Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 208 — 04. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,060 28,140 27,940 1 SLpund 41,676 41,795 41,707 1 Kan. dollar 22,718 22,783 22,673 1 Donsk kr. 2,9157 2,9240 2,9573 1 Norsk kr. 3,7656 3,7763 3,7927 1 Sænsk kr. 3,5591 3,5693 3,5821 1 Fi. mark 4,8911 4,9050 4,9390 1 Fr. franki 3,4527 3,4625 3,5037 1 Relg. franki 0,5169 03184 0,5245 1 Sy. franki 12,9160 12,9528 13,1513 1 Hoil. gyllini 93611 9,3878 9,5175 1 V-þ. mark 10,4907 10,5206 10,6825 1 ÍL líra 0,01730 0,01735 0,01754 1 Austurr. soh. 1,4914 1,4956 1,5189 I Porl esrudo 0321! 0,2217 0,2240 1 Sp. peseti 0,1813 0,1818 0,1840 1 Jap. ren 0,11856 0,11890 0,11998 1 írskt pund 32,642 32,735 33,183 SDR. (Sérst dráttarr.) 04/11 29,5110 29,5953 1 Belg. franki 03109 0,5123 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...................32,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*..34Æ% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 36,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. tnnlendir gjaldeyrisreikningar: a. Innstæöur i dotlurum.......... 7,0% b. innstæður í steriingspundum. 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir... (27,5%) 303% 2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 303% 3. Afurðalán, endurseljanleg (253%) 29,0% 4. Skuldabréf ......... (333%) 37,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 23% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.............4,75% Lífeyrissjóðslán: LrfeyrisejóAur starfsmanna rfkisina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánlö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 20.50: Derrick Rannsóknarlögregluforinginn Derrick er þegar orðinn „góð- kunningi" margra íslenskra sjónvarpsáhorfenda, frá síðastliðnum vetri, er hann leysti hverja morðgátuna á fæt- ur annarri vikulega í íslenska sjónvarpinu. Nú er Derrick kom- inn aftur norður og mun hann verða „fastagestur" á sjón- varpsdagskránni næstu þriðju- dagskvöld. „Æ, æ“, ■ sagði Veturliði Guðnason, þýðandi Derrick- þáttanna, er hann var spurður um efni fyrsta þáttarins. „Það er svo erfitt að segja frá efni svona þátta, án þess að eyðileggja spennuna fyrir áhorfendum." Með erfiðismunum tókst loks að fá hann til að segja eftirfarandi: „Jæja, þátturinn hefst þegar ræstingakona er skotin til bana í járnbrautarlest. Það sést til morðingjans og fólk tekur eftir að hann hefur stóra ferðatösku meðferðis. Þátturinn gengur síð- an út á að finna manninn og töskuna og finna út hvert inni- hald töskunnar sé. Það má segja að Derrick- þættirnir skiptist í tvennt frá sjónarhorni þýðandans. Sumir þættir eru rólegir. Þá er farið dýpra ofan í einkenni hverrar persónu og svo eru aðrir þættir sem eru byggðir upp á meiri hamagangi, þ.e. eltingaleikjum og þess háttar. Ég myndi flokka þennan þátt undir seinni gerð- ina. Annars er eitt, sem mér finnst sérstakur kostur við þessa þætti, sá að þeir byggjast ekki eins mikið upp á ofbeldi og svo margir aðrir sakamálaþættir." Aðspurður um hvort honum færi ekki að þykja vænt um sögupersónur í þáttum, sem væru hver í framhaldi af öðrum, sagði Veturliði: „Mér þykir kannski ekki beint vænt um þær, en mér er misjafnlega vel við þær. Það fer allt eftir því hversu skýrt þær tala ..." Leikarar í þáttunum um Derrick, rannsóknarlögregluforingja eru allir vel þekktir og virtir í heimalandi sínu, að sögn Veturliða Guðnasonar þýðanda. A myndinni sést sonur konunnar, sem í þættinum í kvöld verður skotin til bana f járnbrautar- lest. Drengurinn ákveður að leita að morðingjanum upp á eigin spýtur. Fyrir aftan hann á myndinni er sér- fræðingurinn sjálfur, Derrick, sem leikinn er af Horst Tappert. Hann hlaut nýlega verðlaun fyrir góða leikhæfileika í Þýskalandi. Útvarp kl. 13.00: Eric Clapton & Bob Dylan í dag eftir miðdegisverð verður þáttur á útvarpsdagskránni, er örugglega mun bæta meltingu unga fólksins. f þættinum sem er 30 mínútna langur verður leikin tónlist meistaranna Eric Clapton, Bob Dylan og fleiri. Þátturinn er á dagskrá útvarpsins klukkan 13.00. Útvarp kl. 20.00: Tordýfill- inn flýgur í rökkrinu I kvöld verður útvarpað fimmta hluta barna- og unglingaleikritsins „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu". f fjórða þætti gripu þau Anna, Jónas og Davíð í tómt er þau opnuðu gömlu kistuna þar sem eg- ypska styttan hafði verið geymd. Þau ákveða að fínkemba bréf Em- elíu í leit að vísbendingu um hvar styttan sé niður komin. Jónas verð- ur var við dularfulla náunga, sem hann grunar að séu á höttunum eftir hinni dýrmætu styttu. Hann ákveður að fylgjast náið með hús- inu. f fimmta þættinum, sem nefnist „Gátur að glíma við“, leika Ragn- heiður Arnardóttir, Jóhann Sigurð- arson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísladóttir, Guðmundur Pálsson og Sigríður Hagalín. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Utvarp Reykjavík W ÞRIÐJUDKGUR 8. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15. Veð- urfregnir. Morgunorð. — Sigur- jón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guörún Jónsdóttir les þýðingu sína (28). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“. Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 Tónleikar. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal veiur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Eric Clapton, Bob Dylan o.fl. syngja og leika létt lög. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Eilítið úrleiðis", gaman- saga frá Grænlandi eftir Jörn Riel Matthias Kristiansen les seinni hluta þýðingar sinnar og Hilm- ars J. Haukssonar. 14.30 llpptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. György Pauk og Peter Frankl leika Fiðlusónötu í G-dúr K.304 eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Beaux Arts tríóið leikur Píanó- tríó í e-moll op. 90 eftir Antonín Dvorák. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkr- inu“, eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 5. þáttur. „Gátur aö glíma við“. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Aðal- steinn Bergdal, Jóhann Sigurðs- son, Guðrún S. Gísladóttir, Sig- ríður Hagalín og Guðmundur Pálsson. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur. Karlakórinn Hreimur syngur undir stjórn Guðmundar Norðdahl. Ulrik Ólason leikur undir á píanó. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum í Briihlkast- ala í Þýskalandi. Michael Schneider, Michael McCraw, Hans Peter Westermann, Hart- mut Feja, Ika Grehling, Josef Niessen, Amely Buttersack og Clementina-kammersveitin leika tónverk eftir Georg Phil- ipp Telemann; Helmut Miiller- Briihl stj. — Kynnir: Guðmund ur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJIJDAGUR 8. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.50 Derrick 1. Sending frá Salzburg Þýskur sakamálamyndaflokk- ur, framhald fyrri þátta af Derr- ick rannsóknarlögregluforingja og Klein, aóstoöarmanni hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliði Guönason. 21.50 Marteinn Lúter — Síðari hluti Leikin, þýsk heimildarmynd. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.