Morgunblaðið - 24.08.1983, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
Mannslíf en ekki peningalykt
Talsmanni siglingamálastjóra svarað
eftir Arna
Johnsen
Það er ömurlegt hlutskipti hjá
iðnráðgjafa á Suðurnesjum að
koma fram sem leppur siglinga-
málastjóra ríkisins í máli þar sem
siglingamálastjóri hefur allt á
hælunum, máli sem varðar líf og
öryggi íslenzkra sjómanna. Það er
lágkúrulegt hjá þessum sama
iðnráðgjafa, sem er launaður emb-
ættismaður ríkisins, að bera það
upp á Vestmanneyinga að þeir láti
fjárhagslegan ávinning sitja í
fyrirrúmi þegar um er að ræða ör-
yggistæki íslenzkra sjómanna. í
nær fjóra áratugi hafa forsvars-
menn sjómanna og útvegsmanna í
Vestmannaeyjum verið brautryðj-
endur í því að auka öryggi sjó-
manna og má þar sérstaklega
nefna baráttu þeirra fyrir notkun
gúmmíbjörgunarbáta. Sig-
mundsbúnaðurinn er kominn um
borð í allan flota Vestmanneyinga,
ekki vegna þess að verið sé að
hugsa um hag þeirra manna sem
vinna við framleiðslu tækisins,
heldur vegna þess að menn sem
vinna af viti, skilja að hér er um
að ræða tæki sem veldur byltingu
í öryggismálum sjómanna.
Þrándur í götu öryggis
Siglingamálastjóri hefur tekizt
að klúðra þessu máli allt of lengi,
hann er þannig þrándur í götu
jákvæðrar þróunar í öryggismál-
um sjómanna. Hjálmar Bárðarson
er yfirþyrmandi staður maður, en
því miður hefur hann ekki borið
gæfu tii þess að vera afgerandi og
jákvæður í sínu starfi. Siglinga-
málastjóri hefur orðið margsaga
varðandi afstöðu til Sigmunds-
búnaðarins, en hann neyddist til
þess vegna þrýstings byggðum á
skotheldum rökum frá aðilum í út-
vegi og t.d. vegna ákveðinna
vinnubragða Sjóslysanefndar, að
viðurkenna Sigmundsbúnaðinn
fyrir ári síðan.
Siglingamálastjóri hefur hins
vegar verið með allskyns makk,
baktal og ótrúlega svívirðileg
vinnubrögð í svo viðkævmu og
mikilvægu máli og nú þegar hann
stendur rökþrota fær hann sak-
leysingja úr embættiskerfinu til
þess að tala sinu máli og segja
m.a. að um sé að ræða ómaklega
árásir á siglingamálastjóra Is-
lands, mann sem hefur í skjóli loð-
inmollu og kjaftæðis hamlað gegn
auknu öryggi til handa sjómönn-
um, mann sem hefur lítilsvirt Sig-
mund Johannsson uppfyndinga-
mann og þann stóra hóp manna
sem hefur lagt ótrúlega vinnu í
tilraunir á Sigmundsbúnaðinum,
þar sem Siglingamálastofnun hef-
ur ávallt verið boðið að fylgjast
með og leggja þannig hönd á plóg-
inn. Hvar i heiminum hefur sigl-
ingamálastjóri verið þá?
Það er sorgleg staðreynd að
ungur maður eins og Jón E. Unn-
dórsson skuli láta troða sér undir
hæl misheppnaðs embættismanns
eins og Hjálmars Bárðarsonar og
ekki bætir úr að maður sem titlar
sig verkfræðing skuli blaðra aðra
eins vitleysu og hann gerir um
þetta mál.
Páll Guðmundsson, starfsmaður
Siglingamálastofnunar, hefur
staðfest i samtali við mig að
gormagálginn hafi þegar hann var
kynntur verið nákvæmlega eins og
Sigmundsgálginn, nema hvað
varðaði gormabúnaðinn og hafði
Páll á orði að Ijóst væri að ef Sig-
mund hefði ekki kynnt sinn búnað
hefði gormabúnaðurinn aldrei
komið til. Þá sagði Páll að verk-
stæðið í Njarðvík, sem hefur reynt
að þróa gormabúnaðinn á grunni
hugmyndar Sigmunds, hefði síðar
breytt læsingunni á búnaðinum,
að sjálfsögðu til þess að reyna að
fela stuldinn á hugmyndinni, en
jafnvel Siglingamálastofnun hafði
á sínum tíma talað um nauðsyn
þess að það verkstæði sem hefði
gengið í gegn um öll stig tilraunar
með Sigmundsbúnað hefði eins
konar verkstjórn með framleiðslu
búnaðarins í flota landsmanna
þótt fleiri verkstæði kæmu til.
Þetta var skynsamlegt hjá
siglingamálastjóra og ef hann
hefði staðið eins og maður að
framgangi þess máls væri um-
ræddur öryggisbúnaður kominn í
einurð ... Það er í rauninni lygi-
legt að maður skuli þurfa að rita
slíka lýsingu til þess að gefa rétta
mynd af vinnubrögðum sem tíðk-
ast hjá æðstu mönnum öryggis- og
siglingamála þjóðarinnar.
Sigmundsbúnaður eft-
ir miklar tilraunir
Jón E. Unndórsson segir að
belgurinn sem notaður er við loft-
þrýstibúnað Sigmunds hafi rifnað
í frosttilraun. Það er alveg rétt,
því misskilið frásögn aðstandenda
Siglingamálastofnunar þegar hon-
um voru lögð orð í munn til
greinaskrifa og er ummælum hans
hér með vísað heim til föðurhús-
anna.
Gormabúnaðurinn
virkaði ekki
Hins vegar segir Jón E. Unn-
dórsson: „Mjög góð reynsla hefur
fengist af gormi þessum og hefur
hann staðist allar frostprófanir
Siglingamálastofnunarinnar.“
Staðreyndin er hins vegar sú að
þeir gormar, sem fyrirtækið í
lands. 1 skýrslu Þorvalds segir
einnig orðrétt: „Hér eru nokkrar
marktækar umsagnir manna á
staðnum: „Þetta er ekki sambæri-
legur ís miðað við það sem oft er á
sjónum." „Það er ekki sanngjarnt
að láta útgerðarmenn kaupa á
skipin sjósetningarbúnað sem
virkar ekki þegar ís hefur hlaðist
á skipið og kannski líklegast að á
honum þurfi að halda."
Svo mörg voru þau orð, gormur-
inn fraus inni, en hins vegar er
fyrir löngu búið að sannreyna að
loftþrýstibúnaður Sigmunds
sprengir auðveldlega 20—25 sm.
þykkan ís og við tilraun m.a.
sprengdi belgur innan í botnfros-
5,° GcfA (JJÍP
allan landsflotann um þessar
mundir.
Siglingamálastjóri
hvatti til verksins
Siglingamálastofnun hefur far-
ið með gormabúnaðinn sem feimn-
ismál og er það ekki að undra því
framleiðendur þess búnaðar halda
því fram að siglingamálastjóri
hafi hvatt þá til verksins. Þarna
eru því einlæg tengsl á milli á
sama tíma og siglingamálastjóri
hefur í skjóli embættis síns reynt
að sniðganga eins og mögulegt
hefur verið framkvæmd á upp-
setningu Sigmundsbúnaðarins og
ávallt verið með hundshaus í því
máli vegna þess að hann er í fýlu
við Sjóslysanefnd og að hún leyfði
sér þá framsýni að standa við bak-
ið á framkvæmd málsins af mikilli
belgurinn rifnaði við tilraun í 27
stiga frosti, en hann rifnaði eftir
að hann hafði þanist út, sprengt
ísinn og losað björgunarbátinn
eins og til var ætlast.
Það hafa margir belgir sprungið
í tilraunum Eyjamanna með Sig-
mundsbúnaðinn. Það hafa margir
belgir verið sprengdir til þess að
kanna styrkleikann við ýmsar að-
stæður og þess vegna liggja stað-
reyndirnar á borðinu; óaðfinnan-
legt í 20° frosti. Það er hins vegar
ekki Siglingamálastofnun sem
hefur prófað Sigmundsbúnaðinn,
heldur Eyjamenn og á fundi með
Hjálmari Bárðarsyni, og Páli
Guðmundssyni starfsmanni hans,
l' Eyjum fyrir 10 dögum var þeim
tilkynnt um síðustu niðurstöður
ísprófana og allt slíkt hefur jafn-
framt verið tekið upp á myndseg-
ulband. Verkfræðirtgurinn hefur
Njarðvík hefur sýnt og gert til-
raunir með, hafa reynzt ónothæfir
og vísa má til prófunar á sleppi-
búnaði þessum sem Siglingamála-
stofnun stóð fyrir 6.-9. júní sl.,
án þess þó að Eyjamönnum væri
boðið að taka þátt í þeirri prófun.
Reyndur var búnaður frá Stálvík
og Vélsmiðju Óla Olsen í Njarðvík.
I skýrslu Þorvaldar Ólafssonar,
starfsmanns Siglingamálastofn-
unar, segir orðrétt: „Þykkt ís-
brynjunnar var 1—3 sm. fryst með
úða frá garðkönnu í 27 gráðu
frosti. Búnaðurinn var reyndur
milli kl. 10 og 10.30 þann 9. júní og
virkaði ekki vegna viðnáms frá ís-
brynjunni."
Viðstaddir voru fjölmargir aðil-
ar, frá Rannsóknarnefnd sjóslysa,
Sjómannafélagi Reykjavíkur, Vél-
stjórafélagi Islands, SVFÍ, ísbirn-
inum og Siglingamálastofnun ís-
inni síldartunnu, allan ísinn svo
að hann kurlaðist.
Þrýst á að lögum
sé framfylgt
Jón E. Unndórsson segir að bar-
áttumenn fyrir öryggismálum sjó-
manna ætli að nota mig til þess að
þrýsta á framgang þessa máls eft-
ir pólitískum leiðum. Þetta er
kynlega orðað hjá blessuðum
manninum, því meginmálið hjá
okkur sem þolum ekki doða sigl-
ingamálastjóra og klæki í þessu
máli, er rökfesta og staðreyndir
sem ekki hefur verið hnikað. Jafn-
gott tæki og Sigmundsbúnað er í
lagi að samþykkja, jafnvel þótt
hugmyndinni hafi verið stolið, en
verra tæki kemur ekki til greina.
Þrýsta á framgang málsins eftir