Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður — Framtíðarstarf Óskum aö ráða sölumann á timburafgreiöslu okkar. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Upp. gefnar á skrifstofunni Klapparstíg 1. Timburverzlunin Volundur hf. Laust embætti er forseti íslands veitir Viö verkfræöi- og raunvísindadeild Háskóla íclands er lausl til um- sóknar prófessorsembaetti í byggingarverkfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Prófessorinn skal hafa umsjón með kennslu og rannsóknum á ööru hvoru eftirfarandi fagsviöa, sbr. kennsluskrá Háskóla íslands: a) Vatnsveitur og hitaveitur, fráveitur og hreinlætismál. b) Samgöngutækni, byggðaskipulag, umhverfismál, landmæling og teiknifræöi. Umsækjendur tilgreini hvort ofangreindra fagsviöa þeir sæk)a um og láti fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Meö umsókninni skulu send elntök af visindalegum rltum og rltgerö- um umsækjanda, prentuöum og óprentuöum. — Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 4. desember nk. Menntamálaráöuneytiö, 4. nóvember 1983. Skrifstofustarf Starf nr. 014 við endurskoðun aöflutn- ingsskjala er laust til umsóknar. Stúdentspróf frá verslunarskóla eða sam- bærileg menntun er æskileg, en auk þess verður umsækjandi að Ijúka prófi frá Toll- skóla íslands fyrir fastráöningu. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1983. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra. Tollstjórinn í Reykjavík, 7. nóvember 1983. Laus staða Dósentsstaða í vélaverkfræði við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlaö að starfa á sviöi hönnunar véla og tæknibúnaöar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umrækjenda, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 4. desember nk. Menntamálaráöuneytiö, 4. nóvember 1983. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 76327. Járniðnaðarmenn Menn vanir járniðnaöi óskast. Vinsamlegast sendið Mbl. uppl. merktar: „Iðnaður — 1916“. Skrifstofustarf Gamalt og notalegt fyrirtæki í góðu húsnæði í gamla miöbænum óskar aö ráöa stálpaöan starfskraft, varla yngri en fertugan. Viðkomandi annist vélritun, telex, reikninga, undirbókhald, innheimtu gegnum síma, símavörzlu, erlendar bréfaskriftir, verðlags- mál, tollamál, tungumál og hvaö eina smá- legt, sem til fellur á stóru heimili. Dugleg, sjálfstæð, reynd og reglusöm mann- eskja gengur fyrir. Einkaritaraútlit ónauðsyn- legt. Greinargóð, skrifleg umsókn sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 708“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sjúkraliðar Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í fundarsal, Grettis- götu 89, 4. hæö. Fundarefni: Meðferö heyrnartækja — Tjá- skipti viö heyrnarskerta. Einar Sindrason læknir. Kolbrún Jónsdóttir alþingismaður mætir á fundinn. Fyrirspurnir — Almennar umræður. SfjQrnjn Eru tengsl milli fæðu og krabbameins? Manneldisfélag Islands og Krabbameinsfólag Reykjavíkur boöa tll almenns fræöslufundar i kvöld, þriöjudaginn S. rtóvember, í Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Fæöa og krabbamein. Flutt veröa tvö framsöguerindi. 1. Hrafn Tulinius prófessor fjallar um áhrif bætiefna gegn krabba- meini og um fæöutengdar breytingar á tiöni krabbameina hér- lendis. 2. Jón Óttar Ragnarsson dósent ræöir áhrif aukaefna, trefjaefna o.fl. fæöuþátta á krabbamein. Aö erindunum loknum veröa almennar umræöur. Fundarstjóri veröur Tómas Á. Jónasson yfirlæknir. Fundurinn er öllum opinn. Jón Ottar Ragnarsson Tómas A. Jónasson, Hrafn Tullníus Stjórnir félaganna. f3. félagsfundur JC Vík verður haldinn í Kvosinni í kvöld kl. 20.00. Skemmtinefnd sér um fundinn að þessu sinni. Ath. breyttan fundartíma stundvíslega kl. 20.00. Stjórnin tiikynningar Verkamannabústaðir í Grindavík Stjórn verkamannabústaða kannar nú þörf fyrir byggingu verkamannabústaða í Grinda- vík. Óskað er eftir því að þeir sem hafa hug á húsnæði í verkamannabústöðum og uppfylla skilyrði fyrir úthlutun, tilkynni það til undirrit- aðs fyrir 15. nóv. 1983. Eyöublöð fyrir umrædda könnun liggja frammi á skrifstofu bæjarins. Grindavík, 3. nóv. 1983. Bæjarstjóri. | húsnæöi i boöi__________________| Til leigu Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð um 200 fm skammt frá Hlemmi. Leigist í heild. Möguleiki á að skipta því í einingar. Leigist frá 1.1. 1984. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1000“ fyrir 14.11. M Benz 450 SEL Vel með farinn. M Benz 450 SEL árg. 1974, ekinn 75.000 km, litur dökkblár, til sölu. Til- boð óskast. Upplýsingar í síma 26466. XFélagsstarf Aðalfundur Félag* sjálfstæöivmanna í vastur- og miöbnjarhvarfi Félag sjálfslaBöismanna í vestur- og mlöbæjarhverfl boöar tll aöal- fundar þriöjudaginn 15. nóv, kl. 18.00 aö Hótel Sögu 2. hæö. Dagsrká: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Bakka- og Stekkjahverfi boöa tll aöalfundar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöt og fisk). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Sjálfstæðisfélag Hóla- og Fellahverfis Aðalfundur Sjálfstæöisfélag Hóla- og Fellahverfis heldur aöalfund þriöjudaginn 14 nóvember í húsi Kjöt og flsk, Seljabraut 54. Venjuleg aöalfundarstörf. Hafiö meö ykkur félagsskírteini. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi: Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfl boöar tll aöalfundar mánudaginn 4. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Sögu, 2. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í austurbæ og Norðurmýri: Aðalfundur Félag sjálfstæölsmanna í austurbæ og Noröurmýri boöar tll aöalfund- ar þriöjudaglnn 15. nóv. kl. 18.00 i Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórntn. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi boðar til aöalfundar mánu- daginn 14. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.