlendum vettvangi óska eftir að ráöa
fjármálastjóra á aöalskrifstofu félagsins í
Reykjavík.
Hér er um að ræöa fjölbreytt framtíðarstarf
fyrir duglegan og hugmyndaríkan starfs-
mann, karl eða konu, með góða menntun á
viðskiptasviðinu.
Þau sem óska eftir nánari upplýsingum ættu
að senda nafn og símanúmer til afgreiðslu
Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Starf — 2197“ og
við munum svo hafa samband eftir helgina.
Öllum verður svarað og fariö verður meö
nöfn sem trúnaðarmál.
m
n ««« •
W
Laus staða hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftir-
talins starfs:
• Staöa umsjónarmanns viö Réttarholts-
skóla.
Upplýsingar um stöðuna veita skólastjóri
skólans í síma 32720 og/eöa Sigurður Árna-
son, Fræðsluskrifstofu, í síma 28544.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 31. ágúst 1983.
Fiskvinna
Óskum að ráða starfsfólk í allar greinar fisk-
vinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og hús-
næði á staönum.
Uppl. í síma 97-8200.
Kaupfélag A-Skaftfellinga,
Höfn, Hornafiröi.
Offsetprentari
Óskum eftir að ráöa offsetprentara eða hæð-
arprentara til offsetnáms.
Prentsmiöjan Edda,
Smiöjuvegi 3, sími 45000.
Járniðnaðarmenn
— rennismiðir
Óskum eftir aö ráða járniðnaöarmenn og
rennismiði.
— , _ Óseyrarbraut 3,
VÉLSMÐJA Hafnarfiröi,
PÉTURS AUÐUNSSONAR SÍmÍ 51288.
Starfsfólk í
vélsmiðju
Óskum að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf:
vélvirkjun — plötusmíði — rennismíði —
aðstoðarstörf. Ennfremur vantar áreiðan-
legan mann á vörubíl til ýmissa útréttinga.
Getum tekið nema í járniðnaðargreinar.
Upplýsingar í síma eða á staðnum.
Vélsmiöjan Klettur hf.,
Hafnarfiröi, sími 50539.
Lausar stöður
Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar
til umsóknar stööur
1. skattendurskoöanda,
2. lögfræðings eöa viðskiptafræöings.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar undirrituðum að Suður-
götu 14, Hafnarfirði.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
Verkfræðingur
Stórt verktakafyrirtæki óskar að ráöa nú
þegar verkfræðing til yfirumsjónar allra verk-
legra framkvæmda fyrirtækisins þ.á.m. til-
boðsgerð. Aðeins kemur til greina maöur
með mikla reynslu. Einnig kæmi til greina
tæknifræðingur með mikla reynslu.
Hér er um framtíðarstöðu að ræöa og góö
laun í boði fyrir réttan mann.
Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu leggi um-
sókn sína ásamt meðmælum, upplýsingum
um menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl.
fyrir 1. sept. merkt: „Verkfræðingur —
8816“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Kennari
Vegna forfalla vantar kennara að Flataskóla í
Garöabæ, 7 ára og 11 ára börn. Uppl. í
skólanum.
Verkamenn
óskast strax, mikil vinna.
Upplýsingar í síma 50877.
Loftorka sf.
Rafvirki óskast
Rafvirki með starfsreynslu viö raflagnir og
sem getur starfað sjálfstætt óskast.
Tilboð sendist augl. Mbl. fyrir 30. ágúst
merkt: „Rafvirki — 8815“.