Morgunblaðið - 24.08.1983, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983
3CJö=?nU'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19-APRlL
Einhver seinkun verður
greióslum sem þú áttir von á.
l»ú vilt fjárfesU í einhverju sem
er tryggt, því *ttir þvú
tryggja eigur þínar. Gettu heils-
unnar vel.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l»»A er mikilvcfrl að eig* góda
vini, svo þú skalt vera gætinn
þegar þú velur þér vini. Þetta er
einn besti dagur ársins hjá þér,
því þú gerir eitthvað í ástamál
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Þú ættir að hugxa betur um
beikntna, hugsa betur um mat
arraeði og líkamsrækt, í framtíð-
inni. Þú ættir að bjóAa fjöl-
skjldunni til þín í kvöld, því þú
ert í mjög góóu skapi.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Þér finnst ástamálin ekki vera
eins o% þau ettu að vera. I»ig
langar til aA fara í ferðalag með
fjölskyldunni, því þú ert ánegð-
ur með lífíð og tilveruna.
r®^lLJÓNIÐ
\*íU2i. JÚLl-22. ÁGÚST
£
Þú cttir aA huga betur aA örjggi
fjölskjldunnar heldur en þú
hefur gert hingað til. Þú cttir að
vera skjnsamari f að fjárfesta.
Fjlgstu með því sem er að ger
ast í kringum þig.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT
Þú ettir að vera hagsýnni og
framsýnni í þínum daglegu
störfum. Þú ert í góðu skapi og
ferð sennilega gjöf eða eignast
nýja vini. Komdu í framkvemd
hugmynd þinni.
rf?h\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Fjármálin eru f góðu lagi um
þessar mundir, en þú hefur
samt áhjggjur af seinkun á máli
sem varðar þig. Þú fcrð betri
innsjn f langanir þínar og
möguleika.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þetta er góður dagur í sam-
bandi við félagslíf, því þú ferð
mikinn heiður fyrir þín fyrri
störf. Þú sérð betur núna hvað
þú ert fer um að gera í framtíð-
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú cttir að hugsa meira um að
lejsa vandamálin áður en þau
verða sUerri. Þér verður hrósað
fjrír störf þín og þú tekur þátt f
skemmtun, sem þú munt seint
glejma.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú ættir að líta skemmtanalffiA
alvarlegri augum en þú hefur
gert, og rejna að aðstoða vini
þína meira. Frami þinn er mik-
ilvægari en þú heldur.
Wfö VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB
Þú ættir að gera áætlun til langs
tíma og þiggja ráð frá þeim sem
hafa meiri rejnslu en þú. Kvöld-
inu skaltu ejAa á rómantískan
hátt með maka þínum.
0 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ef þú ert í giftingarhugleiðing-
um ættir þú að nota daginn vel
til undirbúnings. Þú ert miklu
framsýnni en þú hefur verið í að
skipuleggja framtfðina.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Við ræddum um regluna
„fjórði litur, krafa" í þættin-
um í gær. Við sögðum að það
væri eins konar biðsögn, sem
hvorki lofaði fyrirstöðu í litn-
um, né lengd. Sögnin þjónar
þeim tilgangi að krefja makk-
er um sögn á þægilegu sagn-
stigi. Skoðum hvernig þetta
virkar í raun:
DÝRAGLENS
Norður
♦ ÁK
VG73
♦ KDG983
♦ 1076
Suður
♦ DG1076
VÁ1087
♦ Á2
♦ 54
Suður er gjafari og vekur á
einum spaða. Norður segir tvo
tígla og suður tvö hjörtu. Allt
rólegt ennþá, suður hefur sýnt
5—4 í spaða og hjarta og norð-
ur a.m.k. tíu punkta og tígullit.
En nú er norður í vandræðum
með sögn — það er að segja ef
hann notar ekki ofannefnda
reglu. Hann getur varla tekið
undir liti makkers á þessu
stigi og þrjá tígla þorir hann
ekki að segja ef makker skyldi
taka upp á því að passa. Og
fjórir tíglar koma varla til
greina, því þá er búið að úti-
loka þrjú grönd sem lokasögn.
Þrjú lauf er því rétta sögnin.
Og hvað segir suður þá? Hann
hefur þegar sýnt 5—4 f hálit-
unum þannig að ekki fer hann
að endurmelda þá. Þrjú grönd
koma ekki til greina þar sem
lauffyrirstöðu vantar. Hann
verður að segja þrjá tígla á
tvílitinn. Við skulum athuga
það að makker hans veit að
þetta verður neyðarsögn á
tvíspil. Hann verður því ekki í
tígulsamningi að óathuguðu
máli. Norður getur sagt þrjá
spaða við þremur tíglum og
sýnir með þeirri sögn gott
tvíspil.
Nú er suður með boltann. Ef
hann ætti þrjá tígla og eitt
lauf væri rétta sögnin fjórir
tíglar. En með tvo-tvo í láglit-
unum lyftir hann einfaldlega í
fjóra spaöa. Sem er langbesta
geimið.
Þeir sem ekki nota regluna
„fjórði litur, krafa" eru dæmd-
ir til að spila annaðhvort þrjú
grönd eða fimm tígla á spilin.
FERDINAND
Umsjón: Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á opna
finnska meistaramótinu í ár,
sem fram fór í Járvenpáá, 40
km norður af Helsinki. P.Ojan-
en hafði hvítt og átti leik gegn
Pirttimáki.
24. — Rxf7! og svartur gafst
upp. Hann getur valið á milli:
a) 24. - Hxe2, 25. Rxd6 -
Hxel+, 26. Kf2 og vinnur mann
og b) 24. - Kxf7, 25. Bxg6+! -
Dxg6, 26. Hxe7+ o.s.frv.